Dagur - 30.12.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 30.12.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 30. desember 1988 Óska eftir að hafa skipti á Zetor árg. ’81, ek. 600 tíma og tömdum hestum. Uppl. í síma 27874. Bifreiðir Bíll óskast. Góöur bíll óskast gegn 100 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 95-6056. Kpup Vil kaupa sjónvarp, ísskáp og bókahillur. Uppl. í síma 26683. Vantar sem fyrst vél úr Lödu. Helst úr Lödu-Sport. Uppl. í síma 26369 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Til leigu er 5 herb. íbúð í tvíbýli á Akureyri. Uppl. í síma 96-61322 og í síma 95-1383 eftir áramót. Til leigu gott herbergi í Oddeyr- argötu. Uppl. í síma 22273. Tveggja herb. íbúð til leigu á Eyr- inni frá 1. janúar 1989. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „P-20“. Til leigu 3ja herb. nýstandsett íbúð nálægt Miðbænum. (búðin er ca. 80 fm. Laus strax. ATH. allt sér. Uppl. í síma 22166 milli kl. 20 og 22. 4ra herb. íbúð til leigu. Til leigu 4ra herb. íbúð í Tjarnar- lundi frá 1. janúar. Uppl. í síma 23020 milli kl. 17 og 19. Til leigu 3ja herb. íbúð. Ca. 80-90 fm. Laus mjög fljótlega. Sérinngangur. Sanngjörn leiga. Hafið samband sem fyrst í síma 25281. Herbergi til leigu í Glerárhverfi. Uppl. í síma 25555 eftir kl. 18.00. Til leigu er stórt herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 18.00. Gengið Gengisskráning nr. 249 29. desember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 46,350 46,470 Sterl.pund GBP 82,758 82,972 Kan.dollar CAD 38,835 38,936 Dönsk kr. DKK 6,6980 6,7153 Norskkr. N0K 7,0169 7,0350 Sænsk kr. SEK 7,5097 7,5292 Fi.mark FIM 11,0528 11,0814 Fra.tranki FRF 7,5844 7,6040 Belg.franki BEC 1,2344 1,2376 Svlss. franki CHF 30,6092 30,6885 Holl. gyllini NLG 22,9228 22,9822 V.-þ. mark DEM 25,8866 25,9536 ít. líra ITL 0,03509 0,03519 Aust. sch. ATS 3,6793 3,6888 Port. escudo PTE 0,3142 0,3151 Spó. peseti ESP 0,4039 0,4050 Jap.yen JPY 0,36777 0,36872 írsktpund IEP 69,184 69,363 SDR29.12. XDR 62,0029 62,1634 ECU-Evr.m. XEU 53,7660 53,9052 Belg. fr. fin BEL 1,2304 1,2336 Emil í Kattholti Föstud. 30. des. kl. 15.00. Fimmtud. 5. jan. kl. 18.00. Laugard. 7. jan. kl. 15.00. Sunnud. 8. jan. kl. 15.00. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. Leikfélag AKUR6YRAR sími 96-24073 Dansleikur. Okkar árlegi Þrettándadansleikur verður í Hlíðarbae 6. janúar 1989. Húsið opnað kl. 22.30. Helena fagra leikur. Húsið skreytt. Mætum öll hress að vanda. Kvenfélagið. Sjúkraliðar og nemar! Síðbúinn jólafundur kl. 20.30 3. jan. 1989 í STAK salnum, Ráð- hústorgi 3, 2. hæð. Efni fundarins: Endurmenntunarnámskeiðið í V.M.A. og námsferð til Reykjavíkur. Elísabet Svavarsdóttir sjúkraliði og Elín Rósa Ragnarsdóttir sjúkraliði Dalvík segja frá. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Pallaleiga Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringið og pantið í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki J úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Eftir einn ei aki neinn Næturþjónustusíminn er 985-20465 GLÆSIBÍLAR S.F. Kiwanismenn mála Kiwanismenn á Akureyri stóðu í ströngu á dögunum. Þeir kepptust við að mála sam- býli fyrir geðsjúka sem Geð- verndarfélag Akureyrar er að koma á fót. „Við notum Sjafn- armálningu,“ sögðu málararn- ir kampakátir og lögðu áherslu á nauðsyn þess að styrkja inn- lenda framleiðslu og ekki síst heimafyrirtækin. Ekki eru þetta einu verkin sem Kiwanismenn hafa innt af hendi að undanförnu því fyrir nokkru gáfu þeir hjúkrunarheimilinu Seli 100 bollapör, sem þeir Ingimar Eydal og Þorsteinn Konráðsson afhentu fyrir hönd klúbbsins. SS Hátíðarguðsþjónustur í Akureyrar- prestakalli um áramótin. Gamlársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta verður á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Félagar úr Karlakórnum Geysi syngja. KFUM og KFUK Sunnu- hlíð. Nýársdagur. Hátíðar- samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Bjarni Guðleifsson. Allir hjartanlega velkomnir. B.S. Aftansöngur verður í Akureyrar- kirkju kl. 6 e.h. Kirkjukór Akureyr- arkirkju syngur. Organisti verður Hörður Áskelsson. Sálmar: 96-97-26-98. Þ.H. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Kirkju- kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sálmar: 106-105-104-516- §Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Föstud. 30. des. kl. 20.00. Jólafagnaður fyrir æskulýð. laugard. 31. des. kl. 11.00. Áramótasamkoma. Sunnud. 1. jan. kl. 20.00. Hátíðar- samkoma. Þriðjud. 3. jan. kl. 17.00. Jólafagn- aður fyrir yngriliðsmenn. Allir eru hjartanlega velkomnir. B.S. Hátíðarguðsþjónusta verður á Hjúkrunardeild aldraðra, Seli I kl. 2 e.h. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 5 e.h. Ath. messutímann. Þ.H. Glerárprestakall: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. HVÍTASUtimiRKJAn ^MHÐSHLÍD Gamlársdagur kl. 22.00 fjölskyldu- samvera. Nýársdagur kl. 17.00 hátíðarsam- koma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn óskar öllum lesendum gleðilegt nýtt ár. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sigurður J. Sigurðsson bæjarfulltrúi predikar. Einsöngur Michael Jón Clarke. Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Messa verður í Dalvíkurkirkju nýársdag kl. 17.00. Bjarni Guðleifsson ráðunautur flytur ræðu. Altarisganga. Sóknarprestur. Athugið___________________ Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. Gjafir og áheit • Til Hjálparstofnunar kirkjunnar á fyrri hluta árs 1988 kr. 11.057,- Til Akureyrarkirkju. Minningargjöf frá Maríu Júlíusdóttur kr. 5.000.- Áheitagjöf frá N.N. til Reynis Péturs, Sólheimum Grímsnesi kr. 1.000,- Til Safnaðarheimilis Akureyrar- kirkju, áheit frá M.J. kr. 2.000.- Áheit á Akureyrarkirkju frá N.N. kr. 500,- Áheit frá G.B. kr. 1.000.- Áheit á Strandarkirkju frá X kr. 1.000.- og kr. 5.000.- frá ónefndum. Gjöf til Safnaðarheimilis Akureyr- arkirkju frá „Ónefndri konu“ kr. 5.000,- Gefendum eru færðar bestu þakkir og blessunaróskir. Þórhallur Höskuldsson. Laus staða Staöa skattstjóra Austurlandsumdæmis er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokiö prófi í lög- fræði, hagfræöi, viöskiptafræöi eða hlotið löggild- ingu í endurskoðun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 29. desember 1988. Fjármálaráðuneytið, 21. nóvember 1988.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.