Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 5

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 5
FRÉTTIR Laugardagur 6. nóvember 1993 - DAGUR - 5 ÍÞRÓTTIR Fyrirspurn Svanhildar Ái’nadóttur á Dalvík: Fámennum sveitarfélögum verði gert kleift að takast á við aukin verkefni - segir Stofnfundur Verðandi á Akureyri annað kvöld í svari félagsmálaráðherra 390/1991. Fyrir liggur aö þessar jöfnunaraðgerðir hafa alveg tryggt hlut fámennari sveitarfélaganna samanborið við hin stærri.“ óþh Handbolti, kjuðamálið í KA-húsinu: Hámarkssekt ogáminning Á fundi sínum sl. fimmtudag tók mótanefnd HSÍ til umfjöll- unar atvik sem gerðist á leik KA og Víkings fyrir skömmu þegar áhorfandi kastaði trommukjuða að öðrum dóm- ara leiksins. Niðurstaða nefnd- arinnar var sú að KA greiði hámarkssekt, 50 þúsund kr. og einnig fær félagið áminningu fyrir slaka tímavörslu. Orn Gústafsson, formaður nefndarinnar, sagði að trúlcga væri tímavarslan orsökin að þcssu atviki. „Tímavörður bregst ckki viö nokkrum sinnum í leiknum þegar gefið er merki um aö stoppa tímann. Klukkