Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 SkíðiáÓlafsfirði: Minningamiótum NývarðogFrímann Skíðadeild Leifturs á Ólafsfirði hélt á dögun- um minningarmót um tvíburana Nývarð og Frímann Konráðssyni, sem fórust í bílslysi haustið 1982, sextán ára gamlir. Keppendur að þessu sinni voru ails 50 og er þetta íjölmennasta göngumót sem haldíð hefur verið í Ólafsfiröi í langan tíma. - Úrslit uröu eftirfarandi. Kariar 17 ára og eldri: 1. Kristján Hauksson.Ólafsfirði 2. Haukur Eiríksson...Akureyri 3. Haukur Sigurðsson....Ólafsfirði Piltar 15-16 ára: 1. Þóroddur Ingvarsson.Akureyri 2. Gísli Harðarson....Akureyri 3. Egill Ólason.......Ólafsfirði Stúlkur 13 ára og eldri: 1. Svava Jónsdóttir......Ólafsfirði 2. LísbetHauksdóttir.....Akureyri Ðrengir 13-14 ára: 1. Ámi G. Gunnarsson ..Ólafsfiröi 2. Helgi Jóhannesson...Akureyri 3. Baldur H. Ingvarsson.Akureyri Stúlkur 9-10 ára: 1. Ása Kristinsdóttir Ólafsfirði 2. Guðný Gottlíebsdóttir.Ólafsf. 3. Freydis Konráðsdóttir....Ólafsf. Drengir 9-10 ára: 1. Bragi Óskarsson....Ólafsfirði 2. Andri Steindórsson....Akureyri 3. Einar Páll Egilsson.Akureyri Stúlkur 11-12 ára: 1. TinnaRúnarsdóttir....Ólafsfirði 2. Eva Guðjónsdóttir..Ólafsfirði 3. Sóley Reynisdóttir.Ólafsfiröi Drengir 11-12 ára: 1. Geir R. Egilsson...Akureyri 2. Björn Harðarson.......Akureyri 3. Amar Óli Jónsson...Ólafsfirði Stúlkur 8 ára og yngri; 1. Elsa G. Jónsdóttir.Ólafsfirði 2. KatrmRolfsdóttir...Akureyri 3. Fjóla Gunnarsdóttir...Ólafsfirði Drengir 8 ára og yngri: 1. HjörvarMaronsson...Ólafsfirði 2. Hjalti Már Hauksson .Ólafsfirði 3. GuöniGuðmundsson.Akureyri Vídavangshlaup UDN Víöavangshlaup UDN (Ung- mennasambands Dalamanna og Norður-Borgfirðinga) var haldið 23. apríl í ágætis veðri. Hlaupið var í Búðadai. - Úrslit urðu sem hér segir í unglingaflokkum. 800 m hlaup drengja 12 ára o.y.: Svavar Stefánsson, Reykh..5,11 Haukur Jónsson, Rvk.......5,20 Adolf Guðmundss., Reykh 5,24 800 m hlaup telpna 12 ára o.y.: Liija Ágústsdóttir, Búðard 3,49 Guðrún Guðmundsd., Reykh .3,55 Freydís Daníelsd., Króksijn....3,56 1200 m hlaup pilta 13-14 ára: Guðm. Bjarkarson, Búöard ...8,31 Guðm. Grétarsson,Búðard ....8,48 HjaltiKristjánsson, Búðard ...8,55 1200 m hlaup stúlkna 13-14 ára: Barbara Guðbjartsd., Fellsstr 5,55 Anna Halldórsd., Hvammssv 6,21 Björk Stefánsdóttir, Reykh.6,35 2000 m hlaup sveina 15-16 ára: Birgir Bjarkason, Búðard..7,48 Hafst. Guðmundss.,Reykh....8,15 Pálrni Jóhannsson, Hörðud.. ..8,26 2000 m hlaup kvenna 15 ára o.e.: Ingveldur Guömd., Saurb 12,37 Ema Einarsdóttir, Fellsstr ...14,55 6000 m hlaup karia 17 ára og eldri: Þór Hreiðarsson, Búöardal ...29,07 Íshokkí -1. flokkur unglinga: SR íslandsmeistari íþróttir unglinga - eftir kæru vegna ólöglegs leikmanns SA íslandsmótið í kvennaknattspymu: Blikarnir meistarar Unglingalands- liðið til Wales Tekiö yar fyrir á fundi íshokkí- nefndar ÍSÍ nýlega, vegna kæru SR gegn SA í íslandsmóti unglinga í íshokkíi, þar sem SR vitnaði í bréf íshokkínefndar dagsett 17. des. sl. um aldursskiptingu í 1. flokki ungl- inga, sem segir að þeir sem eru orðnir 18 ára megi ekki spiia með 1. flokki. í framhaldi af því bréfi sendi íshokkínefnd bréf dagsett 15. febrúar þar sem kemur fram ítrek- un um aldursskiptingu yngri flokka í íslandsmóti 1993-1994. SR dæmdur sigurinn í 1. flokki unglinga Að athuguðu máli sér íshokkínefnd ÍSÍ sér ekki fært annað en dæma SR sigur í leik þeirra gegn SA, sem háður var í 1. flokki íslandsmótsins 27. febrúar og skal verðlaunaaf- hending fara fram í samræmi við þessa niðurstöðu. Ishokkínefnd í SÍ hefur ákveðið ald- ursskiptingu í yngri flokkum í framtíðinni sem hér segir. 