Dagur - 12.06.1993, Blaðsíða 19
f'OOf irp'ii Cf irvchicm ir • — Cll IDAD _ 8 I
Laugardagur 12. júní 1993 - DAGUR - 19
Sjómaður í Grímsey, 78 ára gamall og hefur aldrei ferðast neitt út fyrir eyjuna.
[ myndatexta segir að hér sé líf og fjör á götum Reykjavíkur og flestir bíiarnir nýlegir og amerískir. Þarna
hefur einhverjum orðið á í messunni því þetta er mynd af manniífí í Hafnarstræti á Akureyri.
íslandsheimsókn
fyrir íjörutíu árum
- myndir úr Billed-blaðinu danska
höndunum er ekki getið um ártal en vísbendingarn-
ar eru margar, bæði á myndunum og í texta. Sam-
kvæmt textanum eru 60 þúsund íbúar í Reykjavík,
44 þúsund hestar á landinu, 40 þúsund ferðamenn
komu til landsins árió á undan og Flugfélag íslands
flutti 60 þúsund farþega í innanlandsflugi.
Islendingar taka vel á móti erlendum gestum,
segir í greininni. Allir eru velkomnir og það eru
meiri líkur á því aó rekast á íslending sem talar
dönsku en sem gerir það ekki. Að auki tala þeir
flestir ensku. Ungir Islendingar með sjálfsvirðingu
leggja metnað sinn í aó skoða sig um og fræðast og
þeir hafa flestir ferðast til útlanda áöur en þeir ná
tvítugsaldri.
Landið er stórt og erfitt yfirferðar. Flugvélar eru
mikið notaðar því engar jámbrautir eru þar og ekki
hægt aó ferðast um allt á bílum.
I Grímsey, litlu eyjunni norður við heimsskauts-
baug, eru 72 íbúar samkvæmt greininni. Fyrir
tveimur mánuðum heyrði það til undantekninga að
ferðamenn kæmu til eyjarinnar en nú var búió að
gera flugvöll og flogið var milli lands og eyjar
hvern sunnudag. I Grímsey er einn jeppi og ein
dráttarvél en önnur ökutæki finnast þar ekki. SS
Ljósmyndari frá Billed-bladet í Danmörku brá sér
til íslands upp úr 1950, sennilega 1953 og ferðaðist
m.a. til Akureyrar og Grímseyjar. Gaman er að
skoða afrakstur feröarinnar og birtum við hér
nokkrar myndir eftir danska ljósmyndarann Olaf
Kjelstrup.
I þeim slitrum af blaðinum sem við höfum í
Heiga Bachmann skiptir tíma sínum milli flugfélagsins og áhugaleikfélagsins.
Hún cr 22 ára, gift íslenskum Icikara og á litla dóttur.
Svona eru híbýli flestra í Grímsey, timburhús með torf- og grjóthleðslu til stuðnings. A innfelldu myndinni er Það er fuilt af fallegum og heillandi konum á íslandi. Hér er fískvinnslustúlkan
lögregluþjónninn í Grímsey, sterkasti maður eyjarinnar. I baksýn er gamaldags kirkja. Grafreitirnir eru að- Berna, 14 ára Grímseyingur, „frisk og ukrukket“.
eins merktir með trékrossum.