Dagur - 21.12.1960, Qupperneq 2

Dagur - 21.12.1960, Qupperneq 2
Séra Rögnvaldur Finnbogason: JÓLAGUÐSPJALLIÐ Lúk. 1 2-14 f,Þcgar éé var barn, talaði é£ eins og barn og ályktaði eins og barn. Þegar ég var orðinn fulltiða maður, laéði éé niður barnaskapinn", seéir Páll postuli í einu bréia sinna. En því koma mér þessi orð í hué, að éé veit svo maréa huésa til jól- anna eins og börn oé taka þá upp „barnaskapinn" aftur, annars hverfa okk- ur jólin, þau einu sötmu jól, sem við eiénuðumst börn. Ef við 'ekki geíum íeitt í hué okkar jólasálmana fornu, ef við ekki kyrjum þá með okkar barnsleéa huéarþeli, ef við ekki geymum með okkur eftirvæntinéu þess daés, sem feéurri er öðrum döéum oé einn er öðrum döéum ólíkur, ef við ekki lenéur skynjum anéansveiminn at reykelsi oé myrru vitrinéanna fornu í ilminum af okkar brunnu kertum oj heyrum ekki framar boðskap Cuðs um frið á jörðu í ómi jólaklukknanna — þá erum við orðin of vitur oé hjörtu okkar oí þuné oé sljó til að éöta glaðzt yfir éuðleéum hlutum. Jólin eru okkur þá barnaskapurinn einn oé við nemum boð- skap þcirra sem í skuéés)á og sjáum heléi þeirta sem í óljósri mynd, við eié- um okkur þá ekki lenéur trú á Frelsara vorn Jesúm Krist. Þeir menn, sem týnt hafa sinni barns- leéu jólaéleði einhverra hluta veéna, ættu nú, þótt ekki væri nema um eina stund, að taka upp „barnaskapinn“ aft- ur, énnéa á vit barna oé reyna að skyéén- ast í hué þeirra í leit að þeirri fölskva- lausu élsði, sem þeir eitt sinn áttu sjálf- ir. Þá munu þcir ef til vill finna, að „heimskan hjá Guði er mönnum vitrari", að það, sem við köstuðum fyrir róða, er við löéðum niður „barnaskapinn", var annað oé meira en föéur. huéhrif bcrnskuáranna. Sá heléi boðskapur, sem jólaéuðspjall- ið éeymir okkur mönnum, éefur lííi okk- ar gildi oé mark, því að án Guðs misk- unnar væri líf okkar vonarsnauður oé marklaus leikur blindra örlaéa, þar sem við værum hraktir án miðs um ómæli éeimsins á þessari öreindatflís, sem við kölíum jörð. An Guðs værum við aumk- unnarverðastir alls. En þó er þessi út- sýn maréra með samtíð okkar, því að við lifum ekki á öld trúar heldur cfahyééíu oé vonleysis, oé því verður boðskapur trúarinnar möréum torskilinn. Enéu að síður flytur jólaéuðspjallið okkar samtíð boðskap trúarinnar, hinn eilifa sannleik, sem er Drottinn vor Jes- ús Kristur — opinberun Guðs kærleiks í mannheimi. Okkur nútímamönnum éenéur ef til vill ekki vel að skilja slík orð, um það vitna okkar auðu kirkju- bekkir oé okkar risláéa og auðnulitla þjóðlíf. Við höfum brenélað fyrir huéar- sjónum okkar flestum verðmætum. Það „éóða líf“, sem hefur verið eftirsókn okkar á liðnum árum, var vissuleéa aí þessum heimi .en ekki öðrum, oé orð eins oé „eilíft líf“ er sem éróm í sumra eyrum. Sannarleéa höfum við auðéazt á liðnum árum, en auðsuppsprettur okkar voru oft menéaðar annarleéum efnum oé við höfum þeéið fé fyrir það, sem aðrar þjóðir seldu ckki fyrr en við blóði sona sinna, væri það áf þeim krafið. Auéu okkar hafa verið sem haldin — oé eru það enn. En svo hefur flcirum farið en okkur íslendinéum einum, því sar.nleik- ur nútímans er ekki éuðleéur, heldur mjöé svo jarðneskur oé birtist okkur ó- véfenéjanleéur í tölum haéspckinéa oé 2 JÓLABLAÐ DAGS

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.