4. flokkur: 9 ára og yngri, árg. 1984. 3. flokkur: 10-12 ára, árg. 1981-’83. 2. flokkur: 13-16 ára, árg. 1977-80. 1. flokkur: 16-17 ára, árg. 1976-’77. Þetta segir okkur að þeir sem orðnir eru 15 ára mega spila með meistaraflokki. Þeir sem orðnir eru 17 ára mega ekki leika með 2. flokki. Og loks að þeir sem orðnir v eru 18 ára mega ekki leika með 1. flokki. Breiöablik varö íslands- meistari í innanhússknatt- spymu 2. flokks kvenna 1994 og ekki í fyrsta skipti. - Mikil breidd er hjá Blik- unum og sýndu stúlkurnar góða knattspyrnu og sýndu þær Katrín Jóns- dóttir, Birna Aubertsdótt- ir, Erla Hendriksdóttir og Sunna Guðmundsdóttir sérstaklega góö tilþrif. Það er því ljóst að Blikastúlkurnar eru vísar til alls í sumar undir stjórn hins röggsama þjálfara, Jóns Óttarrs Karlssonar. Flest mörk í mótinu skoruðu þær Katrín Jónsdóttir og Erla Hendriksdóttir. Íshokkínefnd fer fram á að ís- kennitölu til að auðvelda móts- mótum, eða öðrum mótum í fram- hokkífélögin búi til nafnalista með nefnd aldursskiptíngu í íslands- tíðinni. Skyldi verðlaunapeningurinn vera ekta? - gætu þessar framtíðarstjörnur ÍBK i körfuknattleik verið að hugsa. Frá vinstri, Júlíana Jörgensen, Erla Reynisdóttir og Erla Þorsteinsdóttir. Þær stóðu sig mjög vel i nýafstöðnu íslandsmóti og bikarkeppni KKÍ og sigruðu hver og ein allt upp í 5 titla með stúlknaflokki, unglingaflokki og meistaraflokki. Stúlkurnar eru allar 15 ára og eru að sjálfsögðu með unglingalandsliðinu í Wales. Körfubolti kvenna: íslandsmeistarar Breiðabliks í knattspyrnu innanhúss 1994. - Aftari röð frá vinstri: Ingibjörg Hinriksdóttir, meistarafiokksráði kvenna, Sara Oögg Ólafs- dóttir, Hildur Ólafsdóttir, Sigurbjörg Júliusdóttir, Helga Þ. Gunnlaugsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Sandra Karlsdóttir, Jón Óttarr Karlsson þjálfari og Sóley Stefánsdóttir, umsjónarmaður flokksins. - Fremri röð frá vinstri: Linda Mjöll Andrésdóttir, Erla Hendriksdóttir, Ragnhildur Sveinsdóttir, Katrin Jóns- dóttir fyrirliði, Óiafia L. Jensdóttir, Birna Aubertsdóttir, Sunna Guðmunds- dóttir og Gréta Rún Snorradóttir. Unglingalandslið kvenna hélt til Wales í gær og mun leika tvo lands- leiki gegn Wales, í dag og á morgun, og einn leik gegn sterku félagsliði á sunnudag. - Stúlkurnar hafa æft mjög vel að undanfomu undir hand- leiðslu Sigurðar Hjörleifssonar. íslenska liðið Eftirtalinn hópur var valinn fyrir ferðina og fylgir landsleikjafjöldi með: Aníta Sveinsdóttir, UMFR...........0 Arna Magnúsdóttir, UMFG............0 Erla Reynisdóttir, ÍBK.............0 Erla Þorsteinsdóttir, ÍBK..........2 Ásta Guðmundsdóttir, ÍBK...........0 Georgia Christiansen, KR...........0 Hildur Ólafsdóttir, UBK............2 Júlia Jörgensen, ÍBK...............2 Kristín Þórarinsdóttir, ÍBK........2 Pálína Gunnarsdóttir, UMFN.........2 SvanaBjarnadóttir, UBK.............0 Þóra Bjarnadóttir, KR..............0 íslandsmeistarar SR í 1. flokki unglinga 1994. Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Valgeirsson, James J. De- vine, Guðjón H. Guöjónsson, Davíð Kristinsson, Burkni Jóhannesson, Styrmir B. Karlsson, Pétur Már Jóns- son, Helgi P. Þórisson og Jóhannes Jukka H. þjálfari. - Miöröö frá vinstri: Þorsteinn Magnússon, Björn Helga- son, ívar Smári Guðmundsson, Arnar Arnarsson, Hallvaröur Vignisson og Hjalti P. Finnsson. - í fremstu röð frá vinstri: Ólafur B. Ágústsson og Orri Hermannsson, en þeir félagar vakta búrið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.