Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 18

Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 18
18 - ÐAGUfV'- 3Vjúní11988 Jörð til sölu! Jörðin Litli-Hvammur á Svalbarðsströnd er til sölu. Jörðin er 7 km frá Akureyri. Ræktun er 8,1 ha. Tilboð óskast send á afgreiðslu Dags fyrir 15. júní merkt „Jörðin Litli-Hvammur“. Nánari upplýsingar gefur Kristján Grant í símum 96-21035 og 985-22579. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus til umsókn- ar kennarastaða í þýsku og einnig kennarastaða í stærð- fræði og eðlisfræði. Við Fjölbrautaskólann við Ármúla er laus Vz kennara- staða í vélritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 20. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Iðnrekstrarfræðingur með reynslu úr bygginga- og plastiðnaði óskar eftir starfi sem fyrst. Uppl. í síma 91-673074 eftir kl. 18.00. Skrifstofustúlka ★ óskast í 1/2 dags starf. Sveigjanlegur vinnutími. ★ Þarf að geta unnið sjálfstætt og byrjað sem fyrst. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, bókhald, tölvu- vinnsla. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. júní nk. merkt „Skrifstofustúika“. helgorkrossgáton o l/ffir? i ' vafa fltt S keyti Siecbtr. tákna Lr Dve/ u wV nóií Æ ra o /l y *A u t Q n ~A I S n jr Ku s k Skafl Sam- py lcki i. o o C*óS Sireng C uS Öska Tönn b. /*i ö iA flr o 'flhalci Samk/. þófí, nn Sornhl. Skassió F. Z. Fé tatj ‘fítt Brun ± ‘Att “> Tríbaka M atar Eiyu Glo'qga 8. V. Sannhl- Ueó áþrtf Só'g n Mj'ó'g íkijtdá, Sé-ch l • Elo/op Dvelur T/ma - bí La /ytsLi 'Dsam- siaStr SáL Geítmr Fornafn S amhl Vesaluni T>rei {i Ekki rrtór^u Hafrjolnn Tata 7. 3. ? o Fgrstl Blönduós - bæjarstjóri Blönduóshreppur, sem frá og með 4. júlí verður bær, auglýsir hér með eftir umsóknum um starf bæjar- stjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Hilmars Kristjánssonar oddvita fyrir 16. júní og gefur hann jafnframt nánari upplýsingar um starfið í símum 95-4123 og 95-4311. Hreppsnefnd Blönduóshrepps. Starfsfólk óskast Leitum eftir fólki til starfa við veitingasölu á úti- hátíð á Melgerðismelum um verslunarmanna- helgi. Hentugt fyrir kvenfélög, íþróttafélög eða önnur félagasamtök í fjáröflunarskyni. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Ómar Pétursson í síma 26611 eða að Brekkugötu 3, Akureyri milli kl. 9 og 12 á daginn. Fjör hf. Starfsfólk óskast Óskum að ráða starfsfólk í eftirtaldar deildir okkar: Vátryggingadeild, framtíðarstarf. Vöruinnkaupadeild, sumarstarf. Vefnaðarvörudeild, afgreiðsla í snyrtivörudeild og almenn afgreiðsla, sumarstörf. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 21400. Kaupfélag Eyfirðinga. Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 27“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Vcrðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Gigtarsjúkdómar & heilsufræði alþýðunnar", eftir D.C. Jarvis. í bókinni svarar höfund- urinn, sem er heimsþekktur læknir, ýmsum spurningum um liðagigt og aðra gigtsjúkdóma. Bókin er rituð á lifandi og auðskildu máli og ber fram skynsamlegar ráðleggingar um einn hinna þrálátustu sjúkdóma sem læknavísindin þekkja. Útgefandi er Skjaldborg. Sigurður Ananíasson, Koltröð 4, Egilsstöðum, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 24. Lausnarorðið var Borgarísinn. Verðlaunin, ævisagan „Konan frá Vínarborg," verða send vinningshafa. Helgarkrossgáta nr. 27 Lausnarorðið er .............................. Nafn ......................................... Heimilsfang .................................. Póstnúmer og staður ..........................

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.