Dagur - 30.12.1988, Blaðsíða 15

Dagur - 30.12.1988, Blaðsíða 15
S32r lodííiaesb .0£ - HUSACI - fcf 30. desember 1988 - DAGUR - 15 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fróttir. Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Barnaútvarpið í árslok - Vinur minn í geimnum. Börn á Norðurlöndum velta fyrir sér spurningunni um verur á öðrum hnöttum. 9.45 Þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og er- lendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 „Af álfum var þar nóg." Tónlistarþáttur í umsjá Bergþóru Jóns- dóttur. 14.00 Nýárskveðjur. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarpsins greina frá atburð- um á innlendum og erlendum vettvangi 1988. 17.45 Hló. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavik. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Þjóðlagatónlist. Einsöngvarakvartettinn syngur íslensk þjóðlög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingrims Hermannssonar. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 20.20 Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðra sveit Hafnarfjarðar leika. 21.00 Nær dregur nýju ári. Kvöldskemmtun Utvarpsins á gamlárs- kvöldi. Fjöldi gesta kemur í heimsókn og talað verður um áramótaskemmtanir fyrr og nú, í borg og bæ, hjá ungum og öldnum. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Káta ekkjan", óperetta eftir Franz Lehár. 23.30 „Brennið þið vitar." Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja lag Páls ísólfs- sonar við ljóð Davíðs Stefánssonar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 00.05 „Nóttin er svo löng“ en útvarpsmenn gera ýmislegt til að stytta hana, þeir syngja og fara með gam- anvísu’r, Öm Árnason og Jón Hjartarson leggja sitt til gleðinnar og erlendar útvarpsstöðvar senda hlustendum Ríkis- útvarpsins nýárskveðjur og leika fyrir þá vinsælustu dægurlögin í heiminum á nýliðnu ári. Umsjón: Jónas Jónasson. 02.00 Nýársnæturtónar. Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 9.00 Klukkur landsins. Nýárshringing. Kynnir Magnús Bjarnfreðsson. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven. 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjávík. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs- son, prédikar. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 13.30 Svíta fyrir selló nr. 5 í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur. 14.00 „Væri ég aðeins einn af þessum fáu.“ Um líf og skáldskap Jóhanns Sigurjóns- sonar. Fyrri þáttur. 14.55 „Úr myndabók Jónasar Hallgríms- sonar" eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 15.15 „í tíma og ótíma." Frásagnir og viðtöl um áramót og önnur tímamót. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið heilsar nýju ári. 17.00 „Ég elska Verdi, dái Mozart er mín sálarnæring." Anna Ingólfsdóttir ræðir við Svanhvíti Egilsdóttur prófessor í söng við Tónlistar- háskólann í Vínarborg og leikur tónlist að hennar vali. 18.00 Frakkar og Frónið okkar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 „íslendingar viljum vér allir vera." Einar Kristjánsson ræðir við Helga Sæmundsson og Ólaf Jóhann Ólafsson um tíðaranda, tungu og þjóðerni. 20.00 „Aleinn" smásaga eftir Steingerði Guðmundsdóttur. Hjalti Rögnvaldssonles. 20.20 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska tónlist. 21.10 Stefnumót Ingu Eydal við Ellen Einarsdóttur og Rafn Hjaltalín. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Upprisu-sinfónían." Sinfónía nr. 2 í c-moll eftir Gustav Mahler. Fílharmóníusveitin í New York, Emilia Cundari sópran, Maureen Fonester alt og kór Westminster-háskólans flytja. 24.00 Fréttir. Rás 2 Föstudagur 30. desember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 02.05 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur íslensk lög. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins um áramótin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á síðasta degi ársins. Lísa Pálsdóttir, Pétur Grétarsson og Magnús Einarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Álfalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 20.20 Stjörnuljós. Dagskrárgerðarmenn Rásar 2 reyna að kveikja í. