Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1994, Side 11
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 11 I»v_______________Fréttir Flyst Djúpbátur- inn til Súðavíkur? Siguijón J. Sigurðsson, DV, {safirðú Á stjómarfundi Djúpbátsins hf. á ísafirði nýlega var rætt um hafnar- aðstöðu skips þess, Fagraness, eða öllu heldur það aðstöðuleysi sem skipið býr við á ísafirði. Stjómar- formaðurinn, Engilbert Ingvarsson, skýrði frá tilboði Súðvíkinga um að reisa ekjubryggju í Súðavík sem háð er þeim skilyrðum að höfuðstöðvar Djúpbátsins flytjist til Súðavíkur. „Formaður hafnarnefndar í Súða- vík hafði samband við mig og tjáði mér að hann heíði borið það undir aðra í hafnarstjóm að þeir væru til viðræðu um að setja niðúr ekju- bryggju í Súðavík ef Djúpbáturinn flytti starfsemi sína þangað. Ég fór með þessi skilaboð á stjómarfund- inn. Menn voru á einu máh um að það væri til mikilla bóta ef forráða- menn ísafjarðarhafnar vildu setja þetta upp og hefur þeim verið skrifað bréf þar sem skorað er á þá að gera þetta strax. Svars frá þeim er vænst innan þriggja vikna. Þannig stendur máhð í dag,“ sagði Engilbert. Frá undirskrift rekstrarsamnings. Sitjandi f.v. Sigurður Þór Sigurðsson, Karl Björnsson bæjarstjóri, Trausti Traustason, formaður björgunvarsveitar- innar, og Sigurður Jónsson. Standandi f.v. Magnús M. Magnússon, Þráinn Eliasson og Páll Bjarnason. DV-mynd Kristján Selfoss: Markaðstjald í miðbænum Kristján Einaisson, DV, Selfossi: Tjald sem er 460 m2 að gólffleti verður sett upp í sumar í miðbæ Sel- foss. Það eru atvinnumálanefnd bæj- arins og Ferðamálaráð Selfoss sem fylgja eftir þeirri hugmynd að koma á fót markaðstjaldi í bænum. Ætlunin er að skapa líf í miðbæn- um og efla möguleika á því að vera með ýmsar uppákomur sem ekki gætu oröið að veruleika nema með tilkomu tjaldsins. Um er að ræða tvö 230 m2 tjöld sem mynda eina heild. Atvinnu- og ferðamálanefnd sömdu við Björgunarsveitina Tryggva um rekstur á tjaldinu. Fyrirhugað er að halda markaðsdaga og verður sá fyrsti 28. maí n.k. Fimm markaðsdag- ar eru fyrirhugaðir fyrir utan aðrar uppákomur sem eru í undirbúningi. Húsbílasýning Laugardaginn 30. apríl frá kl. 11-15. Margir glæsilegir húsbílar á staðnum. Gjörið svo vel að líta inn! Allir velkomnir. BILASALAN NÝI HF. Hyrjarhöfða 4 - sífni 673000 (við hliðina á Austurleið) Áskriftargetraun DV gefur skil- vísum áskrifendum, nýjum og núverandi, möguleika á óvenju- iega hagkvæmum vinningum að þessu sinni enda eru vinningarnir hið besta búsílag. Hvorki meira né minna en sex körfur í mánuöi, fullar af heimilisvörum að eigin vali, aö verðmæti 30.000 krónur hver. Apríl-körfurnar koma frá verslun- um 10-11 og verða þær dregnar . út föstudaginn 6. maí. DV styður ávallt dyggilega við bakið á neytendum með stöðugri umfjöllun um neytendamál enda er DV lifandi og skarpskyggn fjöl- miðill jafnt á þeim vettvangi sem öðrum. Daglega flytur DV lesend- um sínum nýjustu fréttir innanlands og utan. í aukablöð- unum eru einstök málefni krufin til mergjar og smáauglýsingar DV eru löngu orðnar landsmönn- um hreint ómissandi. Það er allt að vinna með áskrift að DV. ENGIHJALLA GLÆSIBÆ LAUGALÆK BORGARKRINGLUNNI 63 27 00 DV hagkvæmt blað. Þaðkoma G matarkörfur fll áskrifenda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.