Dagur - 21.12.1960, Side 26
Angantýr Hjörvar Hjálmarsson:
Hrapað fram
ÞEGAR ritstjóri Dags hitti mig að
máli í haust og spurði, hvort cg
hefði ekki einhverja frásögn af ís-
knzkum svaðilförum, scm vel lient-
aði í Jólablað- Dags, varð mér fátt
um svör í fyrstu. Eg lét liugann
reika aftur til minna ungiingsára,
Jregar ég var álitinn annar mesti
gianni sveitarinnar, en hvergi skaut
upp neinum minningum um neitt
slíkt. Að lokurn rifjaðist þó upp
fyrir mér atvik frá liðnu sumri. Eg
sat þá inni í eldhúsinu á Þormóðs-
stöðum í Sölvadal og ræddi við
heimilisfólkið urn landsins gagn og
nauðsynjar. Ilmandi kaffi var á
borðúm og rökkur síðsumarkvelds-
ins breiddist hægt yfir jörðina, log-
inn flökti til undir kaffikönnunni
og minnti mig á það, þegar ég sat
lílill í kjöltu móður minnarframan
við hlóðirnar og hlustaði hrilinn á
hana segja mér sögur og ævintýri,
sem henni höfðu verið sögð, þegar
hún var ung.
Bóndinn, Snæbjörn Hjálmarsson,
sem hefur búið á Þormóðsstöðum í
31 ár, en er annars fæddur og upp-
alrnn í Stórholti í Fljótum, sat á
móti mér. Hann minntist m. a. ým-
issa atburða, sem höfðu drifið á
daga hans, Jaegar hann var tingur,
en hann er fæddur 8. janúar 1899.
Eg hlustaði hugfanginn á frásagnir
Snæbjarnar af ýmsu, sem á daga
hans dreif, J>egar hann var í liá-
karlalegum og háseti á fiskiskútum.
Að lokum barst tal lians að ferða-
lögum á landi. Þá sagði hann mér
eftirfarandi sögu.
Eg endursegi hér söguna með lík-
um orðum og Snæbjörn, cn J>ó
af hengiflugi
mun vanta eitthvað inn í hana. Til
dænris gleymdi ég aftur, hvað fé-
lagi Snæbjarnar hét og bið hlutað-
eigendúr velvirðingar á því:
„Vorið 1918 var hart um allt
Norðurland. Vcturinn var óvenju
frostharður og snjóalög mikil. Þeg-
ar komið var fra'm yfir sumarmál,
tóku hcy bænda í Eljótum að ganga
til þurrðar, en hvergi sást á dökkan
díl. Tóku þá nokkrir bændur sig
saman um að reka hross sín til snjó-
léttari sveita, einkum inn í Oslands-
lrlíð og Hjaltadal. Eg var sendur á-
samt öðrum manni með hrossahóp
inn í Óslandshlíð. Við lögðum af
stað snemma morguns úr Fljótum.
Færi var vont, umbrot hjá hrossun-
um og skíðafæri hið versta fyrir
okkur, því að hríðarfjúk var á, en
veður annars stillt. Ferðin gekk J>ví
scint. Þegar inn á Höfðaströnd
kom, var hestfæri orðið bjarglegt,
en skíðafæri svo slæmt, að mig
minnir, að við skildum skíðin okk-
ar eftir rétt hjá Hofsósi. \7ið vorum
]>á búnir að vera sólarhring á leið-
inni. Samt héldum við ferðinni
áfram inn að Tumabrekku í Ós-
landsldíð. Þar konnim við fyrripart
dags. Þegar hrossin voru komin í
haga, fenguin við að borða og lögð-
um okkur litla stund, því við vor-
um ákveðnir í því að halda heim
sama dag og stytta okkur leið yfir
fjöjlin.
Klukkan mun hafa verið um
þrjú, er við lögðum af stað frá
Tumabrekku. Gengurn við fyrs't út
að Hofsósi og tókunt skíðin okkar,
en snerum J>ar til austurs og hélcl-
um upp Unadal. Var ætlunin að
leggja upp úr IJnadal innanverð-
um og koma niður í Tungudal í
Fljótum. Það er rétt um þriggja
stunda gangur milli bæja.
Skíðafæri var verra en nokkru
sinni fyrr. Það var hríðarlaust, en
þoka hékk niður í fjöllum. Ylir há-
daginn hafði aðeins klökknað, svo
að snjórinn hnoðaðist látlaust neð-
an í skíðin okkar. Við J>etta bætt-
ist, að einhver drungi var yfir sam-
ferðamanni mínuiri, sem arinars var
röskleikamaður, svo liann dróst
lrekar aftur úr fram Unadalinn.
Allt ]>etta tafði för okkar meira en
áætlað var. Það var því liðið að
kvöldi, þegar við héldum áleiðis
Upp brekku.rn.ar inn undi.r bótrii í
Unadal. Eg hafði aldrei farið þessa
leið áður, en félagi minn hafði far-
ið þarna einu sinni. Ekki höfðum
við áttavita né klukku.
Lciðin upp á fjallið sóttist seint.
Miðhlíðis komum við í J>oku og
litlu ofar fór að drífa ögn úr lolti.
Þegar upp á brúnina kom, var vor-
húmið að leggjast yfir. Sást }>á ekki
faðmsbreidd frá sér. Tókum við þá
}>að til ráðs, að ég gekk á undan.
svo langt, að lélagi minn rétt sá til
mín og reyndum að halda stefn-
unni með því að hann kallaði til
nrín, ef lronum fannst ég beygja út
af leið. Þannig gekk þetta nokkra
stund. Við gengum eftir sléttlendi
og miðaði betur en áður, J>ví að
færið var lieldur betra ujrpi á fjall-
inu.
\Tð vorum alls óliræddir að fara
niður í Tungudal, því að J>ar eru
engir klettar og á þessum tíma var
sléttað þar yfir allar ójöfnur með
óskapa fannkynngi.
Um það bil, sem við bjuggumst
við því að halla færi hægt og jal'nt
niður í Tungudalinn, vissi ég ekki
fyrri til en ég sveif í lausu lolti og
vissi höfuðið á undan. Þarna hafði
ég gengið fram af einhverjum
hömrum án J>ess að sjá fyrir J>einr í
26 JÓLABLAÐ DAGS
j