Dagur - 06.11.1993, Side 19

Dagur - 06.11.1993, Side 19
! I Laugardagur 6. nóvember 1993 - DAGUR - 19 út í fiskeldi eöa loödýrarækt, róa til fiskjar í Barentshafi eða stofna RÓÐRARFÉLAG. Þá leiö fóru tíu vaskir nemendur á útmánuðum þessa árs þegar þeim var nóg boö- iö og eymdin blasti vió, hvert sem litið var. Skemmtu þcr og skemmtu öðr- um. Meó þetta markmið aö leiðar- ljósi hófst þrautarganga Róörarfé- lagsins til þess að létta lund sam- nemenda sinna. Varla er hægt aó segja aö fclagið hafi enn slitið barnsskónum, en samt sem áður hefur hinn stutti starfsferill verió einkar blómlegur, viðburðaríkur, áhugaverður, lifandi og skcmmti- lcgur. Róórarfélagið hélt klassíska gítartónleika í Gryfju skólans á síðustu vorönn. Róórarfélagió út- ncfnir árlega Félagsmálafrömuð ársins í VMA. Róðrarkeppni var haldin á Pollinum í vor, sem öll- um landsmönnum gafst kostur á að sjá í sjónvarpinu. Róðrarlélagió setti upp plútóníska uppfærlsu á ballcttinum Svanavatninu í haust. Róðrarlélagið hélt hraóskákmót scm Hössi vann. A þessu má sjá að starfsemi fé- lagsins er víðtæk og teygir anga sína hvert sem hugurinn nær. Þeir menningaratburðir sem Róðrarfé- lagið hefur boóið íslendingum upp á hafa verið þeim aö kostnaö- arlausu og hefur cinungis kostað ncmcndafélagið 12.000 kr. það sem af cr. Þcss vegna er nú stefnt aó því að stofna samskonar félag í Færeyjum og í ríkjum 3. hcimsins til að kenna þarlendum ráðamönn- um hvcrnig höndla ber pcninga á sparsaman, cn samt sem áður arð- bæran hátt. Góöir Islcndingar. Föllum ekki í þá gryfju að horl'a aðeins til hins ncikvkæða. Hlcypum birtu og hlýju sólarinnar inn í hjörtu okkar allra og tökum til við að skcmmta okkur og skcmmta öðrum. Lifið heil. Skólablaðið í vinnslu. Það er leikur að læra. Unnið af Nemcnda- ráði VMA og velunnurum þess. Stofnfundur iðnnemafélags í VMA. Uppákoma í Gryfjunni. Jósep Söngleikurinn „Joseph and the Amazing Tecni- color Dreamcoat'* var upphaflega ekki söngleik- ur. Þessi frumraun Andrew Lloyd Webbers og Tim Rice var upphaflega fjörutíu mínútna skóla- sýning sem sýnd var fyrst 1968, í London. Árið 1972 tóku þeir sig svo til og gerðu úr þessuni efnivið heilan söngleik, og loks 1991 var frum- sýnd í London ný og endurbætt útgáfa sem nú mun von bráðar verða frumflutt á Islandi af nemendum VMA. Skólalíf í helgarblaði Dags Allir grunnskólar og framhaldsskólar á Norðurlandi hafa fengið boó um að senda inn cfni í SKÓLALÍF Dags. Þáttur- inn er nú að hcfja göngu sína og þcgar er búið aó ráóstafa nokkrum síðurn en vió vonumst til að heyra frá llciri skólum. * # # Efnistök cru frjáls og markmiðið er að gera skólana sýnilega í samfé- laginu og gcfa ncmcndum kost á að sprcyta sig. # # # Þeir sem hafa áhuga á að vcra með cru beðnir að hafa samband við Stcf- án Þór Sæmundsson, urn- sjónarmann helgarblaðs, í sírna 96-24222. Sagan um Jósep er sótt í Biblíuna, Fyrstu Mósebók, og segir frá Jósep sem er yngstur tólf bræðra. Hann er uppáhald föður síns og þess vegna ekki í sérlegu uppáhaldi hjá eldri bræðr- um sínum. Hann dreymir háa drauma um auð og völd jafnt í svefni sem vöku, og svo fer að bræður hans gefast upp og selja hann í ánauð til Egyptalands. Bræðumir segja síðan föðurnum sorgarsögu um afdrif yngsta bróðurins. I Egyptalandi lendir Jósep í ýmsum raunum þar til uppgötvast draumráðningahæfileikar hans. Jósep er fenginn til að ráða drauma Faraós, en hann hefur haft illar draumfarir og enginn hefur treyst sér til að ráða draumana. Faraó hrífst svo af þessum unga draumspaka manni að hann gerir hann næstráðandi í ríki sínu. Þetta er söguþráðurinn í stórum dráttum, en fyrir þá sem vilja vita meira, skal bent á Biblí- una, Fyrstu Mósebók, eða að koma á sýningu VMA á söngleiknum Jósep sem frumsýndur verður upp úr miðjum febrúar næstkomandi. Arnað heilla cinnig starfað við undirbúning op- inna daga / listadaga og starfrækt útvarpsrekstur og aðstoðað við að fá hljómsveitir til tónleikahalds. Filman er kvikmyndaklúbbur VMA og hcfur hann gcrt nokkrar stuttmyndir, cins og Stillta Austrið (1990), Spurning um svar (1991) o.lL, auk þcss að taka upp á ntyndband alla meiri og minni háttar atburði við skólann. Bandý- félag VMA hcitir Fiðurfeti og státar þaó af cinum besta árangri sern um gctur í bandýsögu fram- haldsskólanna á Islandi. Æsir cr íþróttafélag skólans og sér þaó um að skipuleggja allar íþróttakeppnir sem VMA tckur þátt í, auk þess að velja liö til þátttöku í hinum ýmsu íþróttamótum framhalds- skólanna. Þeir scm láta sig varða vcllérð íslenska hcstsins og áhuga hafa á útreiðartúrum cru „Ookks- bundnir" félaginu Fram úr hófi. Gangverk er útivistaklúbbur sem reynir eltir fremsta mcgni aö virkja ncmendur skólans til þcss að njóta útiveru m.a. í formi göngufcrða. Markmió Linsunnar er að festa á filmu flest það sem fyrir augu ber í skólalífi VMA og er félagið mcð fullkomna aðstöðu í kjallara hússtjórnarsviósins. Söngelskir ncmcndur eiga þess kost að iðka sönglistina í kór skólans sem trcöur upp við hin ýnisu tækifæri, m.a. á árshátíð skólans. Sportveiðifélagiö, er cins og nafnió gefur til kynna, félag sem þjónar þeim hópi nemcnda scm áhuga hafa á veiói, ýmiskon- ar. Nýjasti klúbbur skólans ber nafnið Spútnik. Hann sarnan- stendur af einstaklingum sem áhuga hafa á tölvuleikjum í forrni hugleikja. Iðnnemafélag Verk- menntaskólans á Akureyri, INVMA, er nýstofnað félag sem cr með aðild að Iðnnemasambandi íslands, sér þaó um hagsmuni iðn- nema í skólanum. Síóast en ekki síst í þcssari upptalningu á félög- um VMA cr Litla ferðafélagiö sem aðeins er virkt einu sinni á ári og sér um að skipulcggja menn- ingarlega hópferð nemenda til höfuborgarinnar. Nú fer scnn aö heljast Spurn- ingakeppni framhaldsskólanna og sendir Vcrkmenntaskólinn lið til þeirrar keppni eins og undanfarin ár. Gengi okkar hclur verið mis- jafnt í gegnum tíóina, en skemmst er að minnast er liðið þurfti að lúta í lægra haldi fyrir nágrönnum okkar í Mcnntaskólanum á Akur- eyri í úrslitum árið 1991. Undir- búnigur fyrir kcppni vetrarins cr hafinn undir öruggri handleiðslu Benedikts Barðasonar og óskum við okkar fólki góðs gengis. Þann 25. september vom gefin saman í hjónaband af séra Þórhalli Hösk- uldssyni, Svana Jónsdóttir og Halldór Sigfússon. Heimili þeirra er aö Öldugötu 19, Arskógssandi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.