Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1994, Qupperneq 46
54 LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1994 Laugardagur 23. apríl SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. Umsjón Arnar Björnsson. 15.40 Einn-x-tvelr. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. 16.00 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Manchesterlið- anna, United og City, í úrvalsdeild- inni. Lýsing: Bjarni Felixson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Völundur (4:26) (Widget).’ Bandarískur teiknimyndaflokkur um hetju sem getur brugðið sér í allra kvikinda líki. Garpurinn leggur sitt af mörkum til að leysa úr hvers kyns vandamálum og reynir að skemmta. sér um leið. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórhall- ur Guðnason. 18.25 Veruleikinn. Flóra íslands (7:12). Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.40 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Dagskrárgerð: Saga film. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Strandveröir (15:21) (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.45 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva. Kynnt veröa lögin frá Ungverjalandi, Rússlandi, Pól- landi og Frakklandi. 21.00 Simpson-fjölskyldan (14:22) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. 21.30 Hrekkjalómar (Gremlins). Bandarísk gamanmynd frá 1984 um gæludýr sem breytast í hrekkja- skrímsli og setja allt á annan end- ann í annars friðsælum bæ. Leik- stjóri: Joe Dante. Aðalhlutverk: Zach Galligan, Scott Brady og Phoebe Cates. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.20 Rosenbaum. Síöasta vitnið (Rosenbaum). Sænsk sjónvarpsmynd frá 1992 um lögfræðing sem leysir erfið sakamál. Leikstjóri er Kjell Sundvall og í aðalhlutverkum eru Erland Josephson og Charlotte Sieling. Snemma í myndinni er eitt hrottalegt atriði sem ástæða er til að vara við. 0.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Meö afa. 10.30 Skot og mark. 10.55 Jarðarvinir. 11.20 Simmi og Sammi. 11.40 Fimm og furöudýrið (Five Childr- en and It). Framhaldsþáttur fyrir börn og unglinga. 12.00 Líkamsrækt. Leiðbeinendur. Ág- ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns- son. Stöð 2 1994. 12.15 NBA tilþrif. Endurtekinn þáttur. 12.40 Evrópski vinsældalistinn. 13.35 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. 13.45 Engin leiöindi (Never a Dull Moment). Jack Albany er mesta gæðablóð en lendir í slagtogi við furðufugla úr glæpaheiminum. Bófaforinginn Joe Smooth er sí- fellt með eitthvað á prjónunum og hefur sérstakan áhuga á dýrmæt- um málverkum. Vegna áhuga síns ákveður hann að þiggja tilsögn í málaralist hjá hinni fjölhæfu Sally Inwood en konan sú sér einnig um að kenna Jack Albany júdó. 15.20 3-BÍÓ. Folinn (King of the Wind). Fallegt ævintýri með einvala liði leikara sem gerist á átjándu öld og fjallar um mállausan dreng sem er hestasveinn höfðingjans af Túnis. Pilturinn er munaðarlaus og heitir Agba. Honum þykir mjög vænt um folann Sham og fylgir honum yfir til Evrópu þegar höfðinginn af Túnis gefur Loðvíki XV. Frakka- konungi nokkra gæðinga. En fol- anum er stolið frá hirðinni og Agba litli leggur allt í sölurnar til að finna hann aftur. 17.05 Nissan-deildin í handbolta. Bein útsending frá íslandsmeistaramót- inu í handbolta í 4-liða úrslitum. Sýnt verður frá leik Vals og Selfoss. ’ 18.00 Popp og kók. 19.19 19:19. 20.00 Falln myndavál (Candid Camera H). 20.25 Imbakasslnn. 20.50 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure III). 21.40 Eddi klippikrumla (Edward Scissorhands). Johnny Depp leik- ur Edda klippikrumlu, sköpunar- verk uppfinningamanns sem Ijáði honum allt sem góðan mann má prýða en féll frá áður en hann hafði lokiö við hendurnar. 23.20 Víma (Rush). Mögnuð mynd um nýliða í fíkniefnalögreglunni sem missir fótanna í hringiðu eitur- lyfjanna. Kristen Cates er falið að fylgjast með ferðum grunaðs eitur- lyfjasala í smábæ í Texas ásamt Jim Raynor sem er veraldarvanur lögreglumaöur. Þau reyna að vinna traust hins grunaða en verða um leið að tileinka sér líferni kæru- lausra fíkniefnaneytenda. Fyrr en varir eru þau orðin þátttakendur ( banvænum leik þar sem mönnum er meinað að líta um öxl. Tónlistin í myndinni er samin og flutt af gít- argoðinu Eric Clapton. 1.15 Járnkaldur (Cold Steel). Spennu- . mynd um lögreglumann sem hyggur á hefndir þegar geðveikur morðingi myrðir föður hans. Aðal- hlutverk. Brad Davis, Sharon Stone og Jonathan Banks. Leik- stjóri Dorothy Ann Puzo. