Dagur - 30.12.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 30.12.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 30. desember 1988 hátíoarpakkinn Sjónvarpið Föstudagur 30. desember 18.00 Líf í nýju ljósi (20). 18.25 Gosi (1). Nýr teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa - tréstrákinn sem átti sér þá ósk heitasta að verða mennskur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (10). 19.25 Búrabyggð (4). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Nonni og Manni. Lokaþáttur. 21.35 Handknattleikur. ísland - Danmörk. Bein útsending frá síðari hálfleik í Laug- ardalshöll. 22.10 Þjófaástir. (Love Among Thieves). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987. í myndinni segir frá ævintýrum hefðar- konu nokkurrar í óbyggðum Mexíkó eftir bíræfið demantarán. 23.40 Söngelski spæjarinn (6). (The Singing Detective.) Atriði í myndinni eru ekki vid hæfi barna. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 31. desember 12.55 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veður. 13.15 Sirkus Meranó. 13.40 Kötturinn með höttinn. 14.05 Antilópan snýr aftur. 15.00 Enska knattspyrnan. Arsenal - Aston Villa. Bein útsending. 16.50 íþróttaannáll 1988. 17.50 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannsssonar. 20.20 Árið 1988. Svipmyndir af fréttnæmum atburðum innlendum og erlendum á árinu sem er að líða. 21.35 Á því Hermanns ári. Hermann Gunnarsson og Elsa Lund líta yfir farinn veg og skoða gamla „Á tali" þætti og reyna af öllum mætti að fá ein- hverja til liðs við sig, s.s. Saxa lækni, Ómar Ragnarsson, Þórð húsvörð og Bjarna íþróttafréttaritara. 22.05 Söngvaseyðir - Áramótalög. Flytjendur Egill Ólafsson, Kristinn Hallsson, Kristján Jóhannsson, Kristinn Sigmundsson, Ragnhildur Gísladóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Áður á dagskrá 3. janúar 1987. 22.40 Áramótaskaup 1988. Umsjón og stjórn upptöku Gísli Snær Erlingsson. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri. 00.15 Leikhúsbraskararnir. (The Producers.) Bandarísk gamanmynd frá 1968. Leikstjóri Mel Brooks. Víðfræg gamanmynd um mann sem ætlar að græða á uppfærslu lélegs leikrits á Broadway. Áður á dagskrá 1977. 01.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 11.15 Nýárstónleikar frá Vínarborg. Bein útsending. Fílharmóníuhljómsveit Vínarborgar flytur verk eftir Johann Strauss. 13.00 Ávarp forseta íslands. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir flytur nýársávarp. 14.40 Don Giovanni. Ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart í flutningi Scala Óperunar í Mílanó. 18.00 Jólastundin okkar. Endursýning frá jóladegi. 19.00 Graceland - Hljómleikar með Paul Simon. Mynd frá hljómleikum Paul Simon í Afríku. Margir blökkumenn koma fram ásamt honum, þar á meðal söngkonan Miriam Makeba. 19.50 Dagskrárkynning og táknmálsfrétt- ir. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Pappírs-Pési. Sjónvarpsmynd eftir Ara Kristinsson byggð á sögu eftir Herdísi Erlingsdóttur. Maggi er nýfluttur í hverfi þar sem hann þekkir engan. Honum leiðist á daginn og tekur það til bragðs að teikna strák sem hann nefnir Pappírs-Pésa. En Pési lifnar við og saman lenda þeir Maggi í ýmsum ævintýrum. 20.45 Jökull. Heimildamynd Sigmundar Arthúrssonar um byggingu skála Jöklarannsóknarfé- lags íslands og flutning hans á Grænafjall vorið 1987. 21.45 Stundvísi. (Clockwise.) Bresk gamanmynd frá 1986. Skólastjóri sem haldinn er sjúklegri nákvæmni í stundvísi er á leið á ráðstefnu þar sem hann á að halda ræðu. Alls konar óhöpp tefja fyrir honum en hann er stað- ráðinn í að mæta á réttum tíma. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 2. janúar 18.00 Töfragluggi Bomma. Endursýnt frá 28. des. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið Fjallað um íþróttir helgarinnar heima og erlendis. 19.25 Staupasteinn. (Cheers.) 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Mannlíf í Menntaskóla. Þáttur um Menntaskólann á Akureyri í umsjón Gísla Sigurgeirssonar. 