Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 22

Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 22
22 - DAGUR - 3. júní 1988 Þingflokkur Alþýðubandalagsins: Fordæmir vinnii- brögð ríkisstjómarinnar Þingflokkur Alþýdubandalags- ins gerði á fundi sem haldinn var 27. maí sl., svo hljóðandi samþykkt: Pingflokkur Alþýðubandalagsins fordæmir vinnubrögð ríkisstjórn- arinnar við framkvæmd efnahags- ráðstafana og setningu bráða- birgðalaga síðustu daga. Þau vinnubrögð eru stórfelldur álits- hnekkir fyrir ríkisstjórn og van- virðing við þingræði í landinu. Þá er það fáheyrð hroðvirkni við lagasetningu er breyta þarf nýsettum bráðabirgðalögum fáeinum dögum síðar vegna þess að þau eru vitlaus og ófram- kvæmanleg. Pingflokkurinn mót- mælir því að ríkisstjórnin beiti endurtekið bráðabirgðalagavald- inu við þessar aðstæður og setur fram þá kröfu að Alþingi verði þegar í stað kvatt saman. Pað er óhæfa að sundurþykk ríkisstjórn, sem ekki kemur sér saman um neitt nema bráðabirgðaaðagerðir til að halda hlutunum gangandi fáeinar vikur í senn, taki sér ítr- ekað löggjafarvald í hendur með þessum hætti. Þingflokkur Alþýðubandalags- ins tekur undir mótmæli samtaka launafólks gegn atlögu ríkis- stjórnarinnar að þeim grundvallar- mennréttindum sem frjáls samn- ingsréttur er. (frcttatilkynning). DEILDARMÓT FUNA OG LÉTTIS verður haldið á Melgerðismelum dagana 4. og 5. júní. Dagskrá mótsins verður þessi: LAUGARDAGUR: Kl. 9,00 Hlýðniæfingar. Kl. 9,30 Hindrunarstökk. Kl. 10,00 Fjórgangur fullorðinna, unglinga 13-15 ára og börn 12 ára og yngri. Kl. 13,30 Tölt, unglingar 13-15 ára, börn 12 ára og yngri og fullorðnir. Kl. 15,30 Fimmgangur. Kl. 17,30 Víðavangshlaup. SUNNUDAGUR: Kl. 10,00 Úrslit. Fjórgangurfullorðnir, unglingar 13-15 ára. Kl. 13,00 Úrslitfimmgangur. Kl. 14,00 Gæðingaskeið. Kl. 15,30 Úrslit tölt, unglingar 13-15 ára, fullorðnir. m Okeypis aðgangur. LETTIB Komið og sjáið fallega hesta í fallegu umhverfi. Ph Xakukvb/ u w Veitingasala á staðnum. Um daginn afhentu félagar í Lionsklúbbi Akureyrar fé til nota við byggingu og frágang sundlaugar við Sólborg. Á myndinni má sjá Egil Olgeirsson taka við fénu fyrir hönd Svæðisstjórnar um málefni fatlaðra á Norðurlandi eystra. Mynd: TLV Sýning á garðhúsgögnum verður í Bynor, Glerárgötu 30 laugardag og sunnudag liIEYKJÖRÐ W&W Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 Slys gera ekki boð á undan sér! » w mÉUMFERÐAR U rAð ökum eins OG MENN! Lerkilundur: 135 fm einbýlishús ásamt 32 fm bílskúr. Góð eign á góðum stað. Bakkasiða: Glæsilegt einbýlishús á Vk hæö, ásamt innbyggðum bílskúr. Dalsgerði: Raðhúsibúð ca. 86 fm Rúmgóð og þægileg. Laus eftir samkomulagi. Stapasíða: í byggingu 5 íbúðirca. 161 fm hver íbúð með bílskúr. Seljast á ýmsum byggingar- stigum. Múlasíða 30-38: [ byggingu 5 raöhús- íbúðir ca. 108 fm hver íbúð ásamt 26,6 fm bílskúr. Seljast á ýmsum byggingarstigum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. >K«ll iLD.1Ú5_ Fasteignatorgið Geislagötu 12, Sími: 21967 Sölustjóri Björn Kristjánsson, heimasími: 21776 Grenivellir: 140 (m hæð og ris. Nýtt þak. Nýir gluggar á efri hæð. Ýmis skipti möguleg. Einbýlishús í útjaðri bæjarins. Góð aðstaða. Grænamýri: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á minni eign möguleg. Langahlíð: Til sölu góð hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr, laus eftir samkomulagi. Lyngholt: 5 herb. e.h. m/bílskúr 172 fm Raðhús m/bílskúr æskilegt í skiptum. Þverholt: 170 fm einbýli m/risherb. Bílskúrsrétt- ur. Höfðahlíð: 5 herb. einbýli m/bílskúr. Góð eign á góðum stað. Asvegur: 126 fm e.h. í skiptum fyrir litið raðhús á Brekkunni. Hafnarstræti: 120 fm e.h. m/bílskúr, gott útsýni, allt sér. Laus strax. Strandgata: 106 fm e.h. til sölu. Mikið áhvílandi. Grænagata: 138,8 fm e.h. og ris, óskað eftir minni eign í skiptum. Núpasíða: Mjög vönduð raðhúsíbúð í skiptum fyrir raðhús á brekkunni. Melasíða: 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlis- húsi, góð eign. Frábært útsýni. Laus eftir sam- komulagi. Vanabyggð: 166 fm raðhúsíbúð á 3 hæðum. Góð eign á góðum stað. Tjarnarlundur: 4 herb. endaíbúð á 4. hæð í svalablokk. Laus strax. Stapasíða 11: Stórglæsilegar raðhús- íbúðir á tveimur hæðum. Stærð 161 fm með bílskúr. íbúðirnar eru í frá- gengnu hverfi. Til afhendingar í júlí, fokheldar og sameign frágengin. Keilusfða: 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 87 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúðir á 2. og 3. hæð. Hjarðarholt: Lítil 3ja herb. íbúð á n.h. 65 fm. Kringlumýri: 2 herb. íbúð á jaröhæð í tvíbýlis- húsi. Laus eftir samkomulagi. Lundargata: 2 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúö á 2. hæð ca. 60 fm. íbúð í góðu standi. Laus eftir samkomulagi. Borgarhlfð: 4ra herb. blokkaríbúð á besta stað. Laus eftir samkomulagi. Melasíða: Ný 2ja herb. íbúð ca. 60 fm í fjölbýl- ishúsi, hægt að fá hana afhenta tilbúna undir tréverk eða fullbúna. Laus strax. Melasíða: Ný 2ja herb. 60 fm blokkaríbúð full- búin, til afhendingar fljótlega. Dalsgerði: 150 fm raðhús á tveimur hæðum. Ýmis skipti möguleg. Dalsgerði: 130 fm raðhús á tveimur hæðum. Laust fljótlega. cF Félag Fasteignasala :asteigna-Torgið Geisiagötu 12, Akureyri Sími: 21967 flniA frá kl 11-14 Lögmaður Ásmundur S. Jóhannsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.