Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 11
3. júní 1988 -DAGUR-11 hetaarpqkkinn 19.00 Litlu prúduleikaramir. (Muppet Babies). 19.25 Bamabrek. Umsjón: Áslaug Eva Hannes- dóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). 21.10 Opnun Listahátíðar. Umsjón: Sigurður Valgeirsson. 21.25 Lif og fjör i Las Vegas. (Las Vegas). Upptaka frá skemmtidagskrá í Las Vegas i tilefni af 75 ára afmæli höfuðstaðar skemmtana- lífsins í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem koma fram eru: Dean Martin, Sammy Davis yngri, Frank Sinatra, Ray Charles, Eng- ilbert Humperdinck, Jerry Lewis og Tom Jones. Einnig verða sýnd töfrabrögð, dans o.fl. 22.55 Groundstar-samsærid. (The Groundstar Conspiracy.) Kanadísk biómynd frá 1972. Aðalhlutverk: George Peppard og Micheal Sarrazin. Grunur leikur á að skemmdar- verk hafi verið unnið þegar sprenging á sér stað í geimrann- sóknarstöð Bandaríkjahers. Harðjaxlinum Tuxan er falið að rannsaka málið en gengur erfið- lega þar sem sá eini sem lifði af sprenginguna hefur misst minnið. 00.35 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 5. júní 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sjösveiflan. (Rock Around the Dock). Breskur tónlistarþáttur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.40 Ugluspegill. í sumar verða innlendir þætti á dagskrá Sjónvarpsins á þessum tíma. í þesum fyrsta þætti sem er helgaður sjómannadeginum verður fylgst með trillukörlum, farið í róður og Sjómannaskólinn heimsóttur. 21.55 Buddenbrook-ættin. - Lokaþáttur. 23.00 Dansinn dunar. Nemendur í Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar dansa við íslenska tónlist. 23.25 Blús. Champion DuPree syngur og spilar á píanó ásamt hljómsveit. Upptakan var gerð i Kaup- mannahöfn. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. RÁS 1 FÖSTUDAGUR 3. júní 6.45 Vedurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart liUi“ eftir Elwin B. White. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Péturs Bjarnason- ar ura ferðamál og fleira. (Frá ísafirði) kvöðum sem fylgja náminu og því lífi og fjöri sem fylgir nemendum í menntaskóla. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Tuesday Weld og Fabian. 22.20 Aspel. Gestir þáttarins verða breski sjónvarpsmaðurinn David Frost, Anita Dobson og tónlist- armaðurinn Chuck Berry. 23.50 Peningahítin. (The Money Pit.) Walter og Anna eru fátæk, húsnæðislaus og ákaflega ást- fangin. En þegar þeim býðst gamalt hús á ótrúlega lágu verði byrja erfiðleikar þeirra fyrir alvöru. 01.20 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 3. júní 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. (Sindbad's Adventures.) 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive stress). Nýr, breskur gamanmyndaflokk- ur um hjón sem með semingi og full efasemda ákveða að starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.05 Derrick. 22.10 Dularfullur dauðdagi. (Unnatural Causes.) Bandarísk biómynd frá 1986. Grunur leikur á að fyrrum her- maður í Víetnam hafi látist af völdum eiturefnanotkunar í stríðinu. Erfitt reynist þó að afla sannana enda von á miklum málaferlum ef grunur þessi reynist réttur. Aðalhlutverk: John Ritter, Alfred Woodard og Patti LaBelle. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 4. júní 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 13.25 Á fleygiferð. (Exciting World of Speed and Beauty.) 13.50 Dægradvöl. (ABC's World Sportsman.) 14.20 Skrifstofulíf. (Desk Set.) Parið umtalaða Katherine Hep- burn og Spencer Tracey fara hér með hlutverk starfsmanna á sjónvarpsstöð sem setja sig upp á móti nýjungum hjá fyrirtæk- inu. 16.00 Afríski fíllinn. (The African Elephant.) Afríski fíllinn Ahmed er stærsta landdýr veraldar. Þessi mynd segir frá ferð bandarískra hjóna sem fóru að leita Ahmeds og annarra sjaldséðra dýra inn í svörtustu frumskógum Afríku. Þau ferðuðust um landsvæði sem aldrei hefur áður verið fest á filmu og til aðstoðar höfðu þau aðeins einn afrískan fylgdar- mann en engar byssur. 17.30 Fjölskyldusögur. (After School Special.) Unga stúlku dreymir um að verða dansari. Hún kemst að raun um að það er ekki nóg að hafa mikla hæfileika. 18.15 Golf. 19.19 19.19. 20.15 Hooperman. 20.45 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.30 Táp og fjör.# (High Time.) Rúmlega fimmtugur bandarísk- ur milljónamæringur ákveður að bæta við menntun sína og skráir sig í Pinehurst mennta- skólann. Hann kynnist jafnt Fyrirmyndarfaðirinn verður á Reynolds í hlutverki Phil Potters. Konu hans leikur Candice Berg- en og í hlutverki kennslukon- unnar er Jill Clayburgh en þær voru báðar útnefndar til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn. 23.20 Dómarínn. (Night Court.) í þessum nýja gamanmynda- flokki fylgjumst við með störfum dómara við næturdómstól í Man- hattan. Hann leysir úr hinum ólíklegustu málum á mjög svo óvanalegan hátt. 23.45 Eltingarleikur.# (Seven Ups.) Nokkrir leynilögreglumenn hafa sérhæft sig í að elta uppi glæpa- menn sem með einhverju móti hefur tekist að sleppa við að afplána dóm. Ekki við hæfi barna. 01.25 Garðurinn hernuminn. (The Park Is Mine.) Fyrrverandi Víetnamhermaður hertekur Central Park í New York til þess að vekja athygli á málstað sínum. Ekki við hæfi barna. 03.05 Dagskrárlok. # Táknar f rumsýningu á Stöð 2. 17.00 íþróttir á laugardegi. 18.30 íslenski listinn. 19.19 19.19. 20.15 Ruglukollar. (Marblehead Manor.) Snarruglaðir, bandarískir þættir með breskum hreim. 20.45 Hunter. 21.35 Upp á nýtt.# (Starting Over.) Upp á nýtt er hlýleg gaman- mynd með hjartagullið Burt SUNNUDAGUR 5. júní 9.00 Chan-fjölskyldan. 9.20 Kærleiksbirnirnir. 9.40 Funi. 10.00 Tinna. 10.25 Drekar og dýflissur. 10.50 Albert feiti. 11.10 Sígildar sögur. Hringjarinn í Notre-Dame. 12.00 Klementina. 12.30 Sunnudagssteikin. Á sunnudaginn, sem er sjómannadagurinn, verður Örn Ingi með þátt á Rás 1 sem nefnist Sumarspjall. Þessi þáttur verður að miklu leyti helgaður sjómannadeginum og einnig kemur Kristján frá Djúpalæk í heimsókn, en eins og kunnugt er hefur hann gert fjöldann allan af sjómannatextum. Þáttur- inn er á dagskrá kl. 15.10. sínum stað á laugardaginn. Árni Magnússon sér um Mannlega þáttinn á Sjörnunni. □ SJÓNVARP AKUREYRI FÖSTUDAGUR 3. júní 16.10 Rooster. Lögreglumynd í léttum dúr. Aðalpersónan Rooster er smá- vaxinn lögreglusálfræðingur en mótleikari hans sérlega hávax- inn lögregluþjónn. Saman elda þeir grátt silfur en láta það þó ekki aftra sér frá samstarfi við að leysa strembið íkveikjumál. 17.50 Silfurhaukarnir. 18.15 Föstudagsbitinn. 19.19 19.19. 20.15 Ékkjurnar II. (Widows n.) 5. þáttur af 6. 20.45 í sumarskapi. 21.35 Af sama meiði.# (Two of a Kind.) Jarðarbúa bíður syndaflóð í ann- að sinn. Fjórir englar bjóðast til að frelsa þá frá þvílíkum harm- leik gegn einu skilyrði: Að tveir menn valdir af handahófi færi hvor öðrum fórnir. Myndin er forvitnilegt afturhvarf til hinna „himnesku" gamanmynda er voru og hétu á fjórða og fimmta áratugnum. Aðalhlutverk: John Travolta og Olivia Newton-John. 23.00 Sögur frá Manhattan.# (Tales of Manhattan.) Sögur frá Manhattan eru sjálf- stæðar sögur en það sem tengir þær saman er yfirfrakki sem er í eigu eins eiganda til annars. Fyrsti eigandinn er leikari en á eftir honum koma brúðgumi, hljómsveitarstjóri, umrenningur, glæpamaður og bóndi. Þessar sögur eru sorglegar, gamansam- ar og tregablandnar. Stjömufans leikara túlkar hlutverkin í sögun- um frá Manhattan. 00.55 Sherlock hinn ungi. (Young Sherlock Holmes.) Myndin fjallar um fyrstu kynni Sherlock Holmes og vinar hans dr. Watsons og fyrsta sakamálið af mörgum sem þeir félagar glímdu við. 02.40 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 4. júní. 9.00 Með Körtu. Afi er kominn í sumarfrí. Hann var svo heppinn að hitta Körtu litlu í síðasta þætti og ætlar hún að koma í stað afa í sumar. Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. 10.30 Kattanórusveiflubandið. 11.10 Henderson krakkamir. 12.05 Morðgáta. 12.50 Hlé. 13.55 Herréttur. (The Court Martial of Billy MitcheU.) Sannsöguleg mynd um BUly MitcheU ofursta í flugdeUd Bandaríkjahers. Eftir fyrri heimsstyrjöldina reyndi hann að sannfæra yfirmenn sína um áhrifamátt flughersins en mætti Utlum skUningi. 15.35 Ættarveldið. (Dynasty.) Lokaþáttur. 16.20 Nærmyndir. Nærraynd af Matthíasi Bjama- syni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.