Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 9
3. júní 1988 — DAGUR - 9 Kristín Sveinbjömsdóttir ritstjóri samtukanna, Inger Steinsson tilvonandi Thorsteinsson fráfarandi forseti. forseti ITC og Kristjana Milla Raðhús við Dalsgerði 130 fm raöhús á tveimur hæöum til sölu. Laust 1. ágúst. Fasteignatorgið ií Geislagötu 12, Sími: 21967 FF Sölustjori Bjöm Kristjánsson, heimasimi: 21776 L.i.""™ Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra Furuvöllum 13 - Akureyri - Sími 96-24655 Akureyringar Vistunarfjölskylda óskast fyrir 14 ára stúlku, sem stunda mun nám í Þjálfunarskóla ríkisins við Hvammshlíð næsta skólaár. Vistunartímabil 1.9. 1988-31. 5. 1989. Nánari upplýsingar veitir fræöslustjóri, Siguröur Hall- marsson, eöa forstööumaður sálfræöideildar, Már V. Magnússon, í síma 24655 á skrifstofutíma. Akureyri: Landsþing ITC samtakanna - Enginn karlmaður í samtökunum á íslandi Helgina 27.-29. maí síðastiið- inn var haldið landsþing ITC samtakanna. Þessi samtök eru kannski betur þekkt undir nafninu Málfreyjur en breyting á nafni samtakanna var eitt verkefna landsþingsins. Þingið hófst á föstudegi og stóð fram á sunnudag. Að sögn Huldu Eggertsdóttur sem skipulagði þingið var ýmislegt um að vera. Heiðursgestir fluttu ávörp en þeir voru Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður; Sigfús Jónsson, bæjarstjóri og séra Birgir Snæ- björnsson. Einnig voru haldnar ræðukeppnir bæði á íslensku og ensku og þess má geta að sú kona sem vann ensku ræðukeppnina fer til Bandaríkjanna og keppir þar fyrir hönd íslands. Farið var í skoðunarferð um Akureyri og að henni lokinni hélt bæjarstjórnin boð fyrir konurnar. „Því miður þá eru einungis konur í íslensku samtökunum í Dómarar í íslensku ræðukeppninni, Tómas Ingi Olrich, Jón Már Héðinsson og Ármann Sverrisson. Inger Steinsson, Jóhanna Hlöðversdóttir gjaldkeri, Hilda Firer frá S.-Afríku og-Arvid -Kro -eiginmaður Valgcröar Sverrisdóttur.---------------------- Valgerður Sverrisdóttir alþingis- maður flutti ávarp. dag og það er m.a. þess vegna sem ákveðið var að breyta nafn- inu og nota alþjóða skamm- stöfunina," sagði Hulda. Að hennar sögn var starfandi karla- klúbbur innan Málfreyju samtak- anna en hann er nú hættur störfum. „Þeir voru lítið hrifnir af því að vera í málfreyjudeild, en það ætti ekki að fæla þá frá núna,“ sagði hún ennfremur. ITC samtökin eru alþjóða- samtök sem hafa það að mark- miði að kenna fólki að þjálfa skipulagshæfileika sína og tjá sig. Núna 25. júní verður haldið upp á 50 ára afmæli samtakanna og mun þá verða mikið um að vera hjá ITC konum og körlum um allan heim. Kjötiðnaðarstöð KEA kynnir hrásalat og niður- soðnar grillpylsur í kjörbúðinni Hafnarstræti 20 í dag frá kl. 3-6. Fagmaður á staðnum. Kjörbúö KEA Hafnarstræti 20 FYRIR ÞIG í miðbæ Akureyrar - Næg bílastæði! Afgreiðum receptin eftir yðar Telefaxið okkar styttir biðina ef um sérpantanir er að ræða. Sunglasses by BAUSCH S. LQMB Hciinsins hcslii sóldlcransín Aldrei meira úrval af gleraugnaumgjörðum ^^G^RALKjNAÞJÓNUSTAN SKIRAGÖTU7-BOX11-601-AKUREYRI-SÍMI: 24646 KARL DAVÍÐSSON

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.