Dagur - 24.12.1948, Page 9

Dagur - 24.12.1948, Page 9
9 JÓLABLAÐ DAGS Enskur stúdent á flækingi Ferðaþáttur frá íslandi E'ftir GEORCjE A. CHECKLIN 1 Jiiíimdnuður var vel hálfnaður. þegar ís- Íeiuki' togarinn ;,k'orseti“ lagði út á ála At- diitsliafsins á loiö til íslanils, svamlaði í tniili Véstmannaeyjanna, sem rísa eins og borgir tif hdfinu'og livcrfa svo aftur í mistrið, og öslaði fyrir annés og eyjar á leið til Kcykja- vikur. l>egar við konnnn inn á flóann, létti til í lofti og goluna liegði. Var luegt að hugsa 4ér fegurri tlag lil þess að líta ísland fyrsta silinii' líg hafði kynnzt háskólastúdent frá Oxlord á skipinu. I*ótt okkur gæfist tækifæri til ]>ess að kynnást íslcnzkum mat og islenzkri gest- risni um borð í togaranum, var landssýnin eigi að síður leyndardómsftill, og eftirvænt- iilgin livárf ekki, [jótt við stigum á land, og iitin lilaut úppörvun hvert sinn, er við kom- um inn í nýja gdtti, á leið okkar upp í ba inn. l*að var kcnnslúbókarkunnátla um ísland og forvitni að sjá ókúnnugt land, sem halði fckið mig frá báskólanum í Nottingbam í þcssa för. Eg vonaði að geta stundað dýra- fræði- og jarðfra'ðiáthuganir bér. Leyfi til Jiess var áuðfengið, og fyrstu dagarnir mínir í Rcykjavik farðti ni'ér beini sanninn iiin hina sérstöku gcstri.sni og 'bjálpseiiú Islcnd- iriga, sein ég sá siðar aö er þjóðareinkcnni þeirra. Með enskuni ;? Mýrtlalsjökli og Hekluför. Eg komst fyrst í samband við jöklarann- sókiiarlciðangur stijdenta liá Uurhamháskóla á ‘ Mý'rtlalsjökli. Nokkrir Ieiðaiiguismanna iiéldlt til á Sólneiiiulm, undir jiikliniun. Eg dvaldist með |>ehn í viku, en á þeim tíina var ba'kistöð þeirra jiifriuð við jörðu af ógur- íegu hvatfsviðri. Vfirlcilt var veðurfarið þreyt- andi á þessuin slóðuni. Eltir þetta lagði eg iijjp í Ilcklufcrð 'cinn niíns liðs, yfir hraun, mýrar og sand. l'essari llekluför íniin eg scint gleyma. Eg þóttist útbúinn í reglulega svaðilför, en veðr- ið var "fágurt og tindurinn var beiður. En sáfnt var Heklugangan eiubver sú erfiðasta |)t»Ut, sem eg hef þtirft að leysa. Eg liafði gengið 35 kílómetra áður cn eg lagði á fjall- ið. h'að'var Svo seiti auðvifað, að eg, scm Hreti, mundi álíta að talan M47, senr merkt var á Heklutind á kortinu, táknaði ensk fet; en seinna komst eg að raun um. að bún merkti metra, og eg liafði þarna klifið fjall, seni er þrisvar sinnum hærra en eg hélt að. það væri! I’clta var fyrsta lífsrcynsla mín í nýrunnu hrauni, og mér þólti hún ógnarleg. Ekkert kiikl var.að sjá neins staðar. Ekki einu sinni fugl. Allt \ar hljótt. Mér fannst cg vera á báli og frjósa í senn! 1-Iárin risu á böfði mér, þegar cg var að klöngrast ylir brcitt belli af gamla brauninu. l’ar bafði vaxið þykkl lag af mjúkum mosa, en askan frá cldfjallinu bafði gert út af' við bann, og þykk ský þyri- uðust upp við bverl fótmál. En svo lagði cg á fjallið sjálft, og óltinn við bið ókunna bvarf, þcgar fríska, lireina loftið fyllti lungun á ný. og þá fannst mér aftur eg vera berra núnna cigin forlaga. l*arna gafst mér að líta stærðar fljót, og þarna kvrrt, fagurt slöðuvatn, en bandan við fjöll og jökulskafla, en í milli þeirra og mín yfirgcfnar auðnir, liinn skannn- En: kttr stúdent, sem dvaldi hér á landi um hríð sl. sumiir og haust, segir í þcssari grein — sem hann hcíitr ritað fyrir Dag — frá flakki sínu um óbyggðir, sem oft á tíð- um var harla glæfralegt, því að útbúnaður var af skornum skammti. Hann ætlaði t. d. í litl- um gúmmíhát yfir jökulvötn í óbyggðum og hann fór fótgang- andi yfir Ódáðahraun. Þótt ekki blési byrlega á sfundum yfirvann þrautseigja Bretans alla erfiðleika. vinni sigur náttúrunnar á lífinu f formi hraunbrciðanna. Sérbvert skref í áttina að Heklutindi, yfir kletta og klungur, sand og snjó, var í raun- inni ofurlítill sigur. Hvílur loppurinn var takmark mitt, en jicgar þangað kom, fann eg þar stóran gíg, og upp úr bonuin lagði forneskjulegan reyk og gulu. l*að var dásam- legt og uppörvandi að standa þarna, ofan lirczku stúdcnlurnir J'ni Durham-háskóhi vii) athuganir u Mýritalsjöhli

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.