Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 Fréttir Dómur Hæstaréttar vegna áreksturs Eleseusar og smábáts: Skipstjóri dæmdur fyrir manndráp af gáleysi - talið sannað að hann hafi greint rangt frá Hæstiréttur dæmdi í gær skipstjór- ann á mb. Eleseusi BA-328, Níels Adolf Ársælsson, en báturinn var gerður út frá Patreksfirði, í 2ja mán- aða varðhald skilorðsbundið og til greiðslu 250 þúsunda króna sektar. Níels var einnig sviptur skipstjórnar- og stýrimannaréttindum í 2 ár og þyngdi Hæstiréttur refsingu Héraös- dóms að þessu leyti en hann hafði þar verið sviptur skipstjómarrétt- indum í 18 mánuði fyrir vítavert gá- leysi við stjórn bátsins þegar hann lenti í árekstri við mb. Sæfugl BA 52 aðfaranótt 5. júní 1990. Sæfugl sökk nær samstundis eftir áreksturinn umrædda nótt. Roskinn maður, sem var einn á bátnum, fór í sjóinn og lést síðan af kulda og vos- búð eftir að tókst að ná honum um borð í Eleseus. Skipstjórinn var jafn- framt dæmdur fyrir að hafa ekki stýrimann um borð í Eleseusi, fyrir að hafa vanrækt að lögskrá breyting- ar á áhöfninni í tæpt hálft ár og fyrir að hafa vanrækt að halda dagbók um borð. Áreksturinn átti sér stað þegar Eleseus var við dragnótaveiðar und- an Blakknesi í mynni Patreksfjarðar í hægu veðri og góðu skyggni. Sigl- ingadómur úddi sannað með dóms- rannsókn að Sæfugl hefði verið kyrr- stæður þegar Eleseus sigldi á bátinn með fyrrgreindum afleiðingum, þrátt fyrir að skipstjórinn, sem var einn tíl frásagnar um sjálfan áreksturinn, hefði haldið því fram að Sæfugl hefði komið siglandi þvert á bakboröa framan við Eleseus. Sjö voru í áhöfn Eleseusar en skip- stjórinn einn í brúnni þegar slysið varð. Við áreksturinn fór skipveijinn af Sæfugh í sjóinn. Bjarghring var Granotier fannst í þessum hrörlega kofa i Elliðavatnshverfi. Hann hafði tjaldað fyrir rúðulausa glugga og fergt bárujárnsplötur yfir þaklausan kofann til að skýla sér fyrir vatni. Granotier fannst 1 mðumíddiim sumarbústað við Elliðavatn: Hleypt inn í landið þrátt fyrir brottvisun frá Noregi Fangelsisdómur: 20 mánuði fyr- iraðstelaá þriðju milljón Hæstiréttur dæmdi 1 gær 19 ára pilt í 20 mánaða fangelsi og greiðslu saksóknara- og mál- svamarlauna og áfrýjunarkostn- aðar. Pilturinn var dæmdur fyrir slgalafals, þjófnað, gripdeild, tíl- raun tíl þjófnaöar og íjársvik. Dæmdir voru tveir dómar hér- aðsdóms sem áfrýjað hafði verið til Hæstaréttar. Maðurinn falsaði tæplega 80 tékka á tímabilinu frá því í mars 1992 þar tíl í október 1993, að íjár- hæð rúmlega 970 þúsund krónur. Einnig falsaði hann undirskriftír á skuldábréfum að íjáriiæö tæp- lega 160 þúsund krónur sem hann seldi svo í banka. Loks var itann da;mdur fyrir að svikja út vörur og þjónustu fyrir á aðra miiljón króna. Naut hann á þessum tíma þjónustu fjölda hótela sem hann gistí á, sveik út vörur á nafni ýnússa fyrirtækja, leigði fjöida bíla á falskt nafn og fór í klipp- ingu, svo að fátt eitt sé nefnt. I endurriti frá Héraðsdómi Reykjavíkur er ákæruskjal pilts- ins á sautjándu síðu og var hann þar dærodur til fangelsis i tvö ár og þrjá mánuði. Hæstiréttur stytti refsingu piltsins í 20 mán- aða fangelsi, eins og fyrr sagði. Hallur Hailsson fréttamaður hefur sagt upp störfum á Stöð 2 frá mánaðamótum. „Það er tími fyrir allt. Ég er búinn að vera sjónvarpsfrétta- maður í 8 ár og hef upphíað aht það markveröasta í samféiaginu á þessum tíma. Ég neita því ekki að samdrátturinn hér hefur vald- iö mér vonbrigðum. Það er búið að skera níður íjárveítíngar til fréttastofunnar en það ber ekki að líta á uppsögn mína sem mót- mæh við því, Ég skil í mesta bróð- emi við yfirmenn mína og Pál Magnússon," segir Hallur. Hann segir óráöið hvað taki við eftir að störfum hans lýkur á Stöö 2. Tíminn muni leiða þaö í ljós. Leikfélag Akureyrar: Sýningar Leikfélags Akureyrar á leikárinu eruorðnar 125 talsins og haia aldrei verið fleirí á einu ieikári til þessa. Enn eiga eftír að bætast við sýningar og er ekki Öarri lagi að ætla að þær nálgist 150 þegar upp veröur staöið í vor. Bemard Granotier, 48 ára Frakki, sem grunaður er um íkveikju á hús- næði Bahá’ía um síðastliðna helgi, var handtekinn í gær. Samkvæmt upplýsingum RLR hef- ur Granotíer tvívegis hlotið dóm fyr- ir íkveikjur í Frakklandi. Hafði hann afplánað dóm og í kjölfar þess verið gert að sæta öryggisgæslu. Hann flúði úr þessu eftirliti 1987. Árið 1992 kemur hann fram í Noregi þar sem hann er kærður fyrir ónæði gagnvart konu. Við meðferð þess máls