Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 33 pv_________________Afmæli Ólafur Jóhannesson Ólafur Jóhannesson, bóka- og skjalavörður Rafmagnsveitu Reykjavíkur, til heimiiis að Boga- hhð 10, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist í Stapaseli í Staf- holtstungum en ólst upp á Flóða- tanga í sömu sveit. Hann stundaði nám við Reykholtsskóla, ML og Viskadalens folkhögskola í Svíþjóð, lauk stúdentsprófi frá öldungadeild MH1988 og B A-prófi í bókasafns- og upplýsingafræðum frá HÍ1992. Ólafur hóf störf hj á Veðurstofu íslands 1956 og var fyrst aðstoðar- maður á Flugveðurstofunni á Kefla- víkurflugvelh, síðar deildarstjóri fjarskiptadeiidar Veðurstofunnar í Reykjavík til 1985 en hefur verið bóka- og skjalavöröur Rafmagns- veitu Reykjavíkur frá 1991. Hann hefur verið búsettur í Reykjavík frá 1955. Ólafur hefur setið í stjórn Starfs- mannafélags ríkisstofnanna (SFR) og var varaformaður þess um skeið, sat í samninganefndum SFR og BSRB, var fuhtrúi BSRB í kjara- deilunefnd og fuhtrúi BSRB í stjórn Vinnueftirhts ríkisins 1980-92. Fjölskylda Ólafur kvæntist 10.8.1961 Gerðu Ásrúnu Jónsdóttur, f. 8.12.1936, hjúkrunarfræðingi. Hún er dóttir Jóns Stefánssonar, ritstjóra Gjahar- hornsins og útsölustjóra ÁTVR á Akureyri, og Gerdu Stefánsson sjúkraþjálfara en þau eru bæði lát- in. Systkini Ólafs eru Jón, f. 2.3.1927, lyfjafræðingur; Helga, f. 18.5.1928, ljósmóðir; Guðrún, f. 28.5.1930, starfsmaður Delta; Sveinn, f. 31.12. 1931, hreppstjóri á Flóðatanga; Ey- steinn, f. 29.4.1934, teiknari í Kaup- mannahöfn; Auður, f. 14.1.1936, hj úkrunarfræðingur. Foreldrar Ólafs voru Jóhannes Ólafur Jóhannesson. Jónsson, f. 24.6.1895, d. 21.12.1990, b. í Stapafehi og síðar á Flóðatanga, og kona hans, Ingibjörg Sveinsdótt- ir, f. 8.9.1895, d. 3.11.1989, húsfreyja. Ólafur og Gerða Ásrún verða á Borgundarhólmi á afmæhsdaginn. Sviðsljós Vill fá „venju- leg" hlutverk Þegar Christian Slater er spurður hverjum hann vildi helst hkjast þá stendur ekki á svarinu - Spencer Tracy. Margir eiga nú erfitt með að sjá samlíkingu á milli þeirra tveggja en Christian er fuhviss um að honum takist það með tímanum. Það sem hann þurfti fyrst og fremst á að halda til þess er að fá hlutverk venjulegra manna í stað þeirra fjöl- mörgu „furðufugla" sem hann hef- ur túlkaö í gegnum tíðina. Christian hefur leikið frá því hann var 8 ára gamall og eitt af því sem hann hefur lagt mikla áherslu á er að leika undir stjórn viður- kenndra leikstjóra og með reynd- um leikurum. Eins og hann gerði með Kevin Costner í myndinni um Hróa Hött, Sean Connery í Nafni Rósarinnar og Jeff Bridges í Tuc- ker. Þegar honum bauðst að leika enn einn „furðufughnn“ í mynd- inni Jimmy Hohywood ákvað hann að slá th þar sem mótleikarinn er Joe Pesci og leikstjórinn Barry Le- vinson. Ein af ástæðunum fyrir því að hann ákvaö að taka hlutverki Wih- iams í Jimmy Hollywood var að hann var búin að skrifa undir samning um að leika í Murder in the First sem er réttarsaga sem gerist á íimmta áratugnum. Þar leikur hann ungan lögfræðing sem fær prófmál sem er því sem næst tapað fyrirfram. Hann ákveður samt að berjast fyrir sigri og stork- Christian hefur leikið fjölmörg aukahlutverk eins og t.d. í Nafni Rósarinnar en nú er hann farinn að fá aðalhlutverkin sjálfur. ar öhu kerfinu um leið. Þegar stóri jarðskjálftinn reið yf- ir í janúar var Christian við tökur á Murder in the First. Það var ver- ið aö taka upp stór réttarhöld að viðstöddum 400 áheyrendum. Christian var úti undir beru lofti þegar jarðskjálftinn reið yfir en þeir sem voru enn inni hlutu marg- Christian Slater segir að í Holly- wood gildi það vissulega mikið að þekkja rétta fólkið en þegar á hólminn er komið eru þaö