Dagur - 24.11.1990, Blaðsíða 14

Dagur - 24.11.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 24. nóvember 1990 Ódýr rafmagnsritvél óskast! Uppl. í síma 27496. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugiö. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir og Þorsteinn, verkstæðið 27492, bílasfmar 985- 33092 og 985-32592. Til sölu Volvo 244 GL. árg. ’79. Sjálfskiptur, ekinn 136 þús. km. Uppl. í síma 26134. Til sölu Man þriggja drifa 15215 árg. ’67. Mjög gott eintak. Einnig til sölu Ford iðnaðardráttar- vél árg. ’75 með tvívirkum ámoksturstækjum og þyngdar- klossa. Einnig ný dráttarvéladekk með slöngum, stærð 16,9-28, radial. Uppl. í síma 91-619450 og 985- 25172. Til sölu: Skoda Rapid, árg. ’87. Ekinn 35.000. Verð 240 þúsund eða góður stað- greiðsluafsláttur. Svalavagn, verð kr. 4.000.- Á sama stað til leigu herbergi. Stutt f V.M.A og M.A. Uppl. í síma 25987 eftir kl. 18.00. Jólabingó! Jólabingó heldur Náttúru- lækningafélagið á Akureyri í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 25. nóvember 1990 kl. 3 e.h. til ágóða fyrir byggingu heilsuhælisins Kjarna- lundar. Aðalvinningar: Bókaúttekt hjá Birni Eiríkssyni í Skjaldborg fyrir kr. 10.000.-, matur fyrir tvo á Uppanum fyrir kr. 3.000.-, hangikjötslæri, magáll og 20 laufa- brauðskökur (2 vinningar), 16 stykkja jólarjómaterta frá Kristjáni Jónssyni, bækur, konfektkassar, auk þess margir aðrir mjög góðir vinningar eins og venjulega. Spilaðar verða 14 umferðir. Fjölmennið og styrkið gott málefni. N.L.F.A. Nefndin. Gengið Gengisskráning nr. 225 23. nóvember 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 54,240 54,400 54,940 Sterl.p. 106,752 107,067 107,339 Kan. dollari 46,781 46,919 47,209 Dönskkr. 9,5283 9,5564 9,5299 Norskkr. 9,3654 9,3931 9,3515 Sænskkr. 9,7624 9,7912 9,8011 R.mark 15,2210 15,2659 15,2675 Fr. franki 10,8404 10,8724 10,8599 Belg.franki 1,7697 1,7749 1,7664 Sv.franki 43,3123 43,4401 42,9924 Holl. gyllini 32,4101 32,5058 32,2598 V.-þ. mark 36,5560 36,6639 36,3600 ít. lira 0,04867 0,04881 0,04854 Aust. sch. 5,2014 5,2167 5,1684 Port. escudo 0,4161 0,4173 0,4129 Spá. peseti 0,5769 0,5786 0,5804 Jap. yen 0,42668 0,42794 0,43035 Irsktpund 97,949 98,238 97,519 SDR 78,6231 78,8550 79,0306 ECU.evr.m. 75,4343 75,6568 75,2925 Til sölu vel með farið sófasett. Uppl. gefur Áslaug í síma 21170. Til sölu tölvuprentari Brother M-1509. Uppl. í síma 96-33178 eða 96- 33231. Til sölu: Fjórar 15 tommu felgur undan Fox Samurai (passa undir Lödu Sport). Einnig vélarlaust Suzuki Bitabox árg. ’81. Á sama stað er óskað eftir Chevy V8 283, 305 eða 350 cu. Uppl. í síma 96-31221. Hlynur. Til sölu Polaris Indy Sport árg. '88. Ekinn 3500 mílur. Uppl. í síma 21182 eftir kl. 19.00. Til sölu Polarís Indy sport, arg. ’88. Hiti f höldum og rafstart. Uppl. í síma 22936 og 24478 eftir kl. 18.00. Til sölu snjósleði, Polaris Indy Trail S.K.S. árg. ’88. Ekinn 2270 mílur, með neglt belti, dráttarkrók, rafgeymi og auka Ijós- kastara að framan og farangurs- grind. Uppl. í síma 95-35842 milli kl. 20.00 og 21.00. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Óska eftir að kaupa notað raf- magnsorgel. Ath! Þarf að vera með fullri lengd á borði. Uppl. í síma 26725. Tek að mér alla smíðavinnu. Nýsmíði og viðhald. Vanur maður. Uppl. í síma 25819. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavfk, sími 91-10377. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 27895 og vinnusími 22880. Mig bráðvantar 2ja herbergja íbúð strax. Er á götunni 31. nóvember! Uppl. í síma 25334, eftir hádegi. Til leigu 3ja herb. íbúð i Smára- hlíð. Laus 1. desember. Uppl. í síma 24271 eftir kl. 18.00. Herbergi til leigu! Til leigu gott herbergi á Brekkunni. Á sama stað stað er til sölu burðar- stóll. Uppl. í síma 21067. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler f sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla: Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Ökukennsla er mitt aðalstarf og geta nemendur því fengið tíma eftir eigin hentugleika. Kennslubifreið: Toyota Cressida. Kristinn Jónsson, Hamragerði 2, Akureyri, sími 22350 og 985- 29166. Ökukennsla - Nýr bíll! Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Húsmunamiðlunin auglýsir: Skemmtari. Hansahillusamstæða með baki, hillum og skáp ca. 3 bil. Skrifborð og skrifborðstólar. Kojur með klæddum dýnum. Sófasett 1-2-3 fleiri gerðir, ásamt hornborðum og sófaborðum, einnig stök hornborð og sófaborð, t.d. úr beyki. Tveggja sæta sófar og tveggja sæta svefnsófar. Tveir brúnir leðurklæddir stólar, annar með skammeli og kringlótt glerborð. Svefnsófar eins manns (í 70 og 80 ca breidd). Styttur úr bronsi, t.d. Móðurást, Hugsuðurinn o.fl. o.fl. Skatthol, einnig stórir skenkir ca. 2 metrar með fúluðum hurðum. Sjón- varpsfótur og borð með neðri hillu fyrir video, antik. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Nýtt bílútvarp, dýrt merki. Sjónvarp, svart/hvítt í skáp (fallegt stykki). Eins manns rúm með og án náttborðs. Tveggja hólfa gaseldavél, einnig krónur, lampar og kastarar fyrir 220 volt. Vantar hansahillur, bókahilur og alls konar aðra vel með farna húsmuni úr umboðssölu, einnig skilvindu. Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 96-23912. Svört og hvít læða tapaðist í Glerárhverfi. Læðan er hálfstálpuð og var með bláa hálsól þegar hún hvarf. Upþl. í síma 24529. Mig vantar: 1) Gamla Lordson rafmagnsrakvél í varahluti, þó ekki væri nema hnífa. 2) Gamla handsnúna saumavél ( nothæfu ástandi. Uppl. í síma 23548. Kristján. Köku- og munabasar verður hald- inn í Freyvangi sunnudaginn 25. nóvember kl. 15.30. Húsið opnað kl. 15.00 með kaffi- sölu. Allir velkomni . Kvenfélaoið. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Visaraðgreiðslur í allt að 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sírr.i 25322. KFUM og KFUK, J Sunnuhlíð. Sunnudaginn 25. nóvember: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Jón Viðar Guðlaugs- son. Allir velkomnir. 0 SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 24. nóv.: Laugardags- fundur fyrir 6-12 ára krakka á sjón- arhæð kl. 13.30. Biblíusögur, söngur, leikir. Unglingafundur kl. 20.00. Sunnudagur 25. nóv.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 15 = 172112771/4 = Minn.sj. V.B. □ RÚN 5990 11 267 = 2. Aglow Akureyri. Mánudaginn 26. nóvember kl. 20.00 halda kristileg samtök kvenna á Akureyri fund á Hótel KEA. Ræðumaður kvöldsins verður Elísa- bet Danielsdóttir. Aglow er alþjóðleg samtök kvenna úr mörgum kirkjudeildum. A mán- aðarlegum fundum samtakanna hittast konur og eiga ánægjulega og notarlega stund um leið og þær lofa Guð saman, hlusta á vitnisburð og einnig er boðið upp á fyrirbænir. Á fundinum er boðið upp á kaffi- veitingar sem kostar kr. 400.-. Allar konur eru velkomnar og eru þær hvattar til að kynna sér starfið. Glerárkirkja. Sunnudagur 25. nóvember: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Kirkjukór Dalvíkur syngur. Séra Jón Helgi Þórarinsson predikar. Séra Lárus Halldórsson. Grundarkirkja. Messa og barnastund sunnudaginn 25. nóvember kl. 13.30. Foreldrar fermingabarna í Hrafna- gilshreppi eru vinsamlegast beðnir að mæta ásamt börnum sínum. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskólinn fer að Stærri- Árskógi n.k. sunnudag. Lagt verður af stað kl. 10.30 frá Akureyrarkirkju. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 14.00. Sálmar: 210-224-207-357-524. B.S. Messað verður á Hlíð n.k. sunnudag kl. 16.00. B.S. Messað verður að Seli n.k. sunnu- dag kl. 17.00. I.G. Sóknarprestar - sóknarnefndir athugið! Venju samkvæmt mun Dagur birta upplýsingar um kirkjustarf á Norðurlandi um jól og áramót. Þessar upplýsingar verða birtar í seinna Jólablaði Dags sem út kemur þann 19. desember n.K. Sóknarprestar á Norðurlandi eða formenn sóknarnefnda eru beðnir að koma upplýsingum um messu- hald í sinni sókn á framfæri við rit- stjórn Dags við fyrstu hentugleika og eigi síðar en 13. desember n.k. Síminn er 96-24222. HUÍTASUtltlUmKJAtl ^vmsHLío Sunnudagur 25. nóv. kl. 13.00, barnakirkjan (sunnudagaskóli). Öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30, vakningasam- koma. ræðumaður Vörður L. Traustason. Samskot tekin til innanlandstrú- boðsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Laugardagur 24. nóv. jólabasar kl. 15.00-17.00. Sunnudagur25. nóv. kl. 11.00, helg- unarsamkoma, kl. 13.30, sunnu- dagaskóli, kl. 19.30, bæn, kl. 20.300, almenn samkoma. Mánudagur 26. nóv. kl. 16.00, heimilasamband. Þriðjudagur 27. nóv. kl. 17.30, yngriliðsmannafundur, kl. 20.30, hjálparflokkur. Fimmtudagur 29. nóv. kl. 20.30, Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.