Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 3
FRETTI R Laugardagur 6. nóvember 1993 - DAGUR - 3 Bæjarráð Húsavíkur: mSi „Rjúpnaskyttur hafa verið Tvö vínveitingaleyfi voru endumýjuð á fundi í bæjar- ráði Húsavíkur sl. fimmtu- dag. Um var að ræða leyfi til nýrra eigenda Hótels Húsavík- ur og veitingastaðarins Bakk- ans. Páll Þór Jónsson hlaut vínveitingaleyfi fyrir Hótel Húsavík og Sigurður Friðriks- son fyrir Bakkann, enda upp- fylli veitingastaðirnir þau skii- yrði sem fyrir veitingaleyfum eru sett. IM Engar kjör- skrárkærur Kjörskrárkærur vegna kosn- inga um sameiningu sveitar- félaga voru á dagskrá fundar í bæjarráði Húsavíkur sl. fimmtudag. Engar kjörskrárkærur höfðu borist á Húsavík og var liður- inn því fljótafgreiddur. IM 30 sóttu um starf við ræstingu Þrjátíu umsóknir bárust um hlutastarf við ræstingar á barnaheimilinu Bestabæ á Húsavík. Umsóknimar voru afgreidd- ar á fundi bæjarráðs sl. fimmtudag og ákveðið að ráða Kristínu Þórðardóttur. 1M Fjárstyrkur til Völsungs Völsungur hefur sótt um fjárstyrk að upphæð 260 þúsund krónur til bæjar- sjóðs, vegna framkvæmda við gerð fótboltavaliar á Flataholti. Bæjarráð hefur samþykkt styrkveitinguna. Geysilega mikil sjálfboðavinna var unnin við gcrð vallarins, sem í heild- ina hefði annars kostað 14- 1500þúsund. IM Framfærslumál á dagskrá Framfærslumál voru á dag- skrá bæjarráðs Húsavíkur sl. fimmtudag. Aðspurður hvort slíkum málum færi fjölgandi í bænum sagöi Einar Njálsson, bæjar- stjóri: „Þaó er vaxandi að fólk leiti til okkar. Hvort það cr vegna jress aó erfiðleikar séu að aukast eða aö fólk sé að verða meðvitaðra um sín réttindi gel ég ekki sagt til um.“ IM Aðaldalshraun: að stelast í hraunið" - segir Atli Vigfússon, formaður Rjúpnaverndarfélagsins „Rjúpnaskyttur hafa verið að stelast í hraunið og við surnar- bústaðina hafa fundist ný skot- hylki,“ sagði Atli Vigfússon, for- maður Rjúpnaverndarfélagsins í samtali við Dag. Landeigendur í Aðaldalshrauni, aó einum undanskildum, bönnuðu rjúpnaveiðar í haust. Sigríður Sig- urðardóttir á Núpum sagói að byssumenn hefðu verið staönir að verki við að skjóta inn á svæöinu og skot hefóu heyrst heim að Núpum. Þótt hún reiknaði ckki nteð að nicnn heföu crindi sent erfiði væri þctta mjög hvimleitt. Það væri leiðinlcgt að þurl'a að fara í hart, cn í fyrra hefði surnar- bústaður vcriö skemmdur meó haglaskotum. Hún sagöist vera ósátt við afskiptaleysi lögreglunn- ar, cn kvartað hcfði vcrið yfir ágangi byssumanna. „Þaö hefur verið mjög sterk árátta i mönnum að reyna að troðast þangað sem þeir eiga ckki að fara," sagði Sig- ríður. Lögrcglan á Húsavík sagði að lítiö hcfði komið af kvörtunum vcgna rjúpnaskytta. Tvö klögumál heföu verið afgreidd, en annað þeirra rcynst ófullnægjandi kæra. Lögrcglan sagði að skotvopn hefðu veriö tekin af mönnum, sem ekki hefðu verið mcð tilskilin byssulcyfi. Lögrcglan sagðist ekki sinna hagsmunagæslu í veiðilcnd- um bænda og ckki sinna kvörtun- um um skotveiði nema vel rök- studd kæra kænii þar um. IM Loðnuleitin árangurslítil: Rannsóknaskípin halda á Kolbeinseyjarsvæðið Rannsóknaskipin Árni Friðriks- son og Bjarni Sæmundsson hafa verið