Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ DAGS 7 Greni í Grjótárbotnum VIÐ Evjólfur Halldórsson bóndi á Haugum í Skriðdal vorum oft sarn an á grenjum og í öðrum veiðiskap. Hann var afburðaskytta og nrissti sjaldan marks. Það mun hafa verið um 1940, að við Eýjólfur fórum á tófugreni, sem fannst í smalamennsku í Grjótár- botnum í Sandfelli. Það var kom- ið franr í júlí þegar greni þetta fannst og því nær fullvíst að lrvolp- arnir væru orðnir nokkuð stálpaðir. Ég kom á grenið stuttu eftir há- degi og Eyjólfur litlu síðar. Veður var kyrrt, sólskyn og hiti. Gren jretta var moldargren lrið nresta völundarlrús, því þrír nrunn ar voru upp úr því en aðalmunnin niðri í grafningi. Cxrenið var norð- an í lágri nrelöldu, í stórþýfi. Að- burður var töluvert nrikill, eink- rurr voru þar lambaræflar og því sýnt, að hér var um dýrbýt að ræða. Ofan við grenið var fjallshlíðin snarbrött og beint upp af greninu hár liparíthnjúkur, senr skagaði fram. Sunnan við melöldu þá, sem grenið var í, var djúpt gil, svokall- aður Illigrafningur og lá upp á fjallsbrún. Við dvöldum þarna um stund og athuguðum aðstæður, en urðunr fyrst í stað einskis vísari nenra að við heyrðum til yrðlinganna öðru lrverju. Þeir þögnuðu strax þegar þeir urðu okkar varir. Sennilega lröfunr við verið búnir að dvelja þarna eina tvo tínra þeg- ar við sáunr annað dýrið uppi á núpnum, senr áður getur. Sat það þar eins og hundur og horfði lreim á grenið og hefur sjálfsagt verið bú ið að virða okkur fyrir sér allan tínr ann. Bárunr við nú saman ráð okkar. Niðurstaðan varð sú, að við geng- um suður yfir ölduna og í lllagrafn ing og hefðum lrátt á leiðinni. Þar fór Eyjólfur úr jakka og peysu og fékk mér til að hengja á byssuna. Nú átti að ,,plata“ rebba. Hélt ég síðan sömu leið til baka og talaði liátt við hinn nýtilkonrna nrann. Hélt ég svo heim undir grenið, gekk þar frá byssunni, nreð fötun- unr á, svo þetta líktist senr nrest manni. Tófan gaf hverri lireyfingu gætur, og því nreir, senr ég nálgaðist grenið. En á nreðán þessu fór franr, lædd ist Eyjólfur upp Illagrafning, upp á nróts við dýrið. En þá þurfti hann upp úr gilinu og yfir skriðu en halði ekkert afdrep á svo sam 20 nretra kafla. Skreið lrann þar yfir og sá ég alltaf lrvað lronum leið. En dýrið leit aldrei í þá átt og varð lrans því ekki vart, hélt auðsjáan- lega, að við værum báðir við gren ið. Þegar Eyjólfur var kominn yfir skriðuna, konrst lrann á hvarr við refinn á ný og gat nú konrist í all gott skotfæri. Eyjólfur settist nú á hækjur sín- ar og miðaði andartak byssu sinni, senr var Renrington nr. 16. Skotið reið af og refúrinn stökk hátt upp, en féll dauður niður. Stuttu síðar kom Eyjólfur nreð i'eng sinn, nró- rauðan ref, sem Eyjólfur taldi stærstan þeirra, er hann hefði fellt. Ekki sáust þess nrerki, að þar væri dýrbítur á ferð. Um kl. 9 að kveldi sama dags, sáum við læðuna senr snöggvast á hnjúk einum langt suður í fjalli og bar lrana við loft. Við biðunr í þeirri von að lrún kænri nær, en svo varð ekki. Þegar okkur tók að leið- ast biðin, héldunr við á móts við lrana. Læða þessi var svo undarlega sanrlit jörðinni, að illt var að sjá lrana. Enda fór það svo, að er við loks festunr auga á henni, var hún svo að segja við fæturnar á okkur og á flugferð. Við lyftum báðir byssum okkar, svo von til undankomu virtist ekki nrikil. En við misstum báðir nrarks. Tæfa lrvarf sjónum okkar og stefndi til fjalls, er við síðast sáunr til lrenn ar. Ekki þótti okkur þetta gott og bjuggumst ekki við að sjá hana að sinni. Fórum við nú sneyptir heim á grenið. Þarna vorum við svo unr nótt- ina. Veðrið var milt. Daginn eftir urðunr við ekki heldur neins var- ir, þar til að aflíðandi hádegi, að við sáunr lrenni bregða fyrir lrátt uppi í fjalli og heyrðum þá einnig til lrennar, en síðan ekki meira, þann daginn. Leið nú dagurinn og allt til klukkan nnr 11 um kvöldið. Þá var konrin sótsvört þoka. Við áttunr von á sendimanni, Hernranni Jónssyni bónda á Stóra-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.