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Laus gegn tryggingu (Out on Bail). Kraftmikil spennumynd um einfarann John Dee sem lendir upp á kant við lögregluyfirvöld smábæjar. 04.25 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Ameriska atvinnumannakeilan (Bowling Pro Tour). Haldið verður áfram að sýna frá amerísku atvinnu- mannakeilunni þar sem mestu keilusnillingar heims sýna listir sín- ar. 18.30 Neöanjaröarlestir stórborga (Big City Metro). Skemmtilegir og fróð- legir þættir sem líta á helstu stór- borgir heimsins með augum far- þega neðanjarðarlesta. 19.00 Dagskrárlok. Dismiueri/ 17:00 FIELDS OF ARMOUR. 18:00 THE PEOPLE ’S GAME. 19:00 RIDING THE TIGER. 20:00 LIFE IN THE WILD. 20:30 PACIFICA. 21:30 THE ASTRONOMERS. 22:00 BEYOND 2000. 23:00 CLOSEDOWN. £7'£7£7 10:30 Tomorrow’s World. 12:00 Grandstand. 16:10 BBC News from London. 17:40 Paul Daniels Magic Show. 20:30 Red Dwarf. 21:00 To Be Announced. 23:25 India Business Report. 01:00 BBC Worid Service News. 03:25 Kilroy. CQRDOHN CeOwHrQ 05:00 Yogi’s Space Race. 05:30 Morning Crew. 07:00 Clue Club. 08:00 Goober & Ghost Chasers. 08:30 Buford/Galloping. 09:30 Captain Caveman. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11:00 Thundarr. 11:30 Galtar. 13:00 Centurians. 13:30 Birdman. 14:30 Addams Family. 15:30 Johnny Quest. 16:30 Flintstones. 09:30 Yo! MTV Raps. 11:30 MTV’s First Look. 16:00 The Big Picture. 16:30 MTV’s News Weekend. 20:00 The Soul of MTV. 21:30 MTV Sports Weekend. 00:30 VJ Marijne van der Vlugt. 02:00 Night Videos. 04:00 Closedown. NEWS 05.00 Sky News Sunrise. 08:30 ABC Nightline. 11:30 Sky News Special Report. 12:30 The Reporters. 15:30 Fashion TV. 17:30 Week In Review UK. 21:30 48 Hours. 00:30 The Reporters. 01:30 Special Report. 02:30 Travel Desti iations. 03:30 Fashion TV. INTERNATIONAL 06:00 World Wide Update. 06:30 World Report. 07:30 News Update. 09:30 World Report. 10:30 Buisness. 13:00 Larry King Live. 16:00 World Business Today. 20:30 World News Update. 22:30 Managing with Lou Dobbs. 23:00 News Update. 00:00 The Big Story. 01.00 Larry King Weekend. Theme: Happy St George's Day! 18: 00 The Prince and the Pauper. 20:10 Young Bess. 22:15 The White Cliffs of Dover. 00:40 The Barretts of Wimpole Street. 02:35 British intelligence. 04:00 Closedown. 5.00 Rin Tln Tin. 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 Bill & Ted’s Excellent Adventur- es. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWFM. 12.00 Trapper John. 13.00 Here’s Boomer. 13.30 Bewitched. 14.00 Hotel. 15.00 Wonder Woman. 16.00 WWF. 17.00 The Young Indiana Jones Chronicles. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I & II. 21.00 Matlock. 22.00 The Movie Show. 22.30 Equal Justice. 23.30 Monsters. 24.00 Saturday Night Live. 06:30 Step Aerobics. 07:00 International Motorsports Rep- ort. 08:00 Motorcycling Magazine. 08:30 Karting. 09:30 Truck Racing. 10:00 K.O. Magazine. 11:00 Football. 12:30 Live Cycling. 14:30 Diving. 16:00 Golf. 18:00 Table Tennis. 20:00 International Boxing. 21.30 lce Hockey. 22:30 Basketball. 00:00 Closedown. 03:00 Live Motorcycling. SKYMOVHSPLDS 5.00 Showcase. 7.00 The Wizard of Speed and Time. 9.00 X-15 11.00 Journey to Spirit Island. 13.10 Mrs ’Arris Goes to Paris. 15.00 The Accidental Golfer. 17.00 Lionheart. 19.00 Patriot Games. 21.00 Hudson Hawk. 22.40 Intrigue. 24.20 Patriot Games. 2.20 Student Bodies. 4.40 Journey to Spírit Island. OMEGA Kristíleg sjónvarpætöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvabing Jóhanna G. Möller, Eiður Ágúst Gunnarsson, Fanney Oddgeirsdóttir, Anna Mar- ía Jóhannsdóttir, Jóhann Kon- ráðsson, Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Árnesingakórinn í Reykja- vík, Ágústa Ágústsdóttir, Jón Kr. Ólafsson og Bergþóra Árnadóttir syngja. 7.30 Veöurfregnir.-Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.0Ö Fréttlr. 9.03 Lönd og leiðir. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góöu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsíngar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Botn-súlur. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.10 Tónlistarmenn á lýöveldisári. Rætt við Kjartan Ólafsson og leikin tónverk eftir hann, þar á meðal frumflutt nýtt hljóðrit Útvarps á verkinu Þríþraut sem Kjartan samdi fyrir Chalumeaux-tríóiö, en það skipa þeir Kjartan Óskarsson, Ósk- ar Ingófsson og Sigurður I. Snorra- son. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Einnig á dagskrá sunnudagskv. kl. 21.50.