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 00.05 Bombur, sólir og púðurkerlingar. Óskar Páll Sveinsson sér um stanslaust fjör til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4,7,8,9,10,12.20,16 og 19. Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 09.03 Nýársmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Guðmundur Ingólfsson og félagar leika íslensk lög. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur. (Samtengt útsendingu Sjónvarpsins.) 13.30 Vinsælustu lög ársins 1988 - Besta breiðskífan. Skúli Helgason og Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynna. 17.00 Vetrarsólstöðutónleikar Pauls Wint- ers og hljómsveitar hans í dómkirkju heilags Jóhannesar hins guð- dómlega í New York. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónhst af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 30. desember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Ólund Föstudagur 30. desember 17.00 Um að vera um helgina. Þáttur í umsjón Hlyns Hallssonar þar sem tíundaðir eru helstu viðburðir helgarinnar í listum, menningu, skemmtunum og fleiru. Áramótagleði Akureyringa ræki- lega kynnt. Fólk kemur og segir frá. 19.00 Ólundin. í þessum þætti kemur eitthvað óvænt í ljós. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Umræða kvöldsins er hvernig fólk skemmtir sér um áramót. 21.30 Grautarpotturinn. Ármann Kolbeinsson og Magnús Geir Guðmundsson blúsa og rokka. Móri kvöldsins skýtur upp kollinum. 24.00 Dagskrárlok. Laugardagur 31. desember Gamlársdagur Gamlársgleði Ólundar á götum úti! Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með þungarokksglefsum. 20.00 Gamla árið kvatt. Nýárskveðjur frá fyrirtækjum og einstakl- ingum fluttar. Síminn er 24-24-3. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Nýjar og góðar fregnir. 21.30 Menningin. Þáttur í umsjón Bjargar Björnsdóttur. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistar- viðburðir og menning næstu viku: Viðtöl og gagnrýni. Sigurður Magnason aðstoð- ar. 22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót- unum. Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn. 23.00 Þokur. Umsjón Jón Marinó Sævarsson. Seinni hluti umfjöllunar um Talking Heads. 24.00 Dagskrálok. Mánudagur 2. janúar 19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Gatið. Húmanistar á mannlegu nótunum. Félag- ar í Flokki mannsins sjá um þáttinn e.t. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Helga Kvam fær fólk til sín og ræðir um fregnir síðustu viku. 21.30 Mannamál. Þáttur um íslenskt mál. 22.00 Gatið: ABBA. Snorri Ásmundsson spilar tónlist með sænsku hljómsveitinni Abba. 23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason og Steindór Gunn- laugsson kynna fönk- og fusiontónlist. 24.00 Dagskrárlok. Stjarnan Föstudagur 30. desember 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 9.00 Síðasti morgunn ársins. .Tónlist og fréttir. Fréttir kl. 10 og 12. 13.00 Að lokum þetta ... Dagskrárgerðarmenn og fréttamenn Stjörnunnar rifja upp óvenjulega og skemmtilega atburði, og leika tónlistina sem naut mestra vinsælda á árinu. 18.00-05.00 Stanslaust stuð. Bein útsending í tvö ár, fjör fram eftir nóttu og tekið á móti kveðjum og óska- lögum í síma 681900. Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 08.00 Morgunstund á Stjörnunni. Fyrstu Stjörnutónarnir á nýju ári. 12.00 Hátíðardagskrá á nýju ári. Ásgeir Tómasson flytur vinsælustu innlenda og erlenda tónlist allra tíma, sem 100 manna og kvenna hópur hefur valið sérstaklega fyrir þennan þátt. 16.00 Bæjarins besta tónlist. 21.00 í seinna lagi. Stjarnan fylgir hlustendum á fyrsta kvöldi ársins. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Hljóðbylgjan Föstudagur 30. desember 07.00 Morgunþáttur Hljóðbylgjunnar i umsjá Kjartans Pálmarssonar og Péturs Guðjónssonar. Fyrri og seinni hluti morgunþáttar sam- einaðir. 12.00 Hádegistónlist, ókynnt tónlist í föstudagshádegi. 13.00 Þráinn Brjánsson í föstudagsskapi. 17.00 Kjartan Pálmarsson verður ykkur innan handar á leið heim úr vinnu. 