við loðnuleit að undan- förnu og hafa verið að færa sig suöur með Austfjörðunum og voru í gær stödd á Reyðarfirði. Hjálmar Vilhjálmsson, fiski- fræðingur, er leiðangursstjóri og segir hann að einhverja loðnu sé að hafa út af Langanesi en hún sé mjög smá. Stærri loöna og þar mcð veiö- anlcg sé úti í kantinum, cn smá- loðnan sé þar líka, cn ofan viö hina. Engin vciði hcl'ur vcrið und- anfarna sólarhringa og cngri loðnu vcriö landað hjá bræðslunum á Noröurlandi í þcssum rnánuði og hafa loðnubátarnir ýmist verið í höfn eða l'arió á síldvciöar, a.nt.k. þcir scni cinhvcrn síldarkvóta hal'a. Þrír bátar hafa þó verið við loðnulcit noröur af Vcstfjörðum og norður af Norðurlandi; Víking- ur AK, Helga II RE og Björg Jónsdóttir ÞH cn þeir hafa ckkert fundið og jafnframt hefur vcður vcrið mjög slæmt til leitar. Taliö er að eitthvað sé af loðnu í lokaða hólfinu norður af Horni. I gær var vitaö urn einn bát, Börk NK, scm var að taka nótina og halda norður cltir. Hjálmar segir að ferðinni sé nú hcitið aftur norður l'yrir land til aó kanna hvort einhvcr brcyting hafii orðið á loðnunni, ni.a. á Kol- bcinscyjarsvæóinu, og til að kanna hvort hvort hægt sé að opna aftur cinhvern hluta af því svæði sem vcriö hcfur lokaó vcgna mikillar smáloðnu. Sæmilegar veðurhorfur cru fyrir svæðið noróaustur af Langanesi en þó er ný lægð aó myndast suður í hafi. Ólafsíjörður: Vaxandi atvinniileysi - 22 á skrá í lok október Atvinnuleysi hefur heldur farið vaxandi í Olafsfirði, sérstaklega hjá körlum. I I«k október voru 22 á atvinnuleysisskrá, 11 karl- ar og 11 konur. I Iok september voru liins vegar 14 á skrá, 3 karlar og 11 konur. Samkvæmt upplýsingum frá bæjarskrifstofunni í Olafslirði voru atvinnuleysisdagar í október samtals 377; 16 karlar mcð 150 daga og 12 konur meó 227 daga. Hjá Verkalýðsfélaginu Einingu í Ólafsfirði fengust þær upplýs- ingar að atvinnuleysi hcföi greini- lega aukist og í gær fengu um 20 félagsmenn atvinnuleysisbætur. Olafslirðingar hafa notfært sér blíðuna að undanförnu og m.a. unniö vió þökulagningu, sem þyk- ir óvcnjulegt í nóvember. SS Búiö er að vciða um 50 þúsund tonn af síld og hcfur mcstu vcriö landaö á Ncskaupstað, um 11 þús- und tonnum, cn 10 þúsund tonn- um á Scyöisfiröi. Arnþór EA-16 frá Árskógssandi hcfur vcrió á síld fyrir austan og afiað rúmlcga 1.000 tonn og hcfur ntcgnið af henni farið til vinnslu á Scyöis- lirði. GG ,Hringhverf‘ íhugun. Mynd Robyn Allt að 350 stk/kg af Húnaflóarækjunni: Móttöku hætt á Skagaströnd ekki rnjög að sök því verksmiójan hafi aðgang að öðru hráefni, sem er frosin úthafsrækja. Unnið er á tveimur átta tíma vöktum. „Við höfum séö talningar vel yfir 400 stk/kg þó ekki hafi það átt sér stað á þessu hausti en ég held að ráðuncytið grípi ekki inní mál- ió og takmarki vciðar cóa loki svæöum fyrr en þetta fer að veróa alveg hroðalcga smátt. Það sem vió vorum að fá var svolítið mis- jafnt eltir bátum. Þaö sem var best var 250 stk/kg cn þaö smæsta 350 stk/kg," segir Ingólfur Bjarnason. Bátarnir frá Skagaströnd, Blönduósi og Hvammstanga hafa vcrið við vciðar nijög innarlega, bæói við Miðfjöróinn og í Hrúta- firði en bátarnir frá Drangsnesi og