Dagur - 12.06.1993, Side 18

Dagur - 12.06.1993, Side 18
18 - DAGUR - Laugardagur 12. júní 1993 Stjömuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir heígina f A Vatnsberi \U/yE\ (20. jan.-18. feb.) J Reyndu a& komast í burtu frá amstrinu og gera eitthvað sem hressir þig bæ&i líkamlega og and- lega. Þú hefur verib undir álagi og þetta myndi gera þér gott. frnmuón \ VjrvnV (23. júli-22. ágúst) J Eitthvab sem þú ætlaöir ab gera mun frestast um tíma því annab; ekki eins áhugavert, mun taka mest af tíma þínum um helgina. friskar 'Á (19. feb.-20. mars) J f jtf Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J Þú ver&ur aö breyta áætlunum helgarinnar því eitthvað óvænt en ánægjulegt kemur upp sem þú átt erfitt meb aö neita. Þab hefur veriö mikið aö gera hjá þér upp á síðkastið og svo mun verba áfram. En þú færö tækifæri til ab komast í burtu um helgina til ab slaka á. fi^jp Hrútur ^ \(^s> (21. mars-19. apríl) J Ef þú ert vandlátur í aö velja félagsskap ætti helgin aö veröa ánægjuleg. Spenna er í loftinu svo foröastu fólk sem hefur gaman af aö rífast. rrx** f \W W (23. sept.-22. okt.) J Þaö er margt sem freistar þín í skemmtanalífinu um helgina en sennilega veröur þú að sleppa því vegna fjárskorts. ffitP Naut 'V (20. apríl-20. maí) J Þú færö áhugaverö tilboð en þar sem peningar eru í spilinu verbur þú aö spyrja nánar út í þab. Fjölskyldumálin þyrfti ab ræba um helgina. ftmC Sporödrelri^ VJ^mC (23. okt.-21. nóv.) J Ef þú kýst félagsskap vina um helgina færöu góöa hugmynd eba nýtur heppni þeirra vegna. Þú þarft ab huga betur ab fjármálum framtíbarinnar. f MK Tvílburar \AA (21. maí-20. júnl) J Erfiði verbur varla þess viröi um helgina sem bendir til þess aö þú þurfir á tilbreytingu ab halda, bæöi andlega og líkam- lega. Taktu þab samt rólega. f Bogmaöur ^ (22. nóv.-21. des.) J Kastljósið beinist nú aðallega aö vinum og fjölskyldunni svo þú verður að sætta þig við aukahlutverkib ef þú vilt fá ab vera meb. f UtT Krabbi 'Á V^ (21. júni-22. júlí) J Það færist yfir þig aukinn kraft- ur svo hætta er á ab þú takir of mikið aö þér. Ef þú hugsar þig vel um gætir þú sparað þér vinnu og forðast mistök. fSteingeit 'Á VjT7i (22. des-19.jan.) J Þér mun líba mun betur um helgina í félagsskap fárra vina en í stórum hópi. Þetta á sér- staklega vib um skipulögb fé- lagasamtök. Afmælisbarn laugardagsins Ef þú heldur ab allt árið verði eins og næstu tveir mánuðir hefur þú rangt fyrir þér því þeir verba mun rólegri en framhaldið. Þú munt því fá gott næbi til að hugsa málin. Ferðalög eða fólk frá útlöndum setur sterkan svip á árið. Afmælisbarn sunnudagsins Árið framundan verður ár tækifæra. Hvað viðskiptin varð- ar mun þér verða best ágengt í félagi vib aðra og flest bendir til þess að saman fari viðskipti og ánægja. Þá eru miklar líkur á ferbalögum í tengslum vib vinnuna. Afmælisbarn mánudagsíns Hætta er á að vegna of mikils sjálfstraust verbir þú fyrir vonbrigðum sem særa stolt þitt. En þab varir ekki lengi og í einkalífinu mun ástin blómstra þrátt fyrir ab trúnaður verði brotinn. Fjármálin verða í góðu lagi. Sakamálaþraut Verið á undan Carter lögregluforingja að leysa þrautina. Ykkur til aðstoðar eru teikningar með mikilvægum vísbendingum... Dauðínn í timgLsljósinu - eftir Francis Clarke Útidyraljósið frá húsi Malcolm Redman varpaði bjarma út á bílastæðið og sjónin sem þar blasti við Graham undirforingja gerði að verkum að hann blístraði af aðdáun. „Þvílík fegurð," tautaði hann og hallaði sér fram til að líta inn í gljáfægðan, ítalskan sportbíl sem þar stóð. Hann var ennþá glænýr - hvergi rispu að sjá á lakkinu og blátt leórið á sætunum var óaðfinnanlegt eins og blátt teppið á gólfinu var reyndar líka. Og eins og Graham komst að orói, þá var bíllinn hverrar krónu virði af tveggja ára laun- um. En Carter lög- regluforingi lét ekki slíkt pjátur trufla sig. Hann var þegar kominn aö útidyrunum sem hann bankaði á og var brátt kom- inn á kaf í sam- ræður við hinn órólega herra Red- man. J. „Já ég er þér sam- mála... þetta er hræðilega sorg- legt,“ sagði hann samúðarfullur. „En lík fröken Caldwell er fundið... Gætuð þér sagt okkur núna nákvæmlega hvað geróist? Svo virðist sem Malcolm Redman hafi skyndilega dottið það í hug eftir kvöldverö aö stinga upp á því við unnustu sína, Jane Cald- well, að þau reru á bát út á ána í nágrenninu. Stúlkan hverfur „Sko það var tunglsljós... þú veist hvemig þetta er,“ sagði Redman í afsökunartón. „Hvað meó það, það var dálítil undiralda í straumnum... og Jane féll bara frá borði.“ Redman sagðist sjálfur hafa stokkið í ána á eftir stúlkunni, kafaó niður til aö leita að henni... en án árangurs. „Hún bara... sko, hún bara hvarf,“ sagói Red- man, en sagan virtist fá á hann. „Fjand- ans tunglið hvarf á bak við ský og ég Lausn á sakamálaþraut: jnnB|q bj3a qb jjb nuij|oS b piddaj So pijæs ;pæq jpjoq pBjiApny i3b| nuuio>( -pnj i (SuipuoqsiA BSpljSnB uiq) uinupq i iuui j||E jba ‘jijjo pij^aj ipjBq lUEqBjQ go suio juibs ua •' 'uiiaq juioq >[0 uuBq uios uuis uui -pq i ddn So |uub jn juioq uunq joj suEiupa^ uSosbjj juiæA>[uiBS sá ekki neitt.“ Hann sagði að eftir um það bil tíu mínútur hefói hann gefist upp á að leita... en sú ákvörðun hafí verið tekin meira af geðshrær- ingu en skynsemi... svo hafi hann stokkið upp í bíl sinn og ekið heim til aö hringja á sjúkra- bíl. „Eg vissi ekki hvar næsti síma- sjálfsali var svo ég áætl- aði að fljót- legra væri bara að fara hingað.“ Red- man yppti öxlum aumur í bragði og sagði ekki meira. Enda var ekki frá meiru að segja svo Carter og Graham ákváðu að yfirgefa hús- iö til að fara aftur á slysstað. Armbandsúrið stöðvast „Átt þú þetta?“ spurói Carter á leið- inni út og benti á stafla af blautum fötum sem lágu á stigahandriði í forstofunni. Redman kinkaði kolli og náói í armbandsúr úr jakkavasanum sem hann sýndi lögreglumönnunum. Úrið hafói stöövast klukkan 10.15... nákvæmlegaþegar slysið átti sér stað. „Eg veit eiginlega ekki hvers vegna ég fékk mér ekki vatnshelt úr,“ sagói hann upp úrþurru. Árbakkinn var upplýstur frá ljóskösturum lögreglunnar. Lík Jane Caldwell hafði verið fjarlægt en af einhverri ástæóu flaut árabátur- inn ennþá úti á ánni. „Þetta er ekki ánægjulegt kvöldstarf herra,“ sagði Graham undirforingi. „Hér er ekkert fyrir okkur að gera, er það? Þetta hefur greinilega verið slys!“ „Þú getur stundum verið svo einfaldur Gra- ham,“ svaraði Carter. „Þú hlýtur að sjá að Redman fals- aði sönnunar- gögnin...“ Hvers vegna sagði Carter lög- regluforingi þetta? Kinn al' þessum hluliini lijálpar ykkiir vi(1 að leysa þraulina.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.