hefur hann í frammi hótanir og ofbeldi gagnvart dómara. Fyrir það fær „Framhaldsskóhnn þróaðist nán- ast skipulagslaust í 15 ár og það á kannski sinn þátt í því að Iðnskólinn er í lausu lofti og staða hans mjög ótrygg. Innan við tíu prósent nema fara í starfsnám og það er alvarlegt því ef þetta breytist ekki er ég sann- færð um að við drögumst aftur úr í atvinnumálum. Ef snúum þessu ekki við og Reykjavíkurborg styður ekki duglega viö sína framhaldsskóla þó að þeir séu á ábyrgð ríkisins mun Reykjavík dragast aftin- úr,“ segir hann dóm og er vísað úr landi til Frakklands þar sem hann sætir gæslunni á nýjan leik. Sama ár flýr hann aftur úr landi og reynir að kom- ast til Danmerkur í gegnum Þýska- land en tekst það ekki. í nóvember sama ár kom hann hingað til lands án þess að Útlendingaeftirhtið hefði afskipti af honum. Gísh Garðarsson, lögreglufuhtrúi hjá Útlendingaeftirhtinu, sagöi að til væru samnorrænar skrár um fólk sem hefði verið vísað úr landi eða frá Norðurlöndunum. Nafn Granotiers væri ekki að íinna þar en ljóst væri Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgar- stjóraefni Reykjavíkurhstans. Árni Sigfússon borgarstjóri og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgar- stjóraefni Reykjavíkurhstans, hitt- ust á kappræðufundi í matsal Iðn- skólans í Reykjavík í gær. Fjörugar umræður spunnust um húsnæðis- mál, einsetningu grunnskólans, dag- vistarmál og menntamál iðnnema, svo eitthvað sé nefnt, auk þess sem atvinnuástandið bar á góma. „Ég tel mikhvægt að markaðssetja að vegabréf hans og önnur skilríki væru í fullkomnu lagi. Þegar hann hefði komið til landsins í nóvember 1992 hefði hann ekki verið á um- ræddri skrá. Síðan hefði hann ferö- ast til og frá landinu tvisvar til þrisv- ar. Hér hefði hann dvalar- og at- vinnuleyfi og hefði um tíma verið í sambúð meö íslenskri konu. Granotíer fannst í sumarbústað í Ehiðavatnshverfi suðvestan Elliða- vatns og veittí enga mótspyrnu við handtökuna. iönmenntun betur og selja fyrirtækj- um og íslendingum almennt þessa hugmynd. Reykjavíkurborg getur átt stóran þátt í því og við höfum verið að ræða það í Aflvaka Reykjavíkur með hvaða hætti við getum betur stutt við og undirbúið markaðssetn- ingu á iðnmenntun. Ég held að þetta kalh á Reykjavíkurborg að standa að starfsþjálfunarkerfi og er reiðu- búinn að leggja mitt af mörkum," sagði Ami Sigfússon borgarstjóri. Þarf að markaðssetja iðnmenntun - Ámi ogIngibjörg Sólrún saman á fundi í Iðnskólanum kastað til hans sem hann náði og var hann, að sögn skipveija á Eleseusi, í tiltölulega stuttan tíma í sjónum. Hann var með lífsmarki er hann náðist um borð í Eleseus en lést stuttu síöar, af völdum kulda og vos- búðar, samkvæmt skýrslu um rétt- arkrufningu. Stuttar fréttir Ingi Björn hættur við Ingi Bjöm Albertsson og ýmsir óánægðir sjáifstæðismenn eru hættir við sérframboð til borgar- stjórnar í vor. Tvö íslensk skip eru komin í Smuguna. Sundlaug fyrir aldraða Reykjavíkurborg hefur ákveðið að setja 85 milljónir í byggingu sundlaugar við Hrafhistu í Laugarási næstu þrjú árin. í ár fara 15 mihjónir til framkvæmd- anna FangelsiálóðSS Ríkissjóður keypti í gær lóð Sláturfélags Suðurlands við Tunguháis í Reykjavík. Sam- kvæmt RÚV á að Ijúka við fang- eisisbyggingu á ióðinni sem byij- að var á fyrir mörgum árum. Bolakjöt skai það heita Nautakjöt mun frá og með 1. júní heita bolakjöt sé kjötíð af fullorðnum nautum. Breytíngin er í samræmi við staðla ESB. Tírninn greindi frá þessu. Ofbeldi innan fjölskyldunnar virðist fara vaxandi, segir í álykt- un landsþings Bamaheiha. Bent er á aö hjónaskilnaðir og sam- búðarslit hafa margfaldast á und- anfórnum þremur áratugum. Tímimi greindi frá þessu. Hömluráleigukvóta Samtök fiskvinnslustöðva án útgerðar telja að hönílur á fram- sali leigukvóta muni auka fram- boð á íslensku fiskmörkuðunum og stuðla að eðhiegri viðskipta- ‘ háttum. Samtökin skora á Al- þingi að grípa til aðgerða til styrktar íslensku fiskmörkuðun- um. Sjálfstæðismenn í Hafnartirði hafa ákveðið að hafa Magnús Gunnarsson bæjarstjóraefni, en hann skipar fyrsta sætí íram- boðslistans. Þetta er i fyrsta sinn sem sjálfstæðismenn i Hafnar- firði ákveða bæjarstjóraefni fyrir kosningar. Hagnaöur Sölusambands ís- lenskra fiskfVamleiöenda var 54 milljónir eftír skatta á síðasta ári. Stjórnin leggur tíl að 7% arð- ur verði greiddur til Iiluthafa fyr- irtækisins. Mbl. greindi frá þessu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.