Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 Útlönd _____ _______________________________________dv Njósnarinn Aldrich Ames fær lífstíðarfangelsi: Kom upp um níu njósnara - semvorusíðantekniraflifieðahurfu Lögreglumaður leiðir Aldrich Ames út úr réttarsalnum i Washington í gær eftir að hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi. Simamynd Reuter Nektogsamfar- iríLista Schindlers Kvikmynda- eftirlitið í Indó- nesíu hefur ekki tekiö ákvörðun um hvort mynd Steven Spiel- bergs, Listi Schindlers, verði tekin til sýningar þar í iandi en myndin hefur verið gagnrýnd af ýmsum leiðtogum múslima um að bera út áróður gyðinga. Yíirmaöur nefndarinnar sagöi að ef myndin yrði sýnd þá þyrfti samt aö klippa út mörg atriði vegna þess að meirihluti ibúa Indónesíu er múslimar og þeir væru viðkvæmir fyrir ýmsu sem aðrir teldu sjálfsagt að sjá í nú- tíma kvikmyndum. „Það eru viss atriði sem eru ekki viðeigandi fyrir almenning eins og t.d. nekt og samfarir." Ellefu árastúlka rændibankaí Skotlandi Ellefu ára gömul bresk stúlka rændi banka í Dundee í Skotlandi í júlí í fyrra með því að grípa full- an poka af peningum af af- greiðsluborðinu, Lögreglan hafði engar vísbendingar um hver hefði rænt bankann en máliö upplýstist hins vegar fyrir skömmu þegar pokinn fannst á heimili stúlkunnar. Stúlkan sagðist hafa ákveðið að grípa pokann, sem imúhélt um 260 þúsund krónur, þar sem hún var stödd i bankanum ásamt vini sínum. Hún gaf honum þó aðeins 80 krónur aí' ránsfengnum til að hann gæti keypt sér sælgæti en hélt afgangnum fyrir sig. Krakkarnir eiga að koma fyrir rétt eftir þrjár vikur og þá veröur tekin ákvörðun um hvað gera eigi við þess ungu bankaræninga. Reuter Njósnarinn Aldrich Ames, sem var háttsettur innan bandarísku leyni- þjónustunnar CLA, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í gær en hann játaði að hafa komið upp um níu njósnara fyrir sovésku leyniþjónustuna en pjósnaramir, sem störfuðu fyrir Bandaríkin, voru síðan teknir af lífi, handteknir eða hurfu. Málið er eitt mesta njósnamálið í sögu Bandaríkjanna og stjómin hef- ur sagt að með uppljóstrununum hafi Ames komið í veg fyrir að stjóm- in fengi mikilvægar upplýsingar á komandi árum. Ames, sem er 52 ára gamall, hefur ekki von um að fá reynslulausn en hann hefur fallist á aö vinna með rannsóknarmönnum ef það gæti orð- ið til þess að eiginkona hans, Rosario, sem hefur einnig játað á sig njósnir, fái vægari dóm en hún á að koma fyrir rétt þann 26. ágúst. Ames, sem starfaði sem yfirmaður sovésku gagn-leyniþjónustunnar í nokkur ár frá 1980, skýrði frá því að hann hefði gefið sovésku leyniþjón- ustunni, KGB, nöfnin á hverjum ein- asta Sovétmanni sem hann vissi að stundaði njósnir fyrir Bandaríkin. Starfsmaður dómsmálaráðuneytis- ins sagði að margir þeirra sem Ames hefði komið upp um hefðu seinna verið teknir af lífi, handteknir eða horfið. „Ames varð valdur að dauða þessa fólks með því að koma upp um það. Það jafngildir því að taka í gikk- inn.“ Ames viðurkenndi að hann hefði fengið um 180 milljónir frá Sovétríkj- unum fyrir njósnir. Ames lýsti yfir samúð með þeim sem þurftu að þjást vegna aðgerða hans en hann sagði jafnframt að njósnararnir sem hann kom upp um hefðu ekki verið einlægir í garð Bandaríkjanna. „Þeir voru trúir KGB og þess vegna gat ég ekki vald- iðþeimskaða,“sagðiAmes. Reuter Farinaðstunda næturlífiðá nektarklúbbum Michelie Pfeiffer, sem er ein eftirsótt- asta leikkonan í kvikmynda- heiminum í dag, er fariaað : stunda nætur- lífið á svæsn- ustu nektarklúbbum Los Angeles borgar. Kunnugir segja að það sé þó aöeins vegna þess aö hún sé að vinna að gerð nýrrar myndar og vilji koma sér sem best inn í hlutverkið en Pfeiffer er einmitt þekkt fyrir að hafa lifað sig vel inn í hlutverk. Ekki hefur verið geflö upp hvaða mynd um ræðir eða hvaða hlutverk leikkonan er að und- irbúa en hún hefur farið reglu- lega á helstu nektarklúbba borg- arinnar og rætt mikið við nektar- dansmeyjar um líf þeirra og störf. Vill selja annað nýraðfyrir 7,4 milljónir Tuttugu og flögurra ára gamaO sölumaöur i Brasiiíu hefur boðist til þess að selja hverjum sem kaupa vill annað nýra sitt á 7,4 milljónir króna. Maðurinn, sem kallar sig Jose, segist hafa tekið þessa ákvörðun vegna þess að hann vilji ferðast og lifa lífinu en vanti peninga til þess. „Þaö er hægt að lífa góðu lífi með eitt nýra en maður verður bara að hugsa vel um heilsuna,“ sagðí Jose. Brasilísk blöð hafa verið upp- full af fréttum af krökkum sem hefur verið rænt en ræningjarnir sækjast eftir nýrum þeirra sem þeir selja dýru verði. Jose, sem þénar um þrettán þúsund krónur á mánuði, segist þó alls ekki ætla að selja glæpa- mönnum nýrað sitt. Reuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætlisins að Skógarhlið 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Dyngjuvegur 3, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Jónatan hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lsj. Hlífar og Framtíðar, Lífeyrissjóður Dags- brúnar og Framsóknar og Lífeyris- sjóður lækna, 3. maí 1994 kl. 10.00. Grettisgata 61, þingl. eig. Ólafúr Bald- ursson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00. Maríubakki 30, 3. hæð t.v. og herb. í kjallara, þingl. eig. Guðni Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Lífeyrissjóður verslunarmarma, 3. maí 1994 kl. 10.00.____________________ Mávahlíð 18, risíbúð og bílskúr, þingl. eig. Magnús Svanur Dómaldsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Mávahlíð 27, hluti, þingl. eig. Pétur H. Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, 3. maí 1994 kl. 10.00.____________________ Meðalholt 14, hluti, þingl. eig. Jóna Margrét Baldursdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00.____________________ Miðstræti 3A, hluti, þingl. eig. Guðni Kolbeinsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00. Njarðargata 39, hluti, þingl. eig. db. Axels Axelssonar, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins húsbfréfad. Hús- næðisst., 3. maí 1994 kl. 13.30. óðinsgata 4, hluti, þingl. eig. Jensína Ámadóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður Sóknar, 3. maí 1994 kl. 10.00. Rauðhamrar 3, hluti, þingl. eig. Stein- unn Steinarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00.__________________________ Rjúpufell 31, hluti, þingl. eig. Jóhanna Poulsen, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00. Rjúpufell 35, 4. hæð 04-02, þingl. eig. Kristjana Guðbjartsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00.______________ Seljabraut 54, 1. hæð í suðvenda, þingl. eig. Ami Gústafsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00.______________ Seljabraut 76, þingl. eig. Marta Guð- jónsdóttir og Jónas Þór Hreinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00. Síðumúli 11, þingl. eig. Öm og Örlyg- ur hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00. Síðumúh 19, hluti, þingl. eig. Þórarinn Kristinsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00.______________________________ Síðumúli 21, 2. hæð í álmu við Sel- múla, þingl. eig. Kristinn Gestsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrisjóður- inn, 3. maí 1994 kl. 13.30. Síðumúli 31, 3. hæð norður- og mið- hluti, þingl. eig. Rökvangur s£, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00._____________ Skipasund 6, hluti, þingl. eig. Elísabet Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30._____________________________ Skipholt 21, hl. 02-01, þingl. eig. Hús- byggingasj. Framsóknarfél. Rvk, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00. Skipholt 21, hl. 03-01, þingl. eig. Hús- byggingasj. Framsóknarfél. Rvk, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00. Skipholt 28, hluti, þingl. eig. Helga Guðrún Hlynsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavik, 3. maí 1994 kl. 13.30._________________________ Skipholt 60, hluti, þingl. eig. Sveinfríð- ur G. Þorvarðsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl, 13.30._________________________ Skógarás 3, hluti, þingl. eig. Þorsteinn Pálsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Skógarás 10, þingl. eig. Kolbrún Svav- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtr an í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Skógarás 14, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Skógarás 18, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Skógarás 20, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandr Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Skógarás 21, þingl. eig. Suðurás hf, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Skógarás 23, þingl. eig. Suðurás hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guðmundsson hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. ________________________ Skútuvogur ÍA, hluti, þingl. eig. Heild m h£, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Stangarhylur 6, hluti, þingl. eig. Dorri hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 3. maí 1994 kl. 13.30. _________________ Stíflusel 11, 3. hæð 3-1, þingl. eig. Borghildur Emilsdóttir, gerðarbeið- andi Ríkisútvarpið, 3. maí 1994 kl. 13.30._____________________________ Stóragerði 14, hluti, þingl. eig. Bene- dikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 13.30. Stórholt 47, hluti, þingl. eig. Herluf Clausen, gerðarbeiðandi Vátrygg- ingafélagið Skandia hf„ 3. maí 1994 kl. 13.30.____________________,____ Stuðlasel 11, þingl. eig. Þorlákur Her- mannsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Is- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsasmjðjan hf., tollstjórinn í Reykja- vík og íslandsbanki hf., 3. maí 1994 kl. 13.30._________________________ Sæviðarsund 15, hluti, þingl. eig. Svala Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1994 kl. 10.00,_________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurströnd 4, 0802, Seltjamamesi, þingl. eig. Markús Bjamason, gerðar- beiðandi Marksjóðurinn hf., 3. maí 1994 kl. 16.30.__________________ Hveríísgata 66A, ris, vesturhluti, þingl. eig. Einar Valgeirsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, 3. maí 1994 kl. 15.00. Skildinganes 36, þingl. eig. Kristín Erla Kristleifsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Landsbanki fslands, Lífeyrissjóðuryerslunarmanna, Skelj- ungur hf. og íslandsbanki hf., 3. maí 1994 kl. 16.00.__________________ Vesturgata 16B, þingl. eig. Eugenía Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Sameinaði lifeyrissjóðurinn, 3. maí 1994 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.