21.10 Afmælisveislan. (The Birthday Party.) Breskt sjónvarpsloikrit eftir Harold Pinter. Tveir menn koma í afmælisveislu vinar síns, sem hefur búið á gistiheimili í eitt ár. Sú veisla á eftir að snúast upp í martröð. 23.00 Seinnifréttir og dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Föstudagur 30. desember 16.35 Rútan rosalega. (Big Bus.) Hver stórmyndin á fætur annarri er tætt niður og skrumskæld á meinhæðinn hátt. 18.00 Snæfinnur snjókarl. 18.20 Pepsí popp. Annáll ársins. Þátturinn er unninn í sam- vinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 Napóleon og Jósefína. Lokaþáttur. 22.30 Stjörnuvíg IV.# (Star Trek IV.) Þetta er fjórða myndin í röð um hina fram- takssömu áhöfn vísindamannanna sem ætlar að þessu sinni að ferðast aftur til tuttugustu aldarinnar og koma „Jörð framtíðarinnar" til bjargar. 00.30 Fráskilin. (Separate Tables.) Mynd þessi byggir á leikriti í tveimur sjálfstæðum þáttum sem var frumsýnt árið 1954 í Bretlandi og sló öll aðsóknar- met. 02.25 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Laugardagur 31. desember Gamiársdagur 09.00 Með afa. Nú er afi í sannkölluðu áramótaskapi. sprellar og leikur við hvern sinn fingur. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Eyrnalangi asninn. 11.15 Ævintýraleikhúsið.# Öskubuska. 12.10 íþróttaannáll. Fjallað um helstu íþróttaviðburði ársins sem er að líða. 13.10 Gamlárskvöld. Upptaka sem fram fór í Kristskirkju í fyrra. 13.15 Vikapilturinn.# (Flamingo Kid.) Tilvalin bama- og fjölskyldumynd sem segir frá ungum dreng frá Brooklyn sem gengur undir nafninu „Flamingo-strákur- inn". 14.50 Tukiki og leitin að jólunum. 15.15 Litla tréð. 15.45 Freedom Beat. Listamenn á borð við Sting, Sade, Maxi Priest, Peter Gabriel, Elvis Costello o.m.fl. koma fram í þessari upptöku af hljómleik- um sem haldnir voru til þess að mótmæla aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku. 17.00 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.20 Laugardagur til lukku. Lokaþáttur með sérstakri gamlárskvölds- sveiflu. 21.00 Spéspegill. (Spitting Image.) 21.55 Fjölleikasýning. (Le Cirque Du Soleil.) Mjög þekktur alþjóðlegur sirkus sem unnið hefur til fjölda eftirsóttra verðlauna leikur listir sínar. 22.55 Bruce Springsteen - Born in the USA. Þáttur frá hljómleikum listamannsins sem haldnir voru-víða um Bandaríkin og vöktu gífurlega athygli. 00.00 Ávarp sjónvarpsstjóra. Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjóri flytur áramótaávarp. 00.20 Á nýársnótt. Nýr íslenskur skemmtiþáttur. í þættinum Sjónvarpið, mánudaginn 2. janúar kl. 20.20: Mannlíf í menntaskóla Gísli Sigurgeirsson fréttamaður ásamt starfsmönnum frá Samveri hf.,-sem annaðist alla tæknivinnu við gerð þáttarins um mannlíf í M.A. Þessi þáttur er gerður með myndbrotum af mannlífi í Menntaskólanum á Akureyri. Sumar myndirnar eru gamlar, aðrar nýlegar, samkvæmt upp- lýsingum Gísla Sigurgeirsson- ar, fréttamanns, en hann stjórn- ar sínum fjórða mannlífsþætti í Sjónvarpinu mánudagskvöldið 2. janúar. Gömlu myndirnar eru úr safni Sjónvarpsins og einnig úr safni Eðvarðs Sigurgeirssonar. Þar gefur að líta þegar stúdentaefni frá 1967 kveðja kennara sína og Þórarin Björnsson, skóla- meistara. I hópi stúdentaefn- anna má sjá andlit, sem síðar hafa orðið þjóðkunn. í þættinum er fjallað um MA- kvartettinn sívinsæla og kór, sem Sigurður Demetz stjórnaði á sínum tíma og hét 22 MA félagar og síðar 24 MA félagar, syngur nokkur lög. Þær upptök- ur eru úr safni Sjónvarpsins, sú eldri frá 1968, en hin frá 1970. Einnig syngur sá kór, sem starf- aði við skólann síðastliðinn vetur, nokkur lög. í þættinum er fylgst með braut- skráningu stúdenta árin 1987 og ’88 og rætt við nokkra full- trúa úr þeirra hópi. Einnig er rætt við eldri nemendur skólans. koma fram ýmsir skemmtikraftar ásamt öðrum gestum. Af tillitssemi við áskrif- endur mun þátturinn verða endursýndur eftir hádegi á nýársdag. 01.00 Hefnd busanna.