hæfi- leikarnir sem allt veltur á. ir hverjir skrámur og marbletti. Enginn slasaðist þó alvarlega og sviðsmyndin skemmdist ekki mik- ið svo að hægt var að halda áfram án mikilla tafa en Christian segir aö þetta hafi minnt sig allrækilega á hversu smá við öll erum í raun og veru. Tilkynningar Opið hús og afmælis- hátíð í Samvinnuskólanum Opiö hús og afmælishátíð verður í Sam- vinnuskólanum á Bifröst þann 30. apríl kl. 13-17. Starfsemi skólans verður kynnt. Hátíðardagskrá hefst kl. 16. Meðal efnis verður ávarp rektors, stutt yfirht yfir sögu og þróun skólans, dagskrá frá fyrrverandi og núverandi nemendum, tónUst og skemmtiatriði. Leiðrétting í hringiðunni miðvikudaginn 27. aprh sl. var nafn drengsins sem hlaut fyrstu verðlaun í nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Hann heitir ekki Jóhannes Elíasson heldur Haukur Elfar Hafsteinsson. Messa og kirkjukaffi ísfirðinga í Reykjavík ísfirðingafélagið gengst fyrir messu og kirkjukaffi 1. maí kl. 14 í Breiðholtskirkju Mjódd, Þangabakka 5, Reykjavík. Sr. Örn Bárður Jónsson mun messa. Kirkjukaffi að lokinni messu. Opið hús og hátíðar- kaffi í MÍR Hátíðarkaffi verður að venju á boðstólum í opnu húsi MÍR að Vatnsstíg 10 sunnu- daginn 1. mai á alþjóðlegum baráttu- og hátíðsdegi verkalýðsins. Húsið opnað kl. 14. Kafiihlaðboðr, hlutavelta og kvik- myndir. Þá verða og til sýnis svartlistar- myndir eftir listamenn frá Hvíta-Rúss- landi og Úzbekistan. Félag Snæfellinga og Hnappdæla Fjölskyldudagur félagsins verður hald- inn 1. maí og hefst með guðsþjónustu í Áskirkju kl. 14. Prestur sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Kaffiveitingar að lokinni guðsþjónustu í safnaðarheimih kirkj- unnar. Opið hús hjá bahá’i samkvæmt áöur auglýstri dagskrá í Samtúni 20 á laugardagskvöld kl. 20.30. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 1. maí kl. 14 verða sýndir tveir þættir um Línu Langsokk sem heita: Pippi Háller Avskedsfest og Pippi gár ombord í Norræna húsinu. Kvikmyndin er byggð á bók eftir Astrid Lindgren. Sýningin tekur eina klst. og er með sænsku tali. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Félag eldri borg- ara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka), Kópavogi, í kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara i Reykjavík og nágr. Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Göngu- Hrólfar fara að venju kl. 10 laugardags- morgunn frá Risinu. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ l Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman 5. sýn. í kvöld, nokkur sæti laus, 6. sýn. sud. 1/5, örfá sæti laus, 7. sýn. föd. 6/5, örfá sætl laus, 8. sýn. föd. 13/5, nokkur sæti laus. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, uppselt, þrd. 3/5, uppselt, fid. 5/5, uppselt, laud. 7/5, uppselt, sud. 8/5, örfá sæti laus, mvd. 11/5, uppselt, fimd. 12/5, nokkur sæti laus, laud. 14/5, upp- selt, laud 28/5, uppselt. Ósóttar pantanir seldardaglega. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14.00, örfá sætl laus, mvd. 4/5 kl. 17.00, örfá sæti laus, laud. 7/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 8/5, kl. 14.00, laud. 14/5 kl. 14.00, sud. 15/5 kl. 14.00. Ath. Sýningum lýkur sud. 15. mai. Mlöasala Þjóóleikhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á mótl símapöntunum virka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. Greiðslukortaþjónusta LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftirNeil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gisli Rúnar Jónsson. Á morgun, örfá sætl laus, fim. 5. maí, lau. 7. mai, fáein sæti laus, fös. 13/5. Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eflir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- bel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld, fáein sæti laus, föstud. 6. mai, sunnud. 8. mai, fimmtud. 12. maí, laugard. 14. maí, fáein sætl laus, næstsíðasta sýn- ing, föstud. 20. mai siðasta sýning. Ge|s|a diskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisladiskur aðeinskr. 5.000. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. Einkaklúbbsball í Festi Laugardaginn 30. apríl stendur Einka- klúbburinn fyrir vordansleik í Festi, Grindavík. SSSól leikur fyrir dansi. Á undan ballinu koma klúbbfélagar saman á veitingahúsinu Café Bóhem og horfa á Eurovison. Húnvetningafélagið Spilar á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra I Gerðubergi í dag, fóstudag: hárgreiðsla og fótsnyrt- ing. 25 ára afmæh félagsstarfsins. Handa- vinnusýning, hátíðarkaffi kl. 15, kór fé- lagsstarfs aldraðra syngur kl. 16 undir stjóm Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Leikfélag Akureyrar OPEKIJ DRAUÍiURINN CZ C eftir Ken Hill í Samkomuhúslnu kl. 20.30. í kvöld, nokkur sætl laus, laugardag 30. april, laugardag 7. mai, nokkur sæti laus. Ath. Sýningum lýkur i mai! fiar Par eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Sýningar hefjast kl. 20.30. Sunnudag 1. mai, föstudag 6. mai. Ath. Fáar sýningar eftir. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. ÆVINTÝRITRÍTILS -barnaleikrit Frú Emilía sýnir í samvinnu við LA í Samkomuhúsinu. Á morgun kl. 11. Aðeins þessi eina sýn- ing. Verð miða kr. 400. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. leikLiIstarskóli íslands Nemenda leikhúsið SUMARGESTIR eftir Maxim Gorki i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Á morgun kl. 20. Þriðjud. 3. mai kl. 20. Miðapantanir i sima 21971. Tónleikar Vortónleikar Rangæinga- kórsins í Reykjavík verða haldnir í Fella- og Hólakirkju laug- ardaginn 30. apríl kl. 17. Stjórnandi kórs- ins er Elín Ósk Óskarsdóttir, píanóundir- leik annast Hólmfríöur Sigurðardóttir og þverflautuleik annast Maríanna Más- dóttir. Gestir kórsins er Söngflokkur MFA. Á efnisskránni eru íslensk og er- lend lög. Vísnatónleikar í Norræna húsinu Sunnudaginn 1. mal kl. 16 verða haldnir opnunartónleikar Norrænna vísnadaga í Norræn húsinu. Þar koma fram Thérese Juel og Max Áhman frá Svíþjóð, Rod Sinclair, fulltrúi Dana, Sinikkas Lange- land frá Noregi, Mecki Knif frá Finn- landi, Kári Petersen frá Færeyjum, Hörð- ur Torfason, Guðrún Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfiörð frá íslandi. Horn og orgel í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 1. maí kl. 17 verða tónleikar í Hallgrímskirkju á vegum Listvinafé- lagsins. Jósef Ognibene og Hörður Áskelsson leika saman á horn og orgel. Þeir flytja verk eftir Corclli, Dandrieu, Saint-Saöns, Strauss, Boéllmann og Tele- man. Einleikstónleikar Gerðubergs Gunnar Kvaran sellóleikari kemur fram á fjórðu og síðustu einleikstónieikum Gerðubergs í vetur laugardaginn 30. apríl kl. 17 og spilar Gísli Magnússon á píanó. Á efnisskrá eru bæði einleiksverk samin fyrir selló og verk samin bæði fyrir selló og píanó. Merkjasala Björgunar- sveitar Ingólfs Björgunarsveit Ingólfs í Reykjavik verð- ur 50 ára á þessu ári og mun halda upp á það með margvíslegum hætti. M.a. er útgáfa sérstaks afmælismerkis sem verð- ur selt í hinni árlegu merkjasölu sveitar- innar um þessa helgi. Söluböm á aldrin- um 10-12 ára munu ganga í hús í Reykja- vik og bjóða merkið til sölu á 200 kr. Tapaðfundið Fjallahjól tapaðist Blátt 26 tomma fjallahjól með svörtum yrjum tapaðist frá íþróttahúsinu í Kapla- krika á miðvlkudagmn sl. miUi kl. 17 og 18. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 654653. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.