Dagur - 24.11.1990, Blaðsíða 15

Dagur - 24.11.1990, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. nóvember 1990 - DAGUR - 15 bœkur Hörpuútgáfan: Aflnælisdagar með stjömuspám - ný bók eftir Amy Engilberts Hörpuútgáfan hefur gefiö út nýja íslenska bók „Afmælisdagar með stjörnuspám”. Höfundurinn, Amy Engil- berts, er vel þekkt fyrir spádóms- gáfu sína og dulskyggni. Þetta er fyrsta bók hennar, sem mun vafa- lítið þykja forvitnileg. Bókin skiptist í 12 kafla og fær hvert stjörnumerki sérstaka umfjöllun. Greint er frá eiginleikum fólks, sem fætt er í hinum ýmsu stjörnu- merkjum, og sérstakir reitir til þess að færa inn nöfn vina og minna þannig á afmælisdaga þeirra. Einnig er sagt frá frægu fólki, sem fætt er í viðkomandi stjörnumerkjum. í inngangsorðum bókarinnar segir: „Þessi litla afmælisdagabók er ætluð til þess að gleðja vini og kunningja. Hver afmælisdagur ntinnir á hið liðna, en einnig þær vonir sem bundnar eru við fram- tíðina. Með því að minnast vina og gleðjast á afmælisdögum fær- ast manneskjurnar nær hver ann- arri.“ Afmælisdagar með stjörnu- spám er 130 bls. Filmuvinna, prentun og bókband er unnið í prentsmiðjunni Odda hf. Bókin Líf og landshagir: Hagsaga í hnotskurn Bókin Líf og landshagir eftir dr. Magna Guðnrundsson er nýkom- in á markaðinn. Á titilblaði segir, að bókin sé hagsaga í hnotskurn. Formáli greinir frá tilurð bók- arinnar og tilhögun. í stuttum inngangskafla eru „atriði sem spegla tíðarandann á uppvaxtar- árum höfundar.“ Næstu þrír kafl- ar rekja verðbólguna í þrjá ára- tugi, 1940-1970 og aðgerðir stjórnvalda á hverjum tíma, sem höfundur túlkar. Sérstakur kafli er helgaður Kanada, þar sem höfundur stundaði framhaldsnám í hagfræði 1972-77 og lauk dokt- orsprófi við Manitoba-háskóla. Sagt er nokkuð frá hagstjórn þar vestra, sem höfundur kynnt- ist af eigin raun, þegar hann vann í þjónustu fylkisstjórnarinnar og síðar Sambandsstjórnarinar í Ottawa. í næstu fjórum köflum heldur hagsagan áfram. Rætt er aðallega um svonefnt hávaxta- skeið, um frjálsa samkeppni, vaxtafrelsi og markaðslögmálin margrómuðu. í kaflanum „Höfum við gengið tiL góðs... ?“ er dæmið gert upp og niðurstöður dregnar. Bókin er læsileg og skemmtileg á köflum. Hún fæst m.a. versluninni Bók- vali á Akureyri. Láttu okkur þvo, þurrka og bóna bílinn Verð frá kr. 400,- Þvottastöðin Veganesti Leiöalýsing St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju- garðinum eins og undanfarin ár. Tekið á móti pöntun- um í síma 22517 og 21093 fram til föstudagsins 5. desember. Verð á krossi er kr. 1.000.-. Þeir sem vilja hætta tilkynni það í sömu símum. 0LÍANHÆKKAR 0GHÆKKAR! Smíðum fjölmargar gerðir af rafmagns- \ hitatækjum fyrir miðstöðvakerfi. Leitið upplýsinga og fáið ráðgjöf. Járnsmiðjan Mjölnir, Óseyri 4, Akureyri, sími 21488. dagskró fjölmiðla þættinum Fólkið í landinu, sem er á dagskrá Sjónvarpsins laugardaginn 24. nóv. kl. 21.25, ræðir Sonja B Jónsdóttir við yngsta leikstjóra landsins, Magnús Geir Þórðarson. Sjónvarpið Laugardagur 24. nóvember 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Luton og Aston Villa. 16.45 Hrikaleg átök: Þriðji þáttur. 17.15 HM í blaki - Úrslit í karlaflokki. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (6). 18.25 Kisuleikhúsið (6). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Háskaslóðir (5). (Danger Bay.) 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Líf í tuskunum (4). Búpeningur á mölinni. 21.00 Fyrirmyndarfaðir (9). (The Cosby Show.) 21.25 Fólkið í landinu. Landsins yngsti leikstjóri. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Magnús Geir Þórðarson yngsta leikhússtjóra landsins. 21.55 Himnahundurinn. (O, Heavenly Dog.) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1980. Þar segir frá einkaspæjara sem gengur aftur í hundslíki og rannsakar morðið á sjálfum sér. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Jane Sey- mour, Omar Sharif og hundurinn Benji. 23.35 Fórnarlömbin. (Victims for Victims.) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikkona verður fyrir árás brjálaðs aðdá- anda og einsetur sér að hjálpa fólki sem orðið hefur fyrir svipaðri reynslu. Aðalhlutverk: Theresa Saldana og Adrian Zmed. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 25. nóvember 14.00 Golf. 15.00 íslendingar í Kanada. Hið dýrmæta erfðafé. 15.45 Ljóðið mitt. Hannes Pétursson skáld velur sér ljóð. 16.05 Vilhjálmur Tell. Seinni hluti. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Kirsuberjaræningjarnir. (Körsbársrövama.) Teiknimynd um héra, sem er bóndi, og fer með grænmetið sitt á markaðstorg, þar sem ýmsir óvæntir atburðir eiga sér stað. 18.40 Ungir blaðamenn (4). (Deadline.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Dularfulli skiptineminn (1). (Alfonzo Bonzo.) 19.30 Fagri-Blakkur. (The New Adventures of Black Beauty.) 20.00 Fréttir og Kastljós. 20.40 Landsleikur i handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik í leik íslendinga og Tékka í Laugardalshöll. 21.15 Ófriður og örlög (7). (War and Remembrance.) 22.10 í 60 ár (6). Fréttir. 22.20 Undir Biltmore-klukkunni. (Under the Biltmore Clock.) Bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu F. Scott Fitzgeralds. Hún fjallar um unga elskendur, sem verða leiksoppar hefða og stéttaskipting- ar á fyrri hluta aldarinnar. Aðalhlutverk: Sean Young, Lenny Von Dohlen og Barnard Hughes. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 26. nóvember 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (11). (Families.). 19.20 Úrskurður kviðdóms (25). 19.50 Hökki hundur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Svarta naðran (4). 21.05 Litróf (5). Þáttur um listir og menningarmál. 21.35 íþróttir. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikj- um í Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (8). (Tre Kárlekar.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 24. nóvember 09.00 Með Afa. 10.30 Biblíusögur. 10.55 Táningarnir í Hæðagerði. 11.20 Herra Maggú. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Tinna. 12.00 í dýraleit. (Search for the Worlds Most Secret Animals.) 12.30 Kjallarinn. 13.00 Ópera mánaðarins. Billy Budd. 15.40 Eðaltónar. 16.10 Syrtir i álinn. (Black Tide.) Endurtekinn þáttur um eitt mesta meng- unarslys sögunnar, þegar olíuskipið Vald- on Exxon strandaði við strendur Alaska. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Hvað viltu verða? Endurtekinn þáttur þar sem fjallað er um störf innan Rafiðnaðarsambandsins. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta. (Murder She Wrote.) 20.50 Spéspegill. 21.20 Tvídrangar. 22.10 í kröppum leik.# (The Big Easy.) Vönduð og spennandi mynd þar sem seg- ir frá valdabaráttu tveggja mafíuhópa í New Orleans í suðurríkjum Bandaríkj- anna. Þegar mafíuforingi finnst myrtur óttast Remt McSwain, sem er lögreglu- foringi í morðdeild, að mafiustríð sé i upp- siglingu. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Ellen Barkin og Ned Beatty. Bönnuð börnum. 00.00 Lögga til leigu.# (Rent-A-Cop.) Hér er á ferðinni þrælgóð spennumynd, þar sem segir frá lögreglumanni og gleði- konu, sem neyðast til að vinna í samein- ingu að framgangi sakamáls. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Liza Min- elli. Bönnuð börnum. 01.35 Frumherjar. (Winds of Kitty Hawk.) Myndin segir frá hinum frægu Wright bræðrum, sem voru frumkvöðlar flugsins, en um síðustu aldamót skutu þeir verk- fræðingum ref fyrir rass og smíðuðu fyrstu flugvélina. Aðalhlutverk: Michael Moriarty og David Huffman. 03.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 25. nóvember 09.00 Geimálfarnir. 09.25 Naggarnir. 09.50 Sannir draugabanar. 10.15 Mímisbrunnur. 11.10 Perla. 11.35 Skippy. 12.00 Popp og kók. 12.30 Breska konungsfjölskyldan. (Unauthorized Biography: The Royals.) 13.20 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska fótboltans. 15.10 NBA karfan. 16.25 Beinn í baki. (Walk Like A Man.) Gamanmynd þar sem segir frá ungum manni sem hefur ahst upp á meðal úlfa. Aðalhlutverk: Howie Mandel, Christop- her Lloyd og Cloris Leachman. 17.50 Leikur að ljósi. (Six Kinds of Light.) Ný þáttaröð þar sem fjallað verður um lýsingu, aðallega í kvikmyndum en einnig á sviði. Rætt er við bæði ljósameistara, leikara og leikstjóra. Fyrsti þáttur af sex. 18.20 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui.) 18.35 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek. (Wonder Years.) 20.30 Lagakrókar. (L.A. Law.) 21.20 Björtu hliðarnar. 21.45 Hoover gegn Kennedy.# (Hoover vs. the Kennedys: The Second Civil War.) Þegar John F. Kennedy varð forseti Bandaríkjanna árið 1960 var J. Edgar Hoover æðsti maður alríkislögreglunnar, þá sextíu og fimm ára gamall. Eftir þrjátiu og sex ára starf í þágu fimm forseta, heyrði hann í fyrsta skipti undir hinn þrjátíu og fimm ára gamla dómsmálaráð- herra, Robert Kennedy. Þessu undi Hoover illa og hundsaði skipanir Kennedy- anna. Aðalhlutverk: Jack Warden, Nicholas Campbell, Robert Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt. Fyrsti hluti af þremur. Annar hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.30 Stolið og stælt. (Murph the Surf.) Þessi mynd er byggð á sönnum atburð- um. Tveir auðnuleysingjar frá Florída freista þess að gera hið ómögulega, ræna Ind- landsstjömunni, sem er 564 karata dem- antur. Aðalhlutverk: Robert Conrad, Don Stroud og Donna Mills. Bönnuð bömum. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Ménudagur 26. nóvember 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Depill. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 í dýraleit. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.05 Sjónaukinn. 21.35 Á dagskrá. 21.50 Hoover gegn Kennedy. (Hoover vs. the Kennedys: The Second Civil War.) Annar hluti. 22.40 Öryggisþjónustan. (Saracen.) 22.40 Sögur að handan. 23.30 Fjalakötturinn. í sporðdrekamerkinu.# (Sotto il segno dello Scorpione.) Einhvem timann í fornöld lifðu nokkrar manneskjur af geigvænleg eldgos á eyju nokkurri. Þegar þessar sömu manneskjur reyna að sannfæra ættbálk nokkum um að taka sér búsetu á eynni gerist eitt- hvað... Aðalhlutverk: G.M. Volonte, L. Bose, G. Brogi og Samy Pavel. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.