# (Revenge of the Nerds.) Sprenghlægileg unglingamynd sem segir frá fimm drengjum sem eru hornreka í skóla vegna útlits en hafa til að bera afburða gáfur. 02.30 Brubaker.# Fangavörður nokkur hefur í hyggju að grafa undan misbeitingu og óréttlæti sem viðgengst í fangelsi nokkru í Suðurríkjun- um. Hann mætir ekki skilningi sam- starfsmanna sinna en er hvergi bugaður. Myndin er byggð á sannsögulegum atburði og sýnir harðneskjuna sem þrífst innan fangelsismúranna. Alls ekki við hæfi barna. 04.40 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 10.00 Rúdolf og nýársbarnið. 10.50 Albert feiti. Jólaþáttur þar sem fyrirmyndarfaðirinn er á sínum stað. 11.15 Jólin hjá Mjallhvít. 12.05 Ævintýraleikhúsið.# Þyrnirós. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Hvað boðar blessuð nýárssól. Upptaka sem fram fór í Kristskirkju í fyrra. 13.35 Heimssýn. Hvernig halda aðrar þjóðir jól? Fréttir, fróðleikur og skemmtiefni um jólahald víðs vegar úr heimiiium. 14.35 Náin kynni af þriðju gráðu.# (Close Encounters of the Third Kind.) Eitt af meistaraverkum Steven Spielbergs með öllum hljóð- og tæknibrellum sem honum einum er lagið. Myndin segir frá hversdagslegum manni sem verður vitni að fljúgandi furðuhlut fyrir ofan heimabæ sinn. 16.45 Everest. í þættinum verður rakin saga fjallgöngu- mannanna, George Mallory og Andrew Irvine, en þeir sáust síðast hverfa upp í skýjaþykknið á góðri leið „á toppinn". 17.35 Á nýársnótt. Endurtekið. 18.15 Bylting í breskum stíl.# (A Very British Coup.) Glæný framhaldsmynd í þremur þáttum sem er látin gerast árið 1992 og fjallar um valdabaráttu sem stáliðnaðarmaðurinn Harry háir við Ríkisflokk Breta. 20.50 Halldór Laxness. í þessum seinni hluta heimildarmyndar- innar um skáldið er fjallað um aðdrag- anda Nóbelsverðlaunanna og samnefnda hátíð. Rætt verður við marga samtíma- menn og ferill Halldórs rakinn til dagsins í dag. 21.45 Áfangar. í Áföngum að þessu sinni verður dregin upp mynd af Möðruvallakirkju. 21.55 Helgarspjall. 22.35 Heiður Prizzi.# (Prizzi’s Honor.) Snillingurinn, John Huston, á heiðurinn af þessari mynd, sem hvarvetna hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. 00.40 Kynórar á Jónsmessunótt. (Midsummer's Night Sex Comedy.) Grínmynd sem gerist um aldamótin. Kaupsýslumaður býður nokkrum gestum til helgardvalar á sveitasetri sínu. Falleg tónlist og myndataka prýða þessa mynd. 02.05 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 2. janúar 16.30 Óður kúrekans. (Rustlers’ Rhapsody.) Sprenghlægileg gamanmynd um syngj- andi kúreka sem klæðist glæsilegum kúrekabúningum, ferðast um og gerir góðverk. 17.55 Albert feiti. Jólaþáttur. 18.20 Jói og baunagrasið. 18.45 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dailas. 21.15 Hasarleikur. (Moonlighting.) 22.05 Ben Hur.# Þögul mynd frá árinu 1925 sem byggð er á sögu Lew Wallace. Rakin er saga Ben Hur, prins í Jerúsalem, frá árinu 20 e. Kr. 00.10 Gloría. Þessi mynd skarar, án efa, langt fram úr öðrum myndum hins fræga leikstjóra John Cassavetes. Alls ekki við hæfi barna. 02.10 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 30. desember 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri.) 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö." (24) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 „Kerti og spil." Ragnheiður Daviðsdóttir ræðir um jól áður fyrr og fær tii sin gesti. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Börn senda vinum og vandamönnum nýárskveðjur sínar. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðlög og dansar frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hryggileg örlög orða." Smásaga eftir Úlf Hjörvar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. Umsjón: Þorsteinn Hannesson. 21.00 Kristján fjórði - Goðsögn og veru- leiki. Tryggvi Gíslason tekur saman dagskrá í tilefni af fjögurra alda ríkisstjórnarafmæli hins fræga danska einvaldskonungs. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.