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku: Ref- irnir eftir Lillian Hellman. Fynri hluti. Þýðandi: Bjarni Benedikts- son. Leikstjóri. Gísli Halldórsson. Leikendur: Emelía Jónasdóttir, Pétur Einarsson, Þóra Friöriksdótt- ir, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson, Jón Aðils, Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdís Þorvaldsdóttir, Valgerður Dan og Rúrik Haralds- son. (Áður útvarpað árið 1967.) 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö á þriðjudagskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. 23.00 Ævlntýri úr Þúsund og einni nótt. María Sigurðardóttir les þýð- ingu Steingríms Thorsteinssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Endurtekið af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttír. 13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. - Uppi á teningnum. Fjallað um menningarviðburði og það sem er að gerast hverju sinni. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur og Lísa Pálsdóttirfá leikstjóra í heimsókn. 15.00Viðtal dagsins. -Tilfinninga- skyldan o.fl. 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.31 Þarfaþingiö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungiö af. Umsjón: Darri Ólason cg Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) 22.30 Veöurfréttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson er vaknaður og verð- ur á léttu nótunum fram að há- degi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldiö áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr . Hafþór Frey með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. fmIma AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins og Sigmar Guðmundsson. 15.00 Arnar Þorsteinsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 02.00 Ókynnttónlistframtil morguns. I’M#957 09.00 Siguröur Runarsson. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar. 10.45 Spjallaö viö landsbyggðina. 12.00 Ragnar Már á laugardegi. 14.00 Afmælisbarn vikunnar . 16.00 Ásgeir Páll. 19.00 Ragnar Páll. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Partí kvöldsins. 03.00 Ókynnt næturtónlist tekur viö. Johnny Depp í hlutverki Edda klippikrumlu. Stöð 2 kl. 21.40: Eddi klippikrumla Ævintýrið um Edda klippikrumlu er frá 1990 og fjallar um strák sem er gerð- ur af manna höndum. Skap- ari hans deyr hins vegar áður en smíðinni er lokið og Eddi er því með flugbeitt- ar klippur í stað handa þótt hjartalag hans sé hlýtt og gott. Þessi sérkennilegi drengur finnst einn og yflr- gefinn í bústað uppfinninga- mannsins að honum látnum og er tekinn í fóstur af Peg Boggs sem býr í dæmigerðu bandarísku úthverfi. En handtak Edda er stórhættu- legt og það verður uppi fótur og fit þegar hann fer að veifa skærunum í allar áttir. Plácido Domlngo syrtgur aðalhlut- verklð i ðperunnl. Operan er byggð á samnefndu leikriti Williams Shakespe- ares og segir frá því hvernig illmenniö Jagó eitrar líf ann- arra með lævísum launráðum sínum. Meðal þeirra sem verða fyrir barðinu á honum eru hjónin hamingjuríku, Des- demóna og Óþelló. Meðtillititilþesshve hlutverk Jagós er veigamikið í óper- umii hugleiddi Verdi að kalla óperuna Jagó. Sagan segir að hann hafi hætt við það sökum þess aö Jagó hafi veriö illmenni. Það eru glæsilegir söngvarar sem syngja í þessari upp- færslu Metrópólitan-óperunnar, þar á meðal stórsöngvarinn Plácido Domingo sem syngur titilhlutverkið. Carol Vaness fer með hlutverk Desdemónu. Hún hefur verið ein aðalsöng- kona Metrópólitan-óperunnar um árabil eða allt frá því hún söng fyrst við óperuna árið 1984 hlutverk Armidu í Rinaldo eftir Handel. Steven Spielberg hafði hönd I bagga með gerð myndarinn- ar um hrekkjalómana í Gremlins. Sjónvarpið kl. 21.20: Hrekkj alómar 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvikmyndir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 10.00 Baldur Braga. 13.00 Skekkjan. 15.00 The New Power Generation. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Party Zone. 23.00 Næturvakt. Henný Árnadóttir. Bandaríska gamanmynd- in Hrekkjalómar eða Gremlins frá 1984 er ein af ótal myndum sem Steven Spielberg hefur komið ná- lægt á síðustu árum. Þar segir frá fólki í smábæ nokkrum sem er svo falleg- ur að helst ætti hann ekki að vera til nema sem mynd á póstkorti. Unglingur í bænum eignast skrítið gæludýr en svíkst um að fara eftir þeim einfoldu regl- um sem gilda um umhirðu þess og fyrr en varir fara stórfurðulegir atburðir að gerast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.