Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 20

Dagur - 03.06.1988, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - 3. júní 1988 Stúlka á þrettánda ári óskar eftir að passa barn frá 0-11/2 árs, á Brekkunni. Uppl. í síma 26077 frá kl. 1-4 á daginn. Halló! Ég er 6 ára stelpa og mig vantar einhvern til að passa mig 2-3 tíma á dag. Fylgja mér á leikvöllinn og fleira. Bý á Norður-Brekkunni. Uppl. I síma 27671. Amma/dagmamma óskast á heimili frá og með haustmánuð- um. Þeir sem vildu kynna sér málið nánar, vinsamlegast hringið sem fyrst í síma 27347. frlrTf Trilla til sölu! Til sölu er trillan Smári EA 135, 4 tonn. Lóran, tvær DNG færarúllur og ein Elliða, tvær talstöðvar og fleira. Uppl. í síma 21195 á kvöldin. Óska eftir trillu til leigu. 11/2-2ja tonna. Uppl. í síma 985-21628. Akureyringar! Okkar árlega blóma- og kökusala verður í göngugötunni í dag kl. 2. Styrkið gott málefni. Kvenfélagið Framtíðin. Til sölu Alaska aspir 3ja ára 1-2 m. Einnig víðitré 3ja ára. Mjög hagstætt verð. Uppl. i síma 23744 eftir hádegi. Sel fjölær blóm frá 3. til 12. júni. Eftir það, eftir samkomulagi. Afgreitt frá 3 e.h. til 9 e.h. Um 140 tegundir þ. á m. Lewísiur. Mjög litið til af mörgum tegundum. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku II, Eyjafirði. Sími 96-31306. Dagana 3. og 4. júní verður sala á fjölærum blómum í Fornhaga Hörgárdal. Afgreiðslutími frá kl. 13-18 báða dagana. Vil kaupa nokkra notaða raf- magnsofna. Vinsamlegast hringið í síma 95- 5843 á kvöldin. Leikfélag AKUREYRAR sími 96-24073 ,kinu 19. sýning föstud. 3. júní kl. 20.30. 20. sýning laugard. 4. júní kl. 20.30. 21. sýning sunnud. 5. júní kl. 20.30. 22. sýning fimmtud. 9. júní kl. 20.30. 23. sýning föstud. 10. júni kl. 20.30. 24. sýning laugard. 11. júní kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Miðapantanir allan sólarhringinn Verslunarstarf. Óskum eftir starfskrafti y2 daginn. Upplýsingar á staðnum. Dvergasteinn, Sunnuhlfð 12. Atvinna óskast! Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25433. Ungur maður óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25306. Ertu í vafa? Persónuleg starfsráðgjöf með könn- un á áhugasviðum og starfsþörfum hjálpar þér að finna hvers konar starf hentar þér best. Ábendi sf., sími 27577. Opið kl. 13-16 í sumar. Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur. Til sölu: Hjónarúm (2x1.80), með dýnum og einstaklingsrúm (2x1.10) með dýnu, eldhúsborð kringlótt og skrifborð. Öll þessi húsgögn eru frá IKEA ’87. Einnig til sölu stór ísskápur með sér frystiskáp og árs gamalt TENSAI 14“ sjónvarp. Uppl. í síma 27535. Til sölu HI-FLY 500 seglbretti með öllum búnaði. Einnig óslitin 38.5“ jeppadekk. Allt á góðu verði. Uppl. í síma 26074 eða 96-61631. Til sölu góður Ijósmyndastækkari, bæði fyrir lit og svart/hvítt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23798 í hádegi og á kvöldin. Sláttuvél til sölu! Til sölu sláttuvél PZ 135. Uppl. í síma 25877. Stórt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 22672 eftir kl. 18.00. Til sölu nýir dráttarvélahjólbarð- ar 11,2/10x28. Verð kr. 11.800,- Gummivinnslan, Réttarhvammi. Sími 26776. Hrossaræktendur athugið! Tökum að okkur trippi í teymingu, sýnum þeim hnakk ef óskað er. Trippin verða tekin út í lok tímans af ábyggilegum mönnum. Fyrra gengi hefst 17. júní - 17. júlí. Seinna gengi hefst 1. júlí -1. ágúst. Uppl. hjá Jóni Garðarssyni í síma 95-6613 og Bjarna Þórissyni í síma 95-5000. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Hef einnig nýja og fullkomna körfu- lyftu, lyftigeta 16 metrar. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48, austurendi, simi 27640. Toyota Corolla 1300 Hb ’86, 5 dyra, ek. 23 þús. km. til sölu. Uppl. í síma 25988 eftir kl. 18.00. Toyota Tercel 4WD, árg. ’85 til sölu. Ek. 43 þús. km. Mjög vel með farinn bíll. Dökkbrúnn/ljósbrúnn. Útvarp, segulband, Toyota topp- grind og hallamælar. Góð greiðslukjör, ath. skuldabréf. Uppl. í síma 96-21416. Citroén, árg. ’77 til sölu. Mjög ódýr. Uppl. í síma 21020. Til sölu Toyota Tercel 4x4, árg. ’84. Rafmagnssóllúga, hallamælir, grjótgrind, ný sumardekk, snjódekk fylgja. Einnig Lada Sport, árg. ’85, ek. 30 þús. útvarp, segulband, sumardekk, snjódekk. Upplýsingar í vinnusíma 25779 eða 22979 á kvöldin. Chevrolet Nova, árg. ’78 til sölu. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 23035. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Hjólhýsa- og tjaldvagnaeigendur. Afgreiðsla á hjólhýsum og tjald- vögnum fer fram laugardaginn 4. júní frá kl. 9-12 og 1-4 á Eyrarvík. Þeir sem ekki hafa greitt geymslu- gjöld í eitt ár eða fleiri mega búast við að hlutirnir verði fjarlægðir á þeirra kostnað. Gísli Eiríksson og Ólafur Gíslason, Eyrarvík, sími 21682. Til sölu Collý-hvolpar. Sérstaklega ræktað fjárhundakyn. Uppl. í síma 96-44292. Steingripir/Legsteinar. Ef þig vantar óvenjulega gjöf þá ættir þú að koma við í Amaro og skoða íslensku pennastatífin og steingripina frá okkur. Við útbúum líka legsteina. Hringið eftir myndalista. Álfasteinn hf., sími 97-29977. Borgarfirði eystra. '1Í\eNGIH HÚS\lí\ Llll ÁNHITA LUJ Snjóbræðslurör, mátar og tengi. ww Verslið viö fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 „Lítil einstaklingsíbúð." Þ.e. eitt herbergi, lítið eldhús, bað og geymsla til leigu á besta stað í bænum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „123“. Hús til sölu. Til sölu er einbýlishús, sem byggt verður í sumar við Bogasíðu. Húsið er ca. 130 fm á einni hæð. Uppl. gefur Guðmundur Þ. Jónsson í síma 22848 eftir kl. 18.00. Einstæð móðir með 3 börn óskar eftir húsnæði. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Óskar einnig eftir atvinnu. Er vön verslunarstörfum. Annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 95-1391. Birna. Ung stúlka óskar eftir herbergi til leigu í sumar. Uppl. í síma 25306. Tvo drengi vantar íbúð á Akur- eyri frá og með 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Allt upp í 4 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 96-52157 og 96- 52277. Húsnæði óskast! 3ja-4ra herb. íbúð eða raðhús á Brekkunni óskast til leigu frá 1. júlí eða 1. ágúst (eða eftir samkomu- lagi). Æskilegur leigutími 1-3 ár. Mjög góð fyrirframgreiðsla. Upplýsingar hjá Margréti í síma 25957. Fjórhjól! Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól, árg. ’87. Hjólið er ný yfirfarið og í góðu lagi. Uppl. í símum 26886 og 31280 eftir kl. 19.00. Til sölu fjórhjól Polaris Cicloen, árg. ’87. Einnig 2ja tonna trilla. Uppl. í síma 61727 eftir kl. 20.00. Til sölu mjög gott Kawai raf- magnsorgel (skemmtari). Með mörgum möguleikum. Uppl. í síma 27671. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bil eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu Yamaha 350 XT Enduro, árg. ’86, ek. 5.400 km. Uppl. i síma 24353. Steini. Til sölu Suzuki 50cc, árg. '86. Skoðuð '88. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21162 eftir kl. 19.00. Tökum að okkur úðun á trjám og runnum. Pantanir teknar í símum 21288 og 25125 á kvöldin. Húsféiög athugið! Tökum að okkur slátt og hirðingu á lóðum í sumar. Vanir menn. Upplýsingar í símum 22717 milli kl. 18 og 20 og 27370 eftir kl. 20.00. Sumarbústaður óskast til leigu. Vil taka á leigu sumarbústað nágrenni Akureyrar í júní og júlí. Uppl. í símí 96-22841. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson pípulagninga- meistari. Sími 96-25035. Sími 25566 Opið alla virka szsss daga Fb kl. 14.00-18.30. Norðurgata: 3ja herb. íbúð á neðri hæð. Bílskúr. Hrísalundur: 4ra herb. ibúð á 3. hæð 92 fm. Hrísalundur: 3ja herb. endaibúð á 2. hæð, 78 fm. Rumlega milljón i húsnæð- isstjórnarláni áhv. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag @24222 Kjalarsíða: Mjög falleg 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Tæplega 100 fm. Höfðahlíð: 5 herb. neðri hæð 132 fm. Ást- and mjög gott. Laus fljótlega. Dalsgerði: 3ja herb. raðhús á neðri hæð, 86 fm. Laus í ágúst. FASTÐGNA& IJ SKIPASALAáfc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.