Dagur - 24.11.1990, Blaðsíða 7

Dagur - 24.11.1990, Blaðsíða 7
helgorkrossgátan Laugardagur 24. nóvember 1990 - DAGUR - 7 l Laus staða Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 154“ Jóna Guðrún Ármannsdóttir, Vatnsleysu II, Fnjóskadal, 601 Akureyri, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 151. Lausnarorðið var Skrýtinn. Verðlaunin, skáldsagan „Inga“, verða send vinningshafa. Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er spennusagan „Harper í tvísýnu tafli“, eftir Marcus Aylward. í kynningu á bókarkápu segir m.a.: „Þegar Harper hafði lagt snekkju sinni til viðgerðar á Bermuda fór hann í fríi sínu að starfa í Bangladesh. Meðan hann dvaldi þar í boði hins auð- uga og dularfulla Nurul Khan, var honum falið að stýra ryð- brunnum togara í gegnum myrkviði Sundarban. Pólitískt morð, mannrán, leitin að mánablóminu í skuggalegu and- rúmslofti yfirgefins musteris, hótun um kvalafullan dauðdaga - allt færi þetta Harper heim sanninn um það að umhverfið allt er lævi blandið...“ Útgefandi er Skjaldborg. o S.l.jU O r„«~ o Sk.nn Tala & Æ fl 3 .1 fl L r N J N o y<i< Fjlltl- u s X AJ a H n f F e F Ð n b> b> a Fot‘» € V 0 fi u ft n Mt N Lim, JL L u A/ fr n II -a i R /E B Sfc'r C'.,U s i s T J R ú F R E Somkl ■. * 1 D R A ú fj flujur p I í> 0 FerHl* V M wl'j- U M 11 •a ‘k u n 1 3 rt G- i Cr.p V R u e e £.«» Úel.r. 3 ft F ij ft 8 fl L a 'ftl fl t3 Heil 'o L I £ s r L a F 'ft F Cwtf V L otSSí ilefur p A T T Fr.i L fl s SKrU 1; A D tJ Br Æ R A- s R T U ("} H v/ E */ £ 3 o ? Helgarkrossgáta nr. 154 Lausnarorðið er ................ Nafn .............. Heimilisfang ...... Póstnúmer og staður Við embætti bæjarfógetans á Akureyri, er laus til umsóknar staða fulltrúa í þinglýsingadeild. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 18. des- ember n.k. Bæjarfógetinn á Akureyri, 20. nóvember 1990. Elías I. Elíasson. KRISTNESSPÍTALI Hjúkrunarfræðingar! Deildarstjóri óskast á endurhæfingardeild Kristnesspítala, frá áramótum að telja. Endurhæfingadeild spítalans er í mótun, þannig að hér er spennandi verkefni fyrir áhugasaman eins- takling. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á endurhæfingadeild og hjúkrunardeild. Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Byggðastofnun Framsal á aflahlut- deild skips Að gefnu tilefni vilja Byggðastofnun og Fiskveiða- sjóður (slands taka eftirfarandi fram: ( bráðabirgðaákvæði laga nr. 38/1990 um stjórnun fiskveiða (V. lið) segir að óheimilt sé að framselja aflahlutdeild skips nema fyrir liggi samþykki þeirra aðila, sem veð eiga í skipinu. Byggðastofnun • Fiskveiðasjóður ísiands. Til sölu: Einbýlishús við Borgarhlíð. Til afhendingarfullbúið í júní-júlí 1991. FASTEIGNASALA Hafnarstræti 108 Símar 11444-26441

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.