Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 8
8
JÓLABLAÐ D AGS
Sandfelli með vistir hana okkur.
Um ellefuleytið kemur hann og er
mikið niðri fyrir. Hann kom úr öf-
ugri átt við það, sem við áttum von
á. Skýringin var sú, að hann vildi
koma á móti vindinum að greriinu.
En þegar liann var svo sem.200 m.
frá gréninu, gekk hann fram á læð-
una, þar sem hún sat á stórum
steini. Hermann var lilaðinn mat og
kaffi til að gæða okkur á, en enga
hafði hann þyssuna.
Enn dvöldum við tæpan sólar-
hring á grcni þessu, en urðum einsk
is meira varir. Síðast tókum við 4
yrðlinga úr greninu, grólum þá
upp. Voru þeir á stærð við ketti,
ógurlega grimmir og illt við þá að
eiga. Tveir voru gráir og tveir mó-
rauðir. Við settum þá í ábulðar-
poka og héldum síðan heim. Vot-
heysgryfja var fyrsti dvalarstaður
þeirra, cn síðan seldum við þá í
íefabú.
Leið svo af sumarið og allt til
garigna. Gangnamaður, cr leið átti
á þeim slóðum, er íyrrnefnt greni
var, sá þar tófu, ásamt fjórum
stálpuðum yrðlingum, og sagði frétt
irnar þegar lieim kom. En aðrir
gangnamenn höfðu frá þeim tíðind
um að segja, að nokkrar kindur
lrmdust dýrbitnar á þessu svæði.
Síðar fundust fleiri.
Við Eyjólfur þurftum að koma
frá okkur sláturfé og höfðum því
ekki tíma til að bregða við þegar í
stað. Hittust við á Reyðarfirði í slát
urferð og ákváðum dag til að end- \
urnýja kunningsskapinri við fjalí-
búana, ef veður leyfði. Snemma
morguns daginn eftir að ég kom úr
kaupstaðarferðinni, var ég vakinn
með þeim fréttum, að Eyjólfur
væri kominn. Ég var fíjótur að
klæða mig og héldum við svo af
stað eftir litla stund. Veður var svo
hagstætt, sem verið gat, skafheiðríkt
og blæjalogn.
Við vorum ekki komnir nema
út að túnhliðinu þegar við sáum
fyrsta kvikindið, sem var að gæða
sér á mórauðri á, sem litlu áður
hafði fundist bitin og dauð. Kvik-
indið sá okku.r ekki, enda nokkur
vegalengd, en það hljóp þó aust-
ur í svonelndan Vínárdal. Ifófum
við þegar eftirför og hröðuðum lerð
okkar eftir mætti. Er við komum á
liálsinn, sáum við tófuna halda upp
hlíðina gegnt okkur og fór hún þá
að kalla. Dýr þetta var alveg hvítt á
lit og sást því mjög vel á snjólausri
jörð. Á kletthorni nokkru hærra í
hliðinni var læðan með þrjá hvíta
hvolpa með sér og tók öll hersingin
vel undir. Eftir litla stund hafði
fjölskyldan lagt sig tif sveíns hin
grinnna móðir og fjórir hvítir
Iivolpar.
Það varð nú að ráði, að ég héldi
kyrru fyrir um stund, þar sem ég
hafði hið ágætasta útsýni, cn F.yjólf
ur reyncli að komast í færi. Við
sömdum um mcrkjamál, áðúr en
við skildum.
Eyjólli gekk ferðin vcl og komst
liann óséður upp að klettinum, þar
sem fjölskyldan lá. En þegar hann
var alveg að komast upp á brúnina,
sprettur hersingin upp. Eg gaf þeg-
ar merki og Eyjólfur Iiraðað sér þá,
sem mest hann má, upp á brúnina.
Vopnaður var hann haglabyssu
sirini og rifli. Þegar Eyjólfur sá yfir
brúnina, fóru tófurnar á hægri ferð
upp af klettinum. En gamla læðan
nam staðar og sendi Eyjólfur henni
þá kúlu úr riflinum. Þar skildi með
þeim. Læðan setti undan brekkunni
en hvolparnir fjörir þutu á brekk-
una. En þarna er snarbratt. Ég
heyrði skotið og sá, að Eyjólfur tók
sprettinn undan brekkunni, niður
á næstu klettabrún. Ég hraðaði mér
til hans, og leituðum við að læð-
unni, án árangurs. En á einum stað,
Jrar sem hún hal'ði hlaupið yfir flata
klöpþ, voru blóðslettur, sem sýndu
að Iuin hafði verið gegnskotin.
Nú héldum við á eftir hvolpun-
um, sém allir voru úr augsýn og rák
umst á þá'alla litlu síðar í lítilli
dæld. Kkki voru þá nein tök að
koma á þá skotum vegna fjarlægð-
ar. En er þeir urðu okkar varir,
skildu leiðir. 'Eveir settu beint upp
ljallið, einn í suður og sá fjórði ská
halt undan brekkunni. Eyjólfur
elti þann, er suður íór, en ég þann,
sem undan brekkunni fór, Ég týndi
nn'num lljótlega, en veit svo ekki
fyrri til, en hann sþrettur undan
fótunum á mér, hleypur nokkurn
spöl, stekkur þar upp á stóran stein
og lítur tif baka. Það var hans síð-
asta stökk.
Það er að Eyjólfi að segja, að
jiegar ég kom til lians, var hann bú
inn ,að fella Jrann hvolp, er hann
hafði vcitt eftirför. Með Jressu var
veiðiförinni lokið og héldum við
heimiciðis.
Nokkru síðar um haustið er ég
var í smalamennsku á svipuðum
slóðum, kom ég Jiar að, er hvítur
tófuhvolpur liékk í lambi. Með
mér var hundurinn Bjartur og
hafði liann áður tekið tófu. Tófan
sleppti lambinu, er hún varð mín
vör, og í sömu svipan sá Bjartur
hana og þurfti hann engin eggjun
arorð. Tófuhvolpurinn komst yfir
eitt gil. En á gilbarminum greip
Bjartur hana og enclaði þar hennar
stutta ævi. Tel ég víst, að þarna hafi
fallið kunningi okkar frá sumrinu.
Var þá aðeins einn hvolpurinn eft-
ir. Um afdrif hans er ekkert hægt
að segja með vissu. En á jólaföstu
Jsennan sama vetur, var ég að smala
í svarta Jsoku, enn á sömu slóðum.
\’eit ég Jaá ekki fyrr til en hvít tófa
Jrýtur yfir fönn, á fárra metra færi.
Bjartur var með og hvarf mér allt í
Jxjkuna. Tveim tímum seinna kom
Bjartur til bæjar og var þ;i blóðug-
ur en ósærður. Tel ég líklegt, að þá
hafi grenið í Grjótárbotnum, hjón
in með átta hvolpa, verið fullunnið.
(Skráð eftir frásögn Runólfs Jóns-
sonar frá Litla-Sandfelli).