Dagur - 21.12.1960, Blaðsíða 27
hvíðarmuggunni. Eg bjóst við' því,
að dagar mínir væru taldir. Mér
vannst þú ekki langur tírni til heila-
brota, enda þótt fallið væri svo
miirgum metrum skipti. Eg stöðv-
aðist á kafi í snjóskalli og tókst
furðufljótt að krafla mig upp. Sam-
stundis fór ég að hrópa til iélaga
míns til að vara hann við hættunni.
Mér bárust engin svör enda þótt ég
kallaði af alefii. Þótti mér slæmt,
ef svo skildi með okkur, að hvorug-
ur vissi, hvað af hinum yrði.
Meðan á þessu stþð horfði ég
stöðugt upp á móti berginu og sá
þá skyndilega, hvar félagi nrinn
kom svífandi niður hina sömu leið
og ég. Hafnaði hann með sama
hætti og ég í skaflinum. Báðir vor-
um við ómeiddir og höfðum skíði
okkar og broddstali lreil á liúfi.
Það tók okkur ögn stund að
jafna okkur eftir þetta óvænta at-
vik. Fórum við svo að þreifa fyrir
okkur nreð stöfunum og fundum
við brátt, að við vorum á kletta-
syllu. Virtist okkur sanra hengiflug-
ið vera fyrir neðan eins og ofan,
þó hefur það sennilega varla verið
•eins, þótt ekkert yrði fyrir stöfum
okkar, er við rákum þá Iranr af.
Því næst fórunr við að fikra okkuv
eftir syflunni til beggja hliða, en
fundunr lrvorki upp- né niður-
göngu. Sýndist okkur þá fátt til
bjargar. í fyrsta lagi vissunr við
ekkert niður í livaða dal við liöfð-
um do.ttið, í öðru lagi sáum \ið
enga leið til þess að komast burtu
úr þessari ófæru, í jrriðja lagi vor
um við svefnvana og þreyttir og í
fjórða lagi vorum við svangir og
matarlausir. Okkur sýndist næstiinr
allt betra en að setjast þarria að.
Við fórum því enn að rannsaka
sylluna og fundunr þá gilskorning,
sem gekk þarna upp í gegnum klett-
ana. Okkur tókst að klifrast niður
í gilið, sem var hált og fullt af fönn.
Við ákváðunr að láta skeika að
sktipuðu og lara þarna niður, hvað
senr við tæki fyrir neðan okkur.
Svo var bratt þarna niður, að við
réðunr ekki ferð okkar, heldur tók-
um að renna ásamt snjódyngju.
Áttum við því von á nýju loft-
hlaupi þá og þegar, eir Jrað \arð þó
ekki. Snjórinn hlífði okkur alger-
lega fyrir öflu lmjaski á leiðinni,
og að lokunr nánrum við staðar. Við
köfuðunr snjóinn stutta brekku og
stigum því næst á skíðin og héfdunr
uirdan hallanum. Þegar við konr-
_unr niður í lrallalítið landslag, sett-
unr við okkur niður unr stund til
að hvílast. Ræddunr \ið unr, lrvar
við værum og fannst sennilegast, að
\ ið lrefðunr annaðlrvort dottið nið-
ur í Flókadal eða H.rolleifsdai. —
Hvorugt fannst okkur gott, því að
þá var um fangan veg heim að
sækja. Eitt urðum við þó sammála
um. Það var að halda áfram undan
brattanum, unz við fyndunr fræ.
Við héldunr enn af stað eftir
nokkra hvíld og sáum loks í áar-
sprænu, sem lralði nregnað að
bræða af sér ís- og snjóbrynju vetr-
arins á stöku stað. Við fylgdum
lrenni eftir því sem við þorðunr.
enda þótt við værunr lrræddir unr
að detta olan í hana.
Það hætti fljótt að hríða, en Jrok-
an hélzt. Loks komuirr við að hól-
um, sern \oru mjög illir yfirferðar
í lausamjöll, senr sýndi engin skii
á landslagi.
Síðast, er \ ið konrum út fyrir
hófana, létti þokunni. Þá sáum við
heinr að bæ, senr okkur sýndist vera
Krakaveflir í Flókadal, Jaó vorum
við ekki vissir um það, fyrr en við
komum lreim á lrlaðið. Þar hittunr
við bóndann, Sæmund Dúason. —
Stóð Jrað lreinta, að irann var að
koma á fætur, er við gengum í
litaðið. \'arð hann undrandi á ferð-
unr okkar, en nrest furðaði lrann á
Jn í. að við skyldunr konrast lifandi
niður í botn Ffókadals. Klettarnir,
þiar sem við fórunr niður, munu
vera 20—30 nretra fráir.
Á Krakavöllunr drukkunr við
kaffi, en hélclum svo fer/inni áfranr
rit að Helgastöðunr. Þar komunr
\ ið í irriðdagsmat og eitthvað lögð-
um við okkur þar, en lréldunr Jró
ferðinni fljótt áfram austur í Fl jót.
Seint um kvöldið konrum \ ið franr
að Skeið, en þar átti ég Jrá lreima.
Var jrá ferðinni lokið. 'Hafði hún
staði.ð yfir næstunr látlaust í fimnr
dægur“.
Hér lauk frásögn Snæbjarnar að
mestu. Við sátunr sanrt enn unr
stund og reiindum einu sinni enn
þá í kaffibollana og sötruðum úr
þeini á meðan við röktum upp efn-
isjrráð ínisagnarinnar að nýju. Sna--
björn gaf mér fúslega leyfi til að
skrifa hana upp og ráðstafa lrenni
á prenti, ef ég vildi.
Eg get varla skilið svo við, að ég
lýsi ekki Snæbirni ögn nánar.
Hann er næstum nieðalniaður á
hæð, grannvaxinn og liðlegúr í
hreylingum. Á yngri árum var
hann nrikill léttleikamaður og
skíðanraður með ágætum. Snæ-
björn er enn kvikur á velli og létt-
ur til gangs, Jrótt lrann sé konrinn
á sjöunda áratuginn.
Akureyrarkirkj a
MYNDIN á fremstu síðu jólelesbókav-
innar er af Akureyrarkirkju og hluta
af nágrenni hennar. Kirkjan varð 20
ára fyrir fáum vikum.
í kirkjukórinn hafa verið settar nýj-
ar rúður, sem hver um sig er listaverk.
Innan skamms tíma verður nýtt og
mjög fullkomið pípuorgel sett í kirkj-
una ög góðir kirkjugripir hafa henni
einnig borizt.
Við Akureyrarkirkju þjónar nýkos-
inn prestur og á hennar vegurn er öfl-
ugra œskulýðsstarf en annars staðar
þekkist hér á landi. Allt vitnar þetta
um nokkrar andlegar hræringar í höf-
uðstað Norðurands.
JÓLABLAÐ DAGS 27
4