Dagur


Dagur - 21.09.1988, Qupperneq 6

Dagur - 21.09.1988, Qupperneq 6
6 - DAGUR - 21. september 1988 ! f \ i Busavígsla V.M A. Fyrsta árs nemar í Verkmenntaskólanum á Akureyri, svokallaðir busar, fengu heldur betur að kenna á því í síðustu viku. Þá þurftu þeir að sæta sérstakri með- ferð - sumir segja illri - af hálfu eldri nemenda skólans, til þess að verða teknir í samfélag löggiltra framhaldsskólanemenda. Meðferð þessi er venjulegast nefnd því virðulega nafni busavígsla. í Verkmenntaskólanum var athöfnin fólgin í því að busunum var dýft í ker eitt mikið, fullt af úldnum þorskhausum og lagði megna „peningalykt“ af busunum á eftir. Þá þurftu þeir að votta eldri nemendum virðingu sína og undirgefni með ýmsum hætti. Ljósmyndari Dags, TLV, var á svæðinu og fylgdist með því sem

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.