19.00 Tónlistin á Hljóðbylgjunni í fyrir- rúmi. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur af fingrum fram tónlist og spjallar við fólk í rólegheitum. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 04.00 Ókynnt tónlist til laugardagsmorguns. Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 10.00 Kjartan Pálmarsson. Glens og gaman í tilefni dagsins og á milli 12 og 13 verður dregið í happdrætti Bíla- klúbbs Akureyrar. 13.00 Hljóðbylgjuannáll 1988. Hljóðbylgjustarfsmenn komnir saman í hljóðstofu í gamni og alvöru. 16.00 Dagskrálok. Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 13.00 Einar Brynjólfsson heilsar fyrstur á nýju ári. 16.00 Bragi Guðmundsson með góða nýárstónlist. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson. íslenskir tónar ráða ríkjum. 22.00 Harpa Benediktsdóttir leikur fyrir ykkur góða tónlist og fylgir ykkur inn i draumalandið. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan Föstudagur 30. desember 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Vaidís Gunnarsdóttir. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 20.00 íslenski listinn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugardagsmorgni. 14.00 Kristófer Helgason 18.00 Freymóöur T. Sigurðsson með góða tónlist. 24.00 Bylgjan fagnar nýju ári. Sunnudagur 1. janúar Nýársdagur 10.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnudagstónlistin. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er ljúfa tónlistin alls ráðandi. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sérvalin tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ri Ijósvokarýni Rammíslenskt þunglyndi En amma, af hverju ertu meö svona stór augu? Þaö er vegna þess að óg var aö glápa á jóladag- skrá sjónvarpsstöðvanna, gæskan mín. Já, sjálf- sagt eru margir með bústinn maga og ferköntuð augu eftir jólin. Hið síðarnefnda hrjáir mig svo sem ekki ýkja mikið. Stöð 2 dældi yfir okkur kvik- myndum daga og nætur og greip ég til þess ráðs að taka rjómann af þessum myndum uþp á þar til gerð myndbönd til þess að geta horft á þær þeg- ar mér hentar. Maður getur ekki einangrað sig fyrir framan einhvern imbakassa á hátíö fjöl- skyldunnar, Ijóss og friðar. Á aðfangadagskvöld hlýddi ég á heimsins mesta tenórsöngvara, Luciano Pavarotti, í Sjónvarpinu og var það afskaplega notaleg stund. Pá hef ég litiö á Nonna, en væntanlega fylgist þjóðin sþennt með ævintýrum þeirra Nonna og Manna. Þetta eru vandaðir þættir og skemmtilegir þótt bókum Jóns Sveinssonar sé lítið fylgt eftir. Auð- vitað er viss galli að leikarar skuli mæla á erlenda tungu því talsetning kemur yfirleitt dálítið afkáralega út, sbr. japanskar karatemyndir með ensku tali. Hér er talsetningin á stundum drunga- leg og stirðbusaleg en leikur og kvikmyndataka vega þó upp á móti. „Mikið er gott að vera hér“, sagði Leonard Cohen og mikið var gott að fá að hlýða á kapp- ann í Sjónvarpinu. Tvíburabróðir Jóns Óttars, hvað egóisma varðar, Hrafn Gunnlaugsson, þurfti samt endilega að trana sér fram og það í miðjum lögum. Hann hefði mátt rausa við Cohen á milli laga, fyrir eöa eftir þáttinn, en þaö er for- kastanlegt að slíta lögin í sundur á þennan hátt. Þá er það Djákninn. „Uþphafleg hugmynd: Hrafn Gunnlaugsson." Auðvitað þurfti þetta að koma fram. Hvað sem því líður er Djákninn sköpunar- verk Egils Eðvarðssonar, táknræn mynd, þrung- in mystik og hæfilegum skammti af geðveiki. Hún er afsprengi íslenskrar, ef ekki skandi- navískrar hefðar [ kvikmyndagerö, sem hefur það meginmarkmið aö læða inn þunglyndi hjá áhorf- endum. Samt sem áður er Djákninn býsna góð mynd og alls engin misþyrming á þjóðsögunni um Djáknann á Myrká eins og sumir vilja halda fram. Ég hefði þó viijað sjá gleggri skil milli draums og veruleika, því hið óþekkta er alltaf mest ógnvekjandi í raunsæju umhverfi. Myndin tangaði samt athygli manns, handritið er slungið, tæknivinna góð og leikarar sýndu ágæt tilþrif. Djákninn verður Agli frekar til framdráttar en hitt. Góðar stundir. Stefán Sæmundsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.