Hólmavík hafa aðallega haldið sig á noróvesturfjörðunum. GG Sú rækja sem bátarnir hafa ver- ið að fá á Húnaflóa síðan veiðar hófust þar 19. október sl. hefur verið freniur smá. Rækjuverk- smiðja Hólaness hf. á Skaga- strönd hefur ekki tekið við rækju af þeim bátum sem þar hafa lagt upp síðan 29. október, en þá var búið að fara fimm veiðiferðir. Bátarnir hafa því lagt upp hjá Meleyri hf. á Hvammstanga. Ástæða þcss að hætt var aö taka við rækjunni á Skagaströnd er sú að nýting var talin vera fyrir neðan þau mörk scm hægt var aó sætta sig við og vinnslualköst mjög slæm og því var hætt að taka við henni tímabundiö. Ingólfur Bjarnason, verkstjóri í rækju- vinnslunnu, segir að þctta konti Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Á fundi bæjarrráðs sl. fimmtudag var lagt fram bréf frá yfirkjörstjóm Akureyrar þar sem fram kemur sú samþykkt hennar að hafa fimm kjördeild- ir við kosningar um samein- ingu sveitarfélaga 20. nóvem- bcr nk. Kjörfundur standi frá kl. 10-22 og kjörstaður verði Oddeyrarskóli. Bæjarráð staó- festi samþykkt yfirkjörstjómar. ■ Bæjarlögmaóur gerói bæjar- ráði grcin fyrir tilboðum fjög- urra tryggingafélaga í vátrygg- ingar Akureyrarbæjar, sem boðnar voru út í samræmi vió samþykkt bæjarráðs 1. júlí sl. Afgrciðslu var frestað. ■ Lögð vom fram tvö bréf frá Vara - alhliða öryggisþjónustu í Reykjavík. I bréfunum kynnir fyrirtækiö starfsemi sína og umboðsmann hennar á Akur- eyri og óskar cftir að því verói gcfinn kostur á að bjóða þjón- ustu sína ef Akurcyrarbær hyggst leita el'tir þjónustu ör- yggismiðstöðva og/eða örygg- issvæða. ■ Á bæjarráðsfundinum sl. fimmtudag var lagt fram bréf frá 45 húseigcndum og íbúum í Gerðahverfi II. I bréfinu er bent á ófrágengin opin svæði í hvcrfinu og þeirri ósk er beint til bæjarstjómar „að á komandi sumri vcrði hafist handa og gcngið frá ofangreindum svæð- um, bænum til prýði og íbúun- um til ánægju." Bæjarráð vís- aði crindinu til tæknideildar. ■ Lögð voru frarn tvö bréf frá Foreldra- og kennarafélagi Oddcyrarskóla. í öðru bréfinu er þeirri áskorun beint til bæj- aryfirvalda að nú þegar verði gcrðar úrbætur á aðkomuleið- um að skólanum til öryggis fyrir skólabörnin. Þcssu erindi vísaði bæjarráó til tæknideild- ar. I hinu bréfinu er ítrekuð áskorun til bæjarstjómar aó bygging íþróttahúss við Odd- cyrarskóla vcrði forgangsvcrk- cfni í skólaframkvæmdum bæj- arins. Bæjarráð bendir á í bók- un sinni að húsnæðismál skól- ans séu nú í athugun. ■ Bæjarráð samþykkti að leggja til að Akureyrarbær kaupi hlutabréf í Fóðurverk- sntiðjunni Laxá hf. fyrir kr. 607.933, þ.e. arógreiöslu þessa árs af hlutafjáreign bæjarins. Bæjarráó hafói áður hafnað kaupurn á hlutabréfum í fyrir- tækinu, en á fundi bæjarstjóm- ar Akurcyrar sl. þriðjudag var þessu máli aftur vísað til bæj- arráðs að tillögu Jakobs Björnssonar (B). ■ Bæjarráði voru sl. fimmtu- dag kynnt tilboð sem borist hafa í byggingu lyftuhúss við Lundarskóla. Tilboöin voru frá Vör hf. kr. 2.158.752 og Pan hf. kr. 2.242.236. Kostnaðar- áætlun hönnuða var kr. 2.417.136. Bæjarráð samþykkti að ganga til samninga við Vör hf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.