Dagur - 21.12.1960, Page 3

Dagur - 21.12.1960, Page 3
Guðniundur Gunnarsson: HORNFIRZKIR ÞÆTTIR „hugsjónir" aldarinnar og „verðmæti" eru sköpuð í munni lýðskrumara en ekki brjósti spámanna. En slík er samtíð okk- ar í allri sinni vantrú og allri sinni hjá- trú, oé ef við ekki viljum horfast í augu við hana eins oé hún er í þessari uéé- vænu mynd — jafnvel nú á jólum — skoða líf okkar í Skuéésjú þessa tíma, þá erum við að blekkja sjálf okkur oé afneita sannleikanum. Til staðfestinéar þessum orðum væri hæét að kalla spá- menn aldarinnar til vitnis, — skáld allra þjóða, oé þau myndu staðfesta með Ijóð- um sínum þessa myrku útsýn, sem fyrir auéu okkar ber, börn þessarar framfara- aldar, sem fært hefur mannkyni svo mikið af þjáninéu oé eymd. En jólin, hvaða erindi éeta þau lené- ur átt við okkur, hvaða boðskap kunna þau að flytja slíkum tíma, er hann fái numið? Varla þann einan, að við sem einstaklinéar éetum með aðéát upplifað bamsleé huéhrif einn hverfulan daé? — Ekki það eitt, þótt nokkurs virði væri, heldur þann sannleik meiri, sem þá fyrst kynni að uppljúkast fyrir okkur, er við náléuðumst Cuð með einlæéni oé hóé- værð barnsins — þann sannleik, að Án CUÐS EHUM VIÐ EKKERT, án hans miskunnar er éleði okkar fánýt oé ham- inéja okkar hverful, þann sannleik, að Guð einn fær veitt okkur þann írið, sem við þráum dýpst í vitund okkar, en lenéi hefur éleymzt í daéleéri önn oé eftir- sókn hverfulla hluta. — Ef kynslóð okk- ar á sér þá éæfu að éanÉa til nýs daés bræðralaés oé friðar, þá er það fyrir það, að andi Krists oé kærleikur hans hefur borið ávöxt með henni, þrátt fyrir alla hennar vantrú. OtJ sú skal vera bæn okk- ar á þessum jólum fyrst oé siðust, oé látum hana vaka í hué okkar allar stund- ir, — að miskunn Cuðs oé mildi leiði okkur úr myrkrinu til Ijóssins, að kær- leikur Krists meéi með okkur búa oé festa rætur i hjörtum okkar manna, svo við éetum tekið undir orðin fornu með trú oé vissu „Dýrð sé Cuði í upphæðum, oé frið- ur á jörðu með þeim mönnum, sem hann hefur velþóknun áV ÞAÐ var einn góðviðrisdag í sumar, að ég leit inn á skrifstofu ,,Dags“ til að vita hvemig lægi á ritstjóranum, kunningja mínum og veiðifélaga af Arnarnestjarnarmiðum og víðar, að ég rak augun í meðfylgjandi mynd sem lá á skrifborði hans og þar sem ég kannaðist við staðinn, varð mér á að spyrja, hvað hann ætlaðist fyrir með þessa mynd. „Já, það var einmitt gott, þú þekkir allt þarna, skrifaðu grein með myndinni, þetta er Vestra horn.“ „Já, einmitt það,“ sagði ég. „Það er náttúrulega hægt að ljúga ein- hverju í sambandi við þessa mynd,“ „Nei, ekki að ljúga,“ segir ritstjórinn, og setur upp svip þess manns sem elskar sannleikann umfram aðra hluti. „Eigum við þá ekki að byrja með því að leiðrétta nafnið á mynd- inni? Þetta er nefnilega ekki Vestra horn. Fjallið sem hæst bei’, heitir Klifatindur. Þar uppi er varða ein mifeil, efst á tindinum, og er hún hlað- in af dönskum landmælingamönnum laust eftir aldamótin síðustu. Af Klifatindi er mjög víðsýnt til allra átta. Til austurs sér til Berufjarðar- fjalla, en í vestur til Ingólfshöfða. í norðurátt eru hrikaleg fjöll, snar- brött og mikilúðleg, en til suðurs „hið víða blikandi haf“, og ef skyggnið er nú gott, gæti verið áð svolítill skýja- hnoðri sæist niðri við sjóndeildar- hringinn í suðaustri, en þar undir mundu Færeyingar vera. Austur úr Klifatindi gengur fjallshryggur í sjó fram, og sést hann ekki á myndinni, þessi fjallsendi hefur verið nefndur Vestra horn, sem mun þó vera rang- nefni samkvæmt ævafornri nafngift, því landnámsmenn skírðu hornið Eystra horn til aðgreiningar frá Horni á Vesturlandi, sem þá hét Vestur- horn.“ Staðarlýsiné. En snúum okkur þá aftur að mynd- inni. Lengst til vinstri sér á Skarðstind, þá Almannaskarð og hluta af Skarðs- dal, Klifatindur, Rustanöf og lengst til JÓLABLAÐ DAGS 3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.