Dagur - 24.11.1990, Blaðsíða 20

Dagur - 24.11.1990, Blaðsíða 20
Mýflug hf.: Mikil aukning á starfseminni sl. sumar - „viljum bara fá þrettánda mánuðinn milli júlí og ágúst,“ segir Leifiir Hallgrímsson Mýflug hf. í Mývatnssveit hélt uppi daglegum áætlunarferð- um milli Mývatnssveitar og Reykjavíkur í þrjá mánuði í sumar; júní, júlí og ágúst. Til áætlunarferðanna notaði félag- ið tíu manna vél af gerðinni Piper Chieftain sem það keypti í vor, en alls á það þrjár vélar. Flugstarfsemi félagsins liggur niðri yfír vetrarmánuðina en nýja vélin hefur verið í Reykjavík og í leiguflugi ann- að veifíð. hann: „Ég er að dunda við búskapinn og veturinn er nýttur í markaðsstarfsemi og skipulagn- ingu sem mikil vinna liggur í. Vertíðartíminn mætti samt vera lengri. Ég get alveg gert orð Amþórs Bjömssonar, hótelstjóra, að mínum en hann segir að fyrst að bankamenn fái 13 mánuði á árinu viljum við fá þá líka, en við viljum bara fá þrettánda mánuð- inn á milli júlí og ágúst. Þetta væri alveg upplagt og þá værum við ánægðir." IM A heilsubótargöngu í blíðviðrinu. Endurskoðandi Fínullar hf. gagnrýnir stjórnarformann fyrirtækisins harðlega: „Væri ganian að vita hvort Bjarni tali sem aðstoðarforstjóri Byggðastofiiunar“ - segir ekkert liggja fyrir um kostnað við flutning fyrirtækisins út á land Leifur Hallgrímsson fram- kvæmdastjóri sagði að áætlunar- flugið í sumar hefði gengið ljóm- andi vel og nýting hefði verið alveg þokkalegr Mýflugsmenn væru ánægðir með hana miðað við að þetta væri fyrsta sumar áætlunarflugsins. Mýflug gerði samning við Flugfélag Norður- lands sem hefur leyfi til flugsins á hendi og nær samningurinn ein- nig til næsta árs. Sagðist Leifur ætla að hefja áætlunarflugið aftur í vor og ekki seinna en 21. maí. í sumar voru erlendir ferða- menn í meirihluta meðal farþega en innlendir ferðamenn og Mývetningar notfærðu sér einnig þessa þjónustu. Leifur telur ekki rekstrargrundvöll fyrir áætlunar- fluginu yfir vetrarmánuðina. Vonlaust sé einnig að nota flug- völlinn til áætlunarflugs á veturna þar sem ekki sé blindaðflug að honum. Um tíma í sumar störfuðu fimm manns hjá Mýflugi. „Þetta var gott sumar hjá okkur, við erum ánægðir og bjartsýnir á áframhaldið,“ sagði Leifur. Mikil aukning varð á starfsemi Mýflugs í sumar en það hefur boðið upp á útsýnisflug, lengri og skemmri flug, undanfarin sumur. Aðalferðamannatíminn er ekki langur í Mývatnssveit og er Dagur spurði Leif hvað hann gerði yfir vetrarmánuðina svaraði Hafín er eiturherferð gegn rottuin í hreppunt austan Vatna í Skagafírði og út á Siglufjörð. Mikið hefur borið á þessum ófögnuði í haust m.a. í Fljótum og á Hofsósi svo ákveðið var að fara í skipulega eyðingu í stað þess að hver aðili eitraði hjá sér þegar hann yrði var við rottur eins og verið hefur. Búið er að ráða tvo menn til meindýraeyðingarinnar á vegum héraðsnefndar Skagfirðinga að sögn Sveins Guðmundssonar heilbrigðisfulltrúa á Norðurlandi vestra. Sveinn sagðist vonast til „Það væri gaman að vita hvort Bjarni er í þessari frétt að tala sem varaforstjóri Byggðastofn- unar, að berjast á móti því að Fóðurverksmiðjan ístess hf. mun hefja framleiðslu á loð- dýrafóðri í næsta mánuði en sem kunnugt er hefur fyrirtæk- ið frá upphafí framleitt fóður fyrir eldisfísk og er því hér um aukabúgrein að ræða. Istess mun sinna loðdýrabændum á Eyjafjarðarsvæðinu og jafnvel víðar og er fyrst og fremst ver- þess að með þessari herferð sem fylgt verður eftir næðist árangur. Hann sagði að fordæmi væri fyrir svona skipulagðri vellukkaðri herferð og með þessu móti tækist vonandi að verja önnur svæði fyr- ir faraldrinum. „Aðalatriðið er samt að tak- marka fæðuframboðið til að hindra rottufaraldur. Lykilatriði í því eru góðar frárennslislagnir, því ef farið er út í skipulagðar aðgerðir gegn rottunum með lélegar frárennslislagnir fyrir hendi, þá verður lítið gagn að herferðinni. Þá dugir lítið að hrópa eitur, eitur!“ sagði Sveinn. atvinnutækifæri séu flutt út á Iand,“ sagði Guðbjörn Jóns- son, félagskjörinn endurskoð- andi Fínullar fyrir bændur, ið að hugsa um fóður fyrir dýr- in yfír vetrarmánuðina og pörunartímann. Eftir gjaldþrot fóðurstöðvar- innar á Dalvík hefur Byggða- stofnun séð um að útvega loð- dýrabændum fóður og hefur það verið keypt frá Húsavík. Samn- ingur við stöðina þar rennur út 20. desember og hafa Byggða- stofnun, Búnaðarsamband Eyjafjarðar og fleiri aðilar sett sig í samband við ístess og niður- staðan varð sú að fyrirtækið ætlar að hefja framleiðslu á loðdýra- fóðri. Að sögn Jóns Árnasonar gæða- „Reksturinn hefur gengið alveg ágætlega. Við hefðum þegið að hafa meira hráefni, en hins vegar höfum við ekki misst úr einn cinasta dag á árinu. Við eigum að hafa vinnslu alveg fram að jólum,“ sagði Gunnar Aðalbjörnsson, frystihússtjóri KEA á Dalvík. Kvótastaða Dalvíkurtogar- anna á þessum síðustu vikum árs- ins er tiltölulega góð, að sögn vegna ummæla Bjarna Einars- sonar, stjórnarformanns Fín- ullar í Degi sl. fímmtudag, þar sem hann segir m.a. að eftir stjóra hjá ístess er hér um að ræða þurrfóður sem framleitt er úr gæða fiskimjöli, vítamínum og kolvetnum. Uppskriftin kemur frá Skretting í Noregi sem hefur reynslu af framleiðslu loðdýra- fóðurs. Þetta er mjölfóður sem bændurnir hræra síðan út og gera að votfóðri. Helstu kostir þess eru þeir að loðdýrabændur þurfa nú ekki að vera háðir ferðum fóðurbílsins, sem geta verið skrykkjóttar yfir vetrarmánuð- ina, því þurrfóðrið geymist vel í nokkrar vikur og hentugt að kaupa góðan skammt hverju sinni. SS Gunnars. Björgvin fiskar nú fyrir sölutúr 6. desember og stefnt er að því að hann nái einum stuttum túr eftir að hann kemur úr sigl- ingu. Þá er Björgúlfur á veiðum og aflar hráefnis fyrir vinnsluna. Stefnt er að því að hann nái þrem túrum fram að jólum. Gunnar segist telja að reynslan sýni að rétt skref hafi verið stigið sl. vor þegar útgerð og fisk- vinnsla voru sett undir einn hatt. óþh mjög litlu sé að sækjast fyrir Akureyri vegna smæðar fyrir- tækisins. Guðbjörn hefur margt við ummæli Bjarna í nefndri frétt að athuga. Hann segir t.d. ekki liggja neitt fyrir um hvað kosti að flytja Ffnull úr Mosfellsbæ út á land. Guðbjörn segir að vel geti ver- ið að flutningur Fínullar út á land hafi ekki verið ræddur á stjórn- arfundi, en hins vegar hafi þetta mál komið mjög til tals á aðal- fundi fyrirtækisins og í kjölfar orða Ólafs Ólafssonar, forstjóra Álafoss hf. um að Álafoss þyrfti á að halda húsnæði sem Fínull leig- ir af Álafossi í Mosfellsbæ. Guð- björn segir til háborinnar skammar hvernig Álafoss hafi kúgað Fínull í þann tíma sem það hefur verið í Mosfellsbæ. Fínull hafi t.d. verið gert að greiða okurhúsaleigu og taka þátt í rekstri langferðabifreiðar Alafoss hf. „Þess má geta að Bjarni sem stjórnarformaður fyrirtækisins stendur sig mjög illa, því hann er ekki enn búinn að ganga frá sam- starfssamningi við Álafoss,“ segir Guðbjörn. Guðbjörn segir engan vafa leika á því að með flutningi Fín- ullar út á land myndi rekstrar- kostnaður fyrirtækisins lækka til muna. „Það verður að fara að reka Fínull eins og alvöru fyrir- tæki, en ekki eins og fyrirtæki sem ríkissjóður kemur alltaf inn í og borgar mismuninn. Fram til þessa hefur að mínu mati verið haldið afskaplega klaufalega á rekstri Fínullar. Það er til dæmis rangt að þetta litla fyrirtæki sé að koma á fót sjálfstæðri sölustarf- semi út um allan heim. Það væri t.d. hægt að nýta sölukerfi Ála- foss gegn einhverri greiðslu," segir Guðbjörn. Hann sagði að ef menn hefðu áhuga á að vinna að hagsmunum þjóðfélagsins og Fínullar yrði fyrirtækið flutt út á land. óþh Herferð gegn rottum: Eitrað austan Vatna og út á Siglufjörð Akureyri: Framleiðsla á loðdýrafóðri hefst hjá ístess innan tíðar Frystihús KEA Dalvík: Nóg að gera fram að jólum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.