Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGÚR 29. APRÍL 1994 Föstudagur 29. apríl SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Umsjónarmaður er Helgi Már Arthursson fréttanjaður. End- ursýndur þáttur frá fimmtudegi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Gulleyjan (13:13), lokaþáttur, (Treasure Island). Breskur teiknimynda- flokkur byggður á sígildri sögu eft- ir Robert Louis Stevenson. Leik- raddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafsson. 18.25 Úr ríki náttúrunnar. I mánaskini (Survival - Under the Moon). Bresk heimildarmynd þar sem fylgst er með atferli fiska á fullu tungli á þremur stöðum í heiminum. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Poppheimurinn. Rifjaðar verða upp heimsóknir tónlistarmanna í þáttinn í vetur en I hverjum þætti hafa flutt eitt lag saman menn sem ekki hafa spilað saman áður. Um- sjón: Dóra Takefusa. Stjórn upp- töku: Sigurbjörn Aðalsteinsson. 19.30 Vistaskipti (19:22) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um uppátæki nem- endanna í Hillman-skólanum. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Umskipti atvinnulifsins (4:9). í þessum þætti verður fjallað um hönnun. Umsjón: Örn D. Jónsson. Framleiðandi: Plús film. 21.10 Eddie Skoller og Roger Whit- taker. Skemmtiþáttur með danska skemmtikraftinum Eddie Skoller og breska söngvaranum og blístr- aranum Roger Whittaker. 22.05 Happadagur (Lucky Day). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990 um þroskahefta konu sem vinnur tvær milljónir dala í lottói. Leikstjóri: Donald Wrye. Aðalhlutverk leika Amy Madigan, Olympia Dukakis og Chloe Webb. 23.40 Hinir vammlausu (4:18) (The Untouchables). Framhaldsmynda- flokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við Al Cap- one og glæpaflokk hans. í aðal- hlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James Elliott og Michael Horse. 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.50 Listaspegill. Peckham Rapp. 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.30 Saga McGregor fjölskyldunnar. (2:32) 21.25 Greiöinn, úriö og stóri flskurinn (The Favor, the Watch and the Very Big Fish). 22.55 Bræöur munu berjast (The Indi- an Runner). 1.00 Feöginin (TheTender). John Tra- volta leikur einstæöan og gersam- lega staurblankan föður í leit að skjótfengnum gróða í Chicago. Framtíðarhorfur hans eru fjarri því að vera glæsilegar og fer hann að sinna ýmsum verkefnum fyrir mág sinn sem er smáglæpamaður. 2.30 Miönæturklúbburinn (Heart of Midnight). Þegar Carol erfir næt- urklúbb ( Charleston ákveður hún að breyta um umhverfi og flytur á staðinn til að byrja nýtt líf. Stuttu eftir að hún kemur í næturklúbbinn byrja dularfullir, óraunverulegir og ógnvekjandi atburðir að gerast og Carol spyr sig hvort hún sé að missa tökin á raunveruleikanum. Di&nuery 15:00 FROM MONKEYS TO APES. 15:30 IN SEARCH OF WILDLIFE. 16:00 BIOGRAPHY. 16:55 ONLY IN HOLLYWOOD. 17:05 BEYOND 2000. 18:00 DISCOVERY LITEI. 18:55 CALIFORNIA OFF-BEAT. 19:05 THE PASSION OF SPAIN. 20:00 THE BEERHUNTER. 20:30 CHALLENGE OF THE SEAS. 21:00 THE NEW EXPLORERS. 21:30 AMBULANCEI. 22:00 THE WING WILL FLY. 23.00 CLOSEDOWN. nno 12:30 To Be Announched. 14:00 You and Me. 14:40 Trlcks’NTracks. 15:40 The Llvlng Soap. 17:00 BBC World Servlce News. ; 18:30 That’s Lite. 20:10 From A to B . 22:00 BBC World Service News. 23:25 Newsnight. 01:00 BBC World Servlce News. CQROOHN □eQwHrQ 09:00 Pound Pupples. 10:00 World Famous Toons. 11:30 Plastlc Man. 12:30 Down wlth Droopy. 13:30 Super Adventures. 15:00 Centurlans. 16:00 Captain Planet. 17:00 Bugs & Daffy TonlghL 11:00 MTV’s Greatest Hits. 14:30 MTV Coca Cola Report. 14:00 MTV News. 15:30 Dlal MTV. 18:00 MTV's Greatest Hits. 20:30 MTV’s Beavis & Butt head. 21:15 MTV at the Movies. 21:45 3 from 1. 00:00 Chill Out Zone. 01:00 Nlght Videos. ,[©l [NEWS 13:30 Parliament. 14:30 The Lords. 