Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 22

Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 22
22 JÓLABLAÐ DAGS Kristín Jónsdóttir. ; Scgðu okkur eitthvað jrá œvi Kpinni, Krislin. Hvar hófstu pina löngu göngu? Ég cr fædd á Neðra-Ási í Hjalta- dal hálfa níundu viku af sumri árið , 1881 að ég lield, svo þá getið þið sjálf reiknað út, hvað ég er gömul núna. Annars hef ég aldrei vitað með vissu um afmælisdaginn minn, né heldur fæðingarárið. Lengi vel hélt ég, að ég væri yngri en þetta og missti meira að segja af elli- styrknum mínunr í nokkur ár, en svo gekk blessunin hann Þórarinn minn, hreppstjórinn hérna, í það að leiða sannleikann í ljós, svo ég fór að fá styrkinn. Guði og góðum jnönnum séu eilífar þakkir fyrir hann. Pabbi minn var hann Jón Jónsson hagyrðingur, sem allir muna eftir hér. Hann var nú reynd- ar oftast kallaður Jón Sælor, af því að liann var einu sinni í Sælu í Skíðadal, en hann var aldrei hrifinn af því auknefni, blessunin, þangað tii Snorri frá Hrappsstöðum (pró- fessor Snorri Hallgrímsson) sagði honum, að þctta væri útlenzka og þýddi sjónraður. Eftir það var hon- um ekki nærri eins illa við það. Mamma mín hét María Tómasdótt- ir. Afi minn var kallaður Tómas maur og var Hörgdælingur, bjó fengi í Saurbæjargerði og víst víðar þarna í Hörgárdalnum. Þau voru ekki gift pabbi og nramma, áttu mig bara svona hinsegin eins og gengur, og svo giftist hún öðrum Jóni senr líka var Svarfdælingur, Jóni ölafssyni frá Gljúfrárkoti. Þau bjuggu saman unr tínra á Ás- gerðarstöðum og ég var lijá þeim. Þar fæddust tveir hálfbræður mín- ir, Jóliann, sem dó úr barnaveiki, og Jón, sem fór til Ameríku og drukknaði í Winnipegvatni, beinin lians liggja þar á botninum. Svo d(j mamma Jregar ég var á níunda ár- inu, og Jrá byrjaði hrakningasaga nrín. Fyrst var ég driiin yfir í Gloppu í Öxnadal, senr Svarfaðar- dalshreppur átti að nokkru. Þaðan strauk ég til afa í Gerði og konr Jrangað á blæðandi fótununr, Jrað eitt man ég frá Jrví ferðalagi. Eftir Jrað var ég svo send út í Sælu i Skíða- dal, Jrví pabbi var Jrá Svarfdælingur, en lrann gat ekki forsorgað nrig með neinu móti. Hann var skáld og vel geiinn og nrikill til sálarinnar, en ekki að sama skapi duglegur að bjarga sér. í Sælu leið nrér ekki vel, guð nrinn góður, þar var ég stund- um svöng og á þessunr flækingi lrljóp í mig einhver kerka, svo ég óx ekki neitt og hef eins og allir sjá, aldrei náð Jrví að standa aftur eða fram úr mannshnefa. Á Sökku leið nrér vel, þar lærði ég að draga til stafs og reikna olrbolítið og Jrað- an fermdist ég í Vallakirkju hjá séra Tómasi heitnum. En hjá önrmu minni í Saurbæjargerði lærði ég að lesa og gekk það vel og hef alltaf lraft yndi af bókum. Ófróm hef ég' aldrei verið, Jró ég segi sjálf frá, en stundum finnst nrér ég eiga svolítið bágt með krumlurnar á nrér, Jregar ég sé girnilega bók. Já, svona liðu nú unglingsárin mín og ég liélt áfranr að ferðast svona á milli sem vinnukona og kaupakona. Einna lengst var ég í einu á Bcrggvisstöðmn hjá Baldvini og Þóru, ein 4 ár, þegar ég var uin tvítugt. Baldvin reyndist nrér vel, Jrö; að lrann gæti verið hrottalegur stundum. Einu sinni braut ég Jampakúpul, senr lrjónin áttu. Ég var voða eyðilögð og sagði við Bald- vin að lrann .drægi Jretta bara frá kaupinu mínu. Þá sagði karl: „Ætli ég láti þig ekki hafa Jrað fyrir Jrað sem ég skammi }rig.“ (Þannig beyg- ir sumt gamalt fólk í útsveitum Eyjafjarðar ennjrá sagnir sem enda í 1. persónu eintölu á a). Af pabba lrafði ég lítið að segja á þeiin árunr, hann var oft til sjós, stundunr fyrir sunnan. Einu sinni nran ég Jró, að ég fór nreð honunr til Akureyrar. I3á mættunr við séra Matthíasi á götu. Pabbi ljóðaði Jrá á gamla manninn, en nú nran ég ekki leng- ur hvernig vísan var. En Matthías varð lrrifinn og bauð okkur heim til sín upp í Sigurhæðir og gaf okk- ur kaffi og Jrar skröfuðu Jreir lcngi um skáldskap karlarnir. I annað sinn gekk pabbi fyrir Hannes Haf- stein, senr Jrá var bankastjóri á Ak- ureyri, og flutti lronunr Jretta kvæði: Hannes Hafstein æðstur er allra landsins nranna. Virðing bæði og vinsemd ber, víst Jrað dæmin sanna. Gáfaður og góðlyndur, gætinn sverðahlynur. Frjálslegur og fjörugur fósturlandsins vinur. Fáráð þjóðin missti manns sem nregna gætti laga. Gullinn sveig að höfði lrans lrnýti landsins saga. Svona gat nú pabbi nrimr ort, en ég gat ekki fengið neitt af gáfunum hans, bannsettur ættlerinn. Jæja, jæja, svo lenti ég nú út í Ólafsfjörð í vist til Jóns á Þórodds- stöðum föður Sveinbjarnar og jreirra. Eg var Jrá konrin undir Jrrí- tugt. Þar lenti ég í kasti við uírgan

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.