Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 6. nóvember 1993 - DAGUR - 11 Listasafnið á Akureyri: „Fiskibátar við bryggju“ 1932, eftir Gunnlaug Blöndal (1893-1962). smiðjunnar Héóins. Markús var án el'a cinn merkasti persónulciki í listalíli Reykjavíkurborgar á iyrri hluta þcssarar aldar. Hann stofn- aði af litlum efnunr eigið fyrir- tæki, sem átti cftir að ellast og vcrða eitt af stórfyrirtækjum landsins, cn hann hafói líka ódrep- andi áhuga á myndlist og víösýni til að skynja þar nýja strauma. Markús var persónulega kunnugur llestum listamönnunum sem hann eignaðist verk eftir og studdi þá á ýmsan hátt. Þannig keypti hann mynd af Gunnlaugi Scheving í „Frá Reykjavíkurhöfn“ 1931, eftir Þonald Skúlason (1906-1984). Sem fyrr segir verður sýningin í Listasafninu á Akureyri opnuó í dag og stendur hún til 5. desem- ber. SS - allir helstu I dag, laugardaginn 6. nóvem- ber, verður opnuð í Listasafn- inu á Akureyri sýning á úrvali verka úr safni Markúsar Ivars- sonar. Málverkin eru öll í eigu Listasafn Islands, utan eitt sem fjölskylda Markúsar lánaði á sýninguna og er af Markúsi sjálfum, málað af Jóni Stefáns- syni. Sýningin verður opnuð kl. 16 í dag en annars verður hún opin frá kl. 14-18 alla daga nenia mánudaga. Markús Ivarsson var járnsmió- ur og einn af stofnendum vél- Stefán Halldórsson frá Listasafni íslands hengir hér upp verkið „Vorsabæj- arhjáleigu“ eftir Eyjólf J. Eyfclls (1886-1979). stórmeistarar íslenskrar myndlistar upphafi ferils hans í öldudal kreppunnar 1932 og hann var fyrstur íslendinga til að kaupa málverk af Svavari Guðnasyni 1935. Markús lést árió 1943 og voru þá um 200 verk í listaverkasafni hans. Gefur það einstaka yfirsýn yllr íslcnska listasögu á árabilinu 1920-1940. Skömrnu fyrir andlát sitt ákvað Markús að gefa Lista- sal'ni Islands hluta ntálverkasafns- ins og fylgdu ekkja hans og dætur þeirri ósk eftir þcgar Listasafn Is- lands varopnaó 1951. Aö sögn Haraldar Inga Har- aldssonar, forstöóumanns Lista- safnsins á Akureyri, eru 25 verk á sýningunni. Þau eru gott dæmi um framsýni Markúsar og skilning hans á því hvað var að gcrjast í samtímalistinni. Þetta eru verk eft- ir alla helstu listamenn sent voru að koma upp niilli stríða. Sem dæmi tók Haraldur ntálverk Kjar- vals „Islenskir listamenn við skilningstréð“ frá 1918, „Frá Reykjavíkurhöfn" frá 1931 eftir Þorvald Skúlason og „Göntul kona" frá 1934 eftir Gunnlaug Schcving. Haraldur sagði að allt væru þctta málverk sern þjóöin þekkir, verk sem báru í sér frjó- ntagn síðari verka listamannanna. Auk áðurnefndra verka eru á sýningunni málverk eftir Brynjólf Þórðarson, Eyjóll' Eyfells, Finn Jónsson, Guðmund Einarsson, Guömund Thorsteinsson (Mugg), Gunnar Gunnarsson, Jóhann Bri- em, Jón Stefánsson, Jón Þorlcifs- son, Karen Agnete Þórarinsson, Snorra Arinbjarnar og Svein Þór- arinsson. „Markús ívarsson hafði l'ágæt- an skilning á samtímalist sinni. Þegar cnginn vildi líta við vcrkum eftir llcsta þá menn er vió teljurn nú til höfuðsnillinga, þckkti hann starf þeirra út í æsar og studdi þá með ráð og dáð. Þaó er þess vegna sérlega ánægjulegt að líta til baka yfir þcnnan hluta ævistarfs hans og sjá hvernig fordómar og hcintska hafa beóið ósigur fyrir fagurri list," sagði Haraldur Ingi. Kn KOMPA55 Ertu úti að keyra KOMPASS-laus á vegi viðskiptanna? Yja, hérna! Sími 91-654690 Fax 91-654692 Bæjarltrauni 10 • 200 Hafnarfirði Þekkt málverk úr safoí Markúsar ívarssonar Málverk af Markúsi ívarssyni frá 1934 ellir Jón Stefánsson (1881-1961). Haraldur Ingi Haraldsson við frægt verk eftir Jóhanncs Kjarval (1885- 1972). Það heitir „íslenskir listainenn við skilningstréð" og er frá 1918. Myndir: Robyn -----------------— ;||'g Vetrarvörur • JÓlavörur Þýsk gæði á góðu verði Listi kr. 600 + burðar- gjald endurgreiddur við fyrstu pöntun. Pöntunarsími 91-670369 Ávallt mikið úrval af gæðaflísum á gólf og veggi. Lágt verð §t TRflUSTflR flfGRCIÐSLfl: HJfllTEVRflRGÖTU 10 • SÍMI 96 FLÍSflfl HF.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.