16:00 Live At Five. 18:30 Financial Times Report. 22:30 CBS Evening News. 00:30 Flnancial Times Reports. 02:30 Talkback. 03:30 Beyond 2000. SKYMOVŒSPLUS 11.00 A New Leaf. 13.00 Ghost Chase. 15.00 Joe Panther. 17.00 Swing Shift. 19.00 Timescape: The Grand Tour. 20.40 US Top 10. 21.00 Out for Justice. 22.45 Enter the Game of Death. 24.10 Final Chapter- Walking Tall. 2.00 Happy Together. 3.35 Ghost Chase. OMEGA Kristfleg sjtMivarpsstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á síðdegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17 45 Orð á siðdegl E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. Jörgen Þór Þráinsson, Jóhanna Haröardóttir og Sigriöur Pétursdóttir. Rás 1 kl. 16.35: - þjónustuþáttur í þjónustuþættinum Púls- Um þessar mundir miðlar inum, sem Jóhanna Harðar- Jörgen Þór Þráinsson mat- dóttir stýrir, er að finna reiðslumeistari hlustendum ýmsar ráðleggingar og upp- ýmsum spennandi upp- lýsingarafvettvangiheimil- skriftum á föstudögum og isins, neytendamála, garðs- tvisvar sinnum í viku fjallar ins, heilbrigðismála, upp- Sigríður Pétursdóttir eldis og svo mætti lengi handavinnukennari um teJja. ýmis mál. INTERNATIONAL 13:00 Larry King Live. 15:30 Business Asia. 19:00 International Hour. 20:45 Sport. 21:30 Showbiz Today. 22:00 The World Today. 23:30 Crossfire. 00:00 Prime News. Theme: Mind the (Generation) Gap! 18: 00 The Impossible Years. 19:55 Rich, Young and Pretty. 21:40 Janie. 23:40 Janie Gets Married. 01:20 Cynthia. 04:00 Closedown. 11.30 E Street. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 North & South. 14.00 Another World. 14.50 The D.J.Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Paradise Beach. 17.30 E Street. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Code 3. 19.30 Sightings. 20.00 The Untouchables. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration. 22.00 Late Night with Letterman. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Hill Street Blues. 12:00 Llve Tennls. 14:00 Llve lce Hockey. 16:30 Formula One. 17:30 Eurosport News. 18:00 Llve lce Hockey. 21:00 International Motorsports. 22:00 Motorcycling Magazine. 23:30 lce Hockey. 00:00 Closedown. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnír og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Refirnir eftir Lillian Hellman. 9. og síöasti þáttur. Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Valgerður Dan, Róbert Arnfinnsson, Arnar Jónsson, Jón Aðils og Emilía Jón- asdóttir. (Áður útvarpað árið 1967.) 13:20 Stefnumót. Tekið á móti gestum. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Grenjaskyttan. Þáttur úr dagbók vitavarðar eftir Óskar Aðalstein. Dofri Hermannsson les. 14.30 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Föstudagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, aö Þessu sinni Sig- urð Pétur Harðarson. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Spurn- ingakeppni úr efni liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Jón Hall- ur Stefánsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánariregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Margfætlan. Fróðleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. Umsjón: Andr- és Jónsson, Svana Friðriksdóttir og Ögmundur Sigfússon. 20.00 Hljóörltasafnið. íslensk flautu- tónlist. 20.30 Land, þjóö og saga. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Heimspeki. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Einnig fluttur í næturút- varpi aðfaranótt nk. miövikudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- Sá sem ætlar að sitja fyrir sem Kristur á krossinum er enginn engill. Stöð2kl. 21.25: Greiðinn, úrið og stóri fiskurinn ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson end- urtekur fréttir sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Framhaldsskólafréttir. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Hér er á ferðinni óvenju- leg og rómantísk gaman- mynd frá árinu 1991 um ljós- myndarann Louis Aubinard sem sér fram á aö missa vinnuna ef hann finnur ekki mann sem getur setið fyrir sem Kristur á krossinum. Louis gerir dauðaleit að hin- um eina rétta en það hvorki gengur né rekur fyrr en hann kynnist leikkonunni Sybil. Hún hefur átt vingott við píanóleikara nokkurn en stormasamt samband þeirra endaði með því að hann var settur í steininn. Nú er hann að losna út og Louis tekur á mótí honum við fangelsishliðið, sann- færður um að þarna sé rétti maðurinn í Kristshlutverk- ið. Gallinn er bara sá að píanóleikarinn er enginn engill, heldur stórhættuleg- ur brjálæðingur sem tekur hlutverk sitt allt of alvar- lega. 22.00 Fréltlr. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 24.00 Fréttlr. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 1.30 Veöurfregnlr. 1.35 Næturvaktrásar2-helduráfram. 12.00 Hádeglsfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólöf Marin Úifarsdóttir. Góð tónlist fyrir alla þá sem vilja slappa af í hádeginu,og njóta matarins. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr Iþróttaheiminum. 13.10 Ólöf Marín Úlfarsdóttlr. Ólöf Marín heldur áfram þar sem frá var horfiö. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son og Örn Þórðarson. Gagnrýnin umfjöllun um málefni vikunnar með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Byigjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Þráðurinn tekinn upp að nýju. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Erla Friögeirsdóttir. Svifið inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktln. Sjónvarpið kl. 19.00: í allra síðasta þættí Popp- heirasins í vetur verður vegna fjölda áskorana sýnt brot úr öllum Gestakornum þáttanna í vetur. Þetta er ekki aðeins stórskemmtílegt tónlistarefni heldur merki- legur atburður í poppsög- unni þvi að í flestum tilfell- um leiddu þar saman hesta sína afar ólíkir tónlistar- menn sem höföu aldrei fyrr spiiað saman opinberlega og eiga kannski aldrei eftír að gera það. Þeir sem koma fram eru Eyþór Arnalds og Jakob Smári, Helgi Björns og Gunni Bjarni, Þorvaldur Bjarni og Sigga Beinteins, Bubbi, K.K. og Þorleifur, Stebbi Hilmars og Jón Ólafs, Ingibjörg Stefáns og Elisa Kolrassa, G.G. Gunn og Móa, Siggi Gröndal og Jói asta Poppheiminn i vetur. Eiðs, dr. Gunni og Helgi Björns, Megas og Páll Ósk- ar, Andrea Gylfa og Kommi og Ðaníel Ágúst og Páll Rós- inkrans. 1^909 FM’ AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Sniglabandið i beir.ni. 16.00 Sigmar Guömundsson. 20.00 Sniglabandiö endurtekið. 22.00 Næturvakt. Arnar Þorsteinsson. 03.00Ókynnt tónllst. L FM#957 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. 13.00 AÐALFRÉTTIR. 15.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Frétlir frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö. 18.10 Næturlífiö. 19.00 DISKÓBOLTAR. 22.00 Haraldur Gíslason. h®tíQOilÚ 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadótllr. 19.00 Ókynntir tónar. 20.00 Er ekkl Fannar i öllu? 24.00 Næturvakt. 11.00 Þossi. 16.00 Henný Árnadóttir. 18.00 Plata dagslns.UFO: Orb. 19.15 Hardcore Aggi. 21.00 Margeir og Hólmar. 23.00 Daniel Péturs. 03.00 Rokk X. Kvikmyndin er frumraun Seans Penn sem leikstjóra. Stöð 2 kl. 22.55: Bræður munu berjast Kvikmyndin Bræður munu berjast gerist í smá- bænum Plattsmouth í lok sjöunda áratugarins þegar upplausnar fór að gæta í bandarísku þjóðfélagi vegna Víetnamstríðsins og breytts verðmætamats. Bræðurnir Joe og Frank standa frammi fyrir erfiðum ákvörðunum um hvernig þeir eigi að haga lífi sínu. Frank er svarti sauðurinn, beiskur og reiö- ur, nýkominn heim af víg- vellinum. Joe er hins vegar lögreglumaður sem reynir að halda höfði og hjálpa bróöur sínum að ná fótfestu í lifi sínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.