Dagur - 30.12.1988, Blaðsíða 18

Dagur - 30.12.1988, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 30. desember 1988 Verslunariimi im áramótin KJörhúiHr KEA laugardaginn 31. desember verða kjörbúðir KEA á Akureyri opnar frá kl. 09-12. Þó verða kjörbúðirnar við Brekkugötu og Höfðahlíð lokaðar þennan dag. Mánudaginn 2. janúar verða kjörbúðirnar við Höfða- hlíð og Brekkugötu opnar frá kl. 9-18. Aðrar kjörbúð- ir KEA á Akureyri verða lokaðar þennan dag vegna vörutalningar. Byggingavörudeild og Rafíagnadeiid Þessar deildir verða lokaðar vegna vörutalningar mánud. 2. janúar, þriðjud. 3. janúar og miðvikud. 4. janúar. Vöruhús KEA Vöruhús KEA verður lokað vegna vörutalningar mánud. 2. janúar og þriðjud. 3. janúar. Eiginmaður minn, BALDVIN RINGSTED, tannlæknir, er látinn Ágústa Sigurðardóttir Ringsted. Móðir mín, Alda Einarsdóttir, lést 28. desember á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðarför hennar ter fram frá Glerárkirkju þriðjud. 3. janúar kl. 14.00. Guðrún Njálsdóttir. STEINGRÍMUR GUÐJÓNSSON, Kroppi, lést á heimili sinu 27. desember. Jaröarförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, SIGURÐAR TRAUSTASONAR Ásgarði, Hauganesi. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Seli. Nanna Steindórsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín, ELÍNBORG GUÐMUNDSDÓTTIR, Skjaldarvík, Glæsibæjarhreppi, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. des- ember s.l. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjud. 3. janúar kl. 13.30. Steinn Hólm. Gleymið ekki að gefa smáfuglunum. helgarkrossgáton p. O Snogg Sironaí hátuib Kona Unqdcnur S / a 5 U n\ Cx Brúrt- irnar Merqó Tók Frúin 'Ait Lmc A FOC- inrtc H. 1 W 7 IL J V ósati i. Tönrt Yeqru) Tala Ltxg&ui* Osamoi - o 1 > SLc/sa 'Öttu Glápi Tala. Hresiar FuqL- anna 3. ■■ '*V /. Fatj- rnanna vonlan Brú F * r> ? « þykjast Bœta. Sérstaka 6 or TimL : - VolLur í Vafo Fors- ► : - Menn T. : ► Eins Eíns Spyrja Tala Kjukl- Lnqirtn Rnícit A- v V Ftjot i Vrgangi T V t l StoSa. /luS- uyrc : ► b. —v— Samhl. [Llskar Sam- H jólar s. Drt/klt Furar- t aki Tií 4. Út- ielcib > Fornaiti Tólaorh : N— Serht- ..... V nn 10. Píka Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags merktan: „Helgarkrossgáta nr. 55.“ Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. Jónína Helgadóttir, Hvannavöllum 6, Ak., hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 52. Lausnarorðið var Ástarsorg. Verðlaunin, bókin „Einars saga Guðfinnssonar", verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Undur ófreskra“, eftir Ævar Kvaran. í bókinni er að finna fjölmarg- ar furðusögur, sem eru hver annarri ótrúlegri, en eiga það sammerkt að vera sannar. Útgefandi er Skuggsjá. og breiðum sérhljóðum. reitunum á lausnarseðilinn hér , Strandgötu 31, 600 Akureyri, (jif: O Blom S«i o ..... .... Slá k ' R r b R U M hörq o T n L Kona t a' 's T R. b k u M o I Loka Cuá þot. 'H L ft & fl ð/ fngi* £ Stltfuk 'e L r U B ú J T U a/ Cr iiir (r 'a L Æ k e ft R. e 1 5 Prii- L::r G U r oi t Haqr, /V X fÚ Í>r- L'ti H £ V t> '”<03. Koaö TiU r L L fl AJ Lit S.11.Í 0 5 P. T uí~“ýi m t B L a (í W.«l. b inm- T 1 o R F B ÍE w Fjar ö Ó fl 'Alfa Fölur H s I ft L e r k U R Samhl P iT b R fl k r L fl 6 e..,v I n ft /V & N ’/i ‘.s fl HjU'n h 3 b /ú A e /Ú X 'e L.-M tí Ó-.lt Þ ú F U M o A fl 'g X | ' Í ft ‘ 1 Helgarkrossgátan nr. 55 Lausnarorðið er Nafn Heimilisfang HHi’ Póstnúmer og staður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.