Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Blaðsíða 28
36 Léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu Haraldur Haraldsson. Útboðið var tómt rugl Útboðið og allt vinnuferlið var tómt rugl. Ég hef rökstutt það þannig að að ef Ríkiskaup ætlar að kaupa ljósritunarpappír fyrir tvær milljónir þá er gefm ná- kvæm lýsing á því hvemig papp- írinn á að vera og þess háttar. Þetta á líka að gera við sölu eigna,“ segir Haraldur Haralds- son í DV. Ummæli Maður fer ekki að gráta og rífast „Mér brá dálítið en ég mótmælti þessu ekki, maður fer ekki að gráta eða rífast eða berjast fyrir því að fá að vinna með einhverju fólki sem er í raun og veru að vísa manni út,“ segir Ása Atla- dóttir, varastjórnandi í Sjálfstæð- isfélagi Bessastaðahrepps. y Svíkur ekki sína „Það er mannorðsskemmandi að vera bendlaður við eitthvert ann- að framboð... Fyrr geng ég í sjó- inn en svíkja Sjálfstæðisflokk- inn,“ segir Sveinn Andri Sveins- son í Pressunni. Úreltur sveitamður „Ég var einn þeirra sem voru á móti EES. Ég er einn af þessum tregu og úreltu sveitamönnum sem vilja endilega missa af fram- faralestinni og eru svo langt inn- an úr rómantískri þjóðarkú að halda að fullveldi ríkis sé nokk- urs viröi,“ skrifar Ámi Berg- mann í DV. Bless „Ég nenni ekki að tala viö þig, bless," sagði Ámundi Ámunda- son við blaðamann Pressunnar. Almenn mennt- un í stærðfræði árið 2000 Flötur, samtök stærðfræði- kennara, heldur ráðstefnu að Borgartúni 6 í dag kl. 13.00 og er yfirskriftin: Hvaöa kröfur gerir líf í lýöræðisþjóðfélagi til al- mennrar menntunar í stærðfræði Fundir árið 2000? Til ráðstefnunnar hef- ur verið boöið fagstjórum í stærö- fræði, svo og árgangastjórum í grunnskólum og jafhframt deild- arstjórum í stærðfræði f fram- haldsskólum. Rötun og ferðamennska Hjálparsveit skáta í Reykjavík mun halda námskeiö í rötun ► (notkun áttavita, kortalestur, bókleg og verkleg rötunarverk- efni) og ferðamennsku fýrir al- menning (klæðnaður, útbúnaður fyrír ferðir, ferðaáætlanir og ferðatækni, raataræði og ofkæl- ing). Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst og verður fyrra námskeiöið 2., 3. og 5. maí. , Skráning fer fram í Skátabúö- inni. Kl. 6 í morgun var austangola og létt- skýjað við suðurströndina en hæg breytileg átt og léttskýjað í öðrum Veðrið í dag landshlutum. Yfir íslandi er 1018 mb hæð sem þokast austur en um 500 km suöur af landinu er kyrrstæð 1003 mb. lægð. Um 600 km suður af Hvarfi er vaxandi lægð sem þokast norður. Hæg austlæg átt verður við suður- ströndina en hæg breytileg átt í öðr- um landshlutum og víðast léttskýjað. Kalt í veðri norðanlands en hlýrra syðra - víða 2-6 stiga hiti í dag. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg eða austlæg átt. Léttskýjað. Hiti 2-4 stig í dag en kalt í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 21.45 Sólarupprás í morgun: 5.08 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.14. Árdegisflóð á morgun: 9.40. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -6 Egilsstaöir heiðsklrt -7 Galtarviti léttskýjað -3 Keíla víkurílugvöllur léttskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 0 Raufarhöfn heiðskirt -8 Reykjavík skýjað 1 Vestmannaeyjar skýjað 2 Bergen þokumóða 6 Helsinki þokumóöa 10 Ósló skýjað 9 Stokkhólmur alskýjað 11 Amsterdam þokumóða 12 Barcelona mistur 14 Berlín þokumóða 15 Chicago skýjað 11 Feneyjar þokumóða 14 Frankfurt þokumóða 12 Glasgow mistur 12 Hamborg þokumóða 12 London skýjað 11 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg léttskýjað 14 Malaga heiðskirt 11 Mallorca léttskýjað 11 Montreai skýjað 4 New York skýjað 11 Nuuk alskýjað 4 Orlando léttskýjað 21 París skýjað 12 Róm léttskýjað 16 Valencía heiðskírt 12 Vín heiðskirt 14 Veðrift kl. 61 morgun Viðar Halldórsson, • f „Áhrifin af þessu hafa lamað alla starfsemi í Víöidal. Allir þeir sem hafa haft atvinnu af hesta- mennsku, hvort sem þaðer hirðing eða reiðmennska, eru stopp og bíð- um við bara milli vonar og ótta eft- ir niðurstöðum," segir Viðar Hall- dórsson, formaður Fáks, en hann hefur ásamt fleiri veríð í eldlin- unni, allt frá því upp komst að ver- ið gæti að sýktir hestar í Víðídaln- um gætu veríð komnir með Maður dagsins bráösmitandi vírus erlendis frá. „Þetta kom eins og reiðarslag og ef menn hugsa á versta veg getur þessi sjúkdómur farið vitt og breitt um landið." Viðar er sjálfur ekki með hesta í Viðidalnum en er í félagi með öðr- um í þrettán hesta húsi uppi við Eliiöavatn og sagði hann að þótt þeir væru ekki í dainum þá væru þeir hálfeinangraðir þar sem, þeir gætu ekkert farið með hestana í Vióar Halldórsson. burtu. „Við riðum 1 kringum húsiö til að viðra okkur en förum ekkert nálægt öðrum hestum." Viðar sagði aö hann vonaði eins og fleiri að þetta væri ekki það sem menn héldu. „Ég vona að þetta sé jafnvel einhver fóðursýking eða eitthvert innanhússvandamál. En í versta faiii getur þetta orðið tii þess að ekkert landsmót verði haldið. Ég sé ekki hvernig á að halda landsmót ef þetta breiðist út um landið." Viðar sagði að ef til kæmi aö það þyrfti að bólusetja öll hross í landinu þá yrði það gífurlega dýrt þegar á heildina er litið. Viðar, sem hefur veríð á fimmta ár formaður Fáks, sagði að þetta væri mesta krísa sem hann hefði lent í, enda hefðu engir smitsjúk- dómar komið upp hér á landi áður. „Við höfum verið mjög'heppnir miöað við hvað gerist erlendis þannig aö það verður reiðarslag ef þetta reynist vera smitsjúkdómur. Aftur á móti er smitsjúkdómur það sem við megum eiga von á. Þó svo að sjúkdómurinn í hestunum sé ekki eins alvarlegur og haldið er þá er þetta ágætur skeliur að þvi leyti að menn gera sér þá betur grein fyrir hvaö þetta er alvarlegt mál. Kannski hafa þeir verið held- ur kæruieysir sem eru að ferðast á milli landa en nauðsyniegt er að þrífa fót og annað vel áður en farið er í hesthús eftir aö komiö er heim.“ Myndgátan Menn undir vopnum Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði FÖSTUDAGUR 29. APRÍl'i994 Reykjavík- urmótið heldur áfram Lítið hefur farið fyrir Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu sem nú stendur yfir enda mikið um að vera á öðrum vettvangi iþrótta. Keppni fer fram reglulega Íþróttiríkvöld í tveimur deildum, A og B, og eru bestu iiöin í A-deildinni. í kvöld fer fram á gervigrasvellinum í Laugardal einn leikur í mótínu. KR leikur á móti Vikingi og ef KR vinnur, sem verður að teljast líklegra þar sem liðið hefur unnið tvo leiki en Víkingur tapað tveim- ur, fer KR í efsta sætið í a-deild- inni. Leikurinn hefst kl. 20.00. Skák Norski stórmeistaiinn Simen Agde- stein tefldi nýveriö fjögurra skáka einvígi við Englendinginn Michael Adams í Osló. Leikar fóru svo aö hvor vann tvær skák- ir - ekkert jafntefli á þeim bænum. Þessi staöa er úr fyrstu einvígisskák- inni. Agdestein haföi hvitt og átti leik: 31. Rf5! og Adams gafst upp. Hann ræöur ekki við allar hótanimar, eins og 31. Dh6 * og síöan máta á g7, eða 31. Rxe7+ og vinna drottninguna. Ef 30. - gxf5 31. Dg5+ Kf8 32. Dg7 mát. Jón L. Árnason Bridge íslandsmeistaramir í tvímenningi, Ás- mundur Pálsson og Karl Sigurhjartar- son, mættu Aöalsteini Jörgenssyni og Bimi Eysteinssyni í 17. umferð mótsins. Spiluö voru fjögur spil á milli para og ekki mátti á milli sjá hvor hefði betur. Þijú spilanna enduðu nánast jafntefli í útreikningnum (16-14 fyrir Aðalstein og Bjöm) en Bjöm og Aðalsteinn höfðu bet- ur í fjórða spilinu í viðureigninni. Það var eitt af mörgum skiptingarspilum í mótinu og vandmeðfariö í sögnum. Sagn- ir gengu þannig, suður gjafari og AV á hættu: ♦ KG976 ¥ Á108743 ♦ 4 + G ♦ 1085 ¥ 9 ♦ ÁD765 + Á984 * AD3 ¥ DG2 ♦ G832 + 765 Suður Vestur Norður Austur Karl Bjöm Ásmund- ur Aðalst. Pass Pass 2 G Pass 34 Dobl 3f P/h Tveggja granda opnun norðurs var hindrunarsögn og lofaði a.m.k. 5-5 skipt- ingu í láglitum eða hálitum. Norður er í sterkari kantinum fyrir þessari opnun enda em fiögur hjörtu upplögð á spilin á aöeins 19 punkta og fimm hefðu unnist ef hjartakóngur hefði legið rétt fyrir svin- ingu. Það var ágætt spilamat hjá Aðal- steini að beijast ekki upp í fjóra tigla yfir þremur hjörtum eftir dobl Bjöms á þrem- ur tíglum þó að fjórir tiglar standi á spil AV. Það hefði hugsanlega orðið til þess að Ásmundur og Karl hefðu náð fjórum hjörtum á spilin. Fyrir að spila þijú hjörtu og standa fjögur fengu Ásmundur og Karl 10 stig af 30 mögulegum. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.