Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 3. júní 1988 1 dagskrá fjölmiðla h 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veduríregnir. 10.30 Lífid vid höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vedurfregnir • Tilkynning- ar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A. J. Cronin. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa. Umsjón: Magnús Einarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Eitthvað þar... 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ignaz Pader- ewski. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. 20.15 Tónleikar Lúðrasveitarinn- ar Svans í Langholtskirkju í apríl 1987. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna og þjóðlagatónlist. 23.05 Tónlist eftir Karol Szyman- owski. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. LAUGARDAGUR 4. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Drengirnir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.10 í sumarlandinu. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 16.50 Fyrstu tónleikar Listahátíð- ar í Reykjavík 1988 í Háskóla- biói. Pólsk sálumessa eftir Krzysztof Penerecki. Fílharmoníuhljómsveitin frá Poznan og Fílharmoníukórinn í Varsjá flytur ásamt einsöngvur- um undir stjórn höfundar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austurlandsfjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum). 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfreanir. 22.20 Stund með P.G. Wodehouse. „Jeeves tekur til starfa", saga úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. 23.20 Kaflar úr „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehár. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 5. júní Sjómannadagurínn 745 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á slóðum Laxdælu. 11.00 Sjómannaguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, prédikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.25 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands 21. apríl si. „Karnival dýranna" eftir Camille Saint-Sáens. Stjómandi: Páll P. Pálsson. 14.00 Frá útisamkomu sjómanna- dagsins við Reykjavíkurhöfn. Fulltrúar ríkisstjómar, útgerð- armanna og sjómanna flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðr- aðir. 14.45 Sjómannalög í útsetningu Ottós Grolls. 15.10 Sumarspjall. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur- eyri). 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp. 17.00 M-hátíð á Sauðárkróki. 18.00 Sagan: „Hún ruddi braut- ina" eftir Bryndísi Víglunds- dóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar - Steinunn Sigurðardóttir. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. 20.30 Tónskáldatími. 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. RlKjSLHVARPH} Aakureyri Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FÖSTUDAGUR 3. júní 8.07-8.30 Svæðisútvarp Nordur- lands. Þröstur Emilsson. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Sigurður Tómas Björgvinsson. FOSTUDAGUR 3. júni 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit ■ Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- evri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 18.00 Kvöldskattur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðuríregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11, 12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. LAUGARDAGUR - 4. júní 08.00 Laugardagsmorgunn. Umsjón: Erla B. Skúladóttir. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkis- útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Lesið úr bréfum og póstkortum sem þættinum berast frá hlust- endum, fylgst með umferð, veðri o.fl. Umsjón Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanaííf um helg- ina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á lifið. 02.00 Vökulögin. TónUst af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. SUNNUDAGUR 5. júní 09.00 Sunnudagsmorgunn. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 11.00 Urval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vik- unnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug Jónasdóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur létta tónlist. 15.00 Gullár i Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. 17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. 22.07 Af fingrum fram. 01.00 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Hljóðbylgjan FM 101,8 FOSTUDAGUR 3. júní 07.00 Pétur Guðjónsson kemur okkur af stað í vinnu með tónlist og upplýsingum um verður, færð og samgöngur. Pét- ur lítur í norðlensku blöðin og segir ennfremur frá því helsta sem er um að vera um helgina. 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri föstudagstónlist. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson í föstudagsskapi. 19.00 Ókynnt föstudagstónlist með kvöldmatnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónhst ásamt því að taka fyrir eina hljómsveit og leika lög með henni. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. júní 10.00 Rannveig Karlsdóttir og Þórdís Þórólfsdóttir með skemmtilega morguntón- list. Barnahornið á sinum stað kl. 10.30, en þá er yngstu hlustend- unum sinnt. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guðjónsson verður í laugardagsskapi og spilar tón- list sem á vel við eins og á þess- um degí. 17.00 Norðlenski listinn kynntur. Snorri Sturluson leikur 25 vin- sælustu lög vikunnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 16 og 18. Snorri kynnir líkleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustend- um. Hún tekur vel á móti gesta- plötusnúði kvöldsins sem kemur með sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kvéðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. júní 10.00 Ótroðnar slóðir. Óskar Einarsson vekur fólk til umhugsunar um lífið og tilver- una með tónlist og spjalli. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigríður Sigursveinsdóttir mætir í sparigallanum og leikur tónlist við allra hæfi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustend- um. Tónhst fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónhst úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með steik- inni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öh íslensku uppáhaldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. FM 104 FÖSTUDAGUR 3. júní 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónhst, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunþáttar með GuUa. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dag- ur Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og fjaU- ar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leUtur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist flutt af meistur- um. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er komin í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 21.00 í sumarskapi. Skemmtiþáttur í beinni útsend- ingu Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi. Þessi skötuhjú eru upp á sitt besta á laugardagskvöldum. ( sumarskapi með sjómönnum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel ísland standa fyrir skemmtiþætti í beinni útsendingu sem fram fer á Hótel íslandi og er sendur út samtímis í stereó á Stjörn- unni. Þátturinn er tileinkaður sjómönnum og meðal gesta á Hótel íslandi verða meðlimir í Slysavarnafélagi íslands en sérstakur gestur verður Flosi Ólafsson. Kynnar: Jörundur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir. 22.00-03.00 Næturvaktin. Þáttagerðarraenn Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. LAUGARDAGUR 4. júní 09.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laugardagur og nu tökum við daginn snemma með lauf- léttum tónum og fróðleik. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á léttum laugardegi. Fréttir kl. 16.00. 16.00 „Milli fjögur og sjö.“ Bjami Dagur rabbar við hlust- endur um heima og geima á milli líflegra laugardagstóna. Siminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00-03.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskarsson og Sigurður Hlöðversson með báðar hendur á stýrinu. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. SUNNUDAGUR 5. júni 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 „Á sunnudegi" - Gunnlaug- ur Helgason. Gunnlaugur í sunnudagsskapi tekur á móti gestum, leikur tónl- ist og á alls oddi. Ath. nýr dag- skrárliður. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „Á rúntlnum." Darri Ólason situr undir stýri. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son. Helgarlok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Ámi Magg tekur við stjóminni og keyrir á ljúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. BY LGJAN, FOSTUDAGUR 3. júní 07.00 Stefán Jökulsson og morg- unbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- list. Litið í blöðin og tekið á móti gestum. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt föstudagspopp og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. , Létt tónlist, gömlu og góðu lögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margret Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- LAUGARDAGUR 4. júní 08.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. Fréttir kl. 8 og 10. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1,2 8, 16. Hörður Arnarson og Jón Gústafsson fara á kostum, kynj- um og kemm. Brjálæðingur Bylgjunnar lætur vaða á súðum, án gríns og þó lætur móðan mása og Iðnaðarbankinn og Bylgjan bregða á leik með hlust- endum. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listinn. Ásgeir Tómasson leikur 40 vin- sælustu lög vikunnar. Islenski hstinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Fréttir kl. 16. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gislason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstemmningunni. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. SUNNUDAGUR 5. júni 08.00 Fréttir og tónlist í morguns- árið. 09.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason og sunnudagstónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdís Gunnarsdóttir. Sunnudagstónlist að hætti Vai- disar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnudagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnars- son og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði i rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.