Dagur - 12.06.1993, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 12. júní 1993
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir
HALLO KRAKKAR!
Nú eru aðeins nokkrir dagar til 17. júní og þá
er nú venjulega gaman að skreppa í bæinn.
Það verður margt um að vera á Akureyri eins
og í flestum bæjum; skrúðgöngur og fleira en
á Akureyri verður líka kraftakeppni, söngvara-
keppni, bamaball og margt fleira. Vonandi
verður alls staðar gott veður svo hátíðarhöldin
gangi vel. Góða skemmtun!
Þótt hvalir séu mörg tonn af þyngd og músin sé aðeins
lítið kvikindi, hefja þau bæði lífsgöngu sína í móður-
kviði og þá eru þau næstum því jafn stór.
SVONA TEIKNUM VIÐ...
veika önd.
PÚSL
Hversu gamall er maðurinn? Leggið allar tölurnar sam-
an og þá komist þið að því!
•sje 1.9 ja uubh :usnei
Rebbi Hólms
Einhver stal silfurpeningi úr
myntbúöinni í morgun. Rebbi
Hólms spyr nærliggjandi
kaupmenn hvort þeir hafi séö
einhvern grunsamlegan á
ferð. Bakarinn segist hafa séö
laumulegan þvottabjörn með
silfurpeninga læðast út úr
myntbúðinni. Þá tekur Rebbi
eftir dálitlu í bakaríinu sem
bendir til þess að bakarinn sé
hugsanlega að segja ósatt.
Hvað sá hann?
'uuunjolcf jo uubh 'QiQnejq \ uui ujn
-uBuiuadjnjijs qiqojj jnjaq uuuE>|Bg
0|i>) e bqo pund g jn69A |uuu6ia b qi
-gnBjq qb jACf jijjs jn)|S| iqqag :usnEq
Raðið snjókörlunum i röð þannig að sá sem mest er eftir að laga sé númer eitt og svo koll af koli.
•q-g :p-t> :b-c ‘a-Z :p-t :usnBi
Hvers vegna dillar kanínan nefinu?
a) Vegna þess að hana klæjar.
b) Til að reka í burtu óvini.
c) Til að halda nasaholunum hreinum.
(q :usnB-|
RÓBERT BAIMGSI heimboðið
„Kannski heyra þau ekki tii okkar,“ segir
Eddi. „Komum inn og athugum hvort við
sjáum einhvem." Róbert samþykkir þetta
og gengur á undan þeim inn um blæju-
dyrnar og inn í forstofu þessa forvitnilega
húss þar sem Torfhildur býr ásamt föður
sínum, kínverska sjónhverfingamannin-
um. Félagar hans koma á eftir en um leið
og þeir eru komnir inn í forstofuna lokast
dyrnar á eftir þeim með smelli. Um leið
heyrist dularfullt suð og þeim til undrunar
byrjar gólfið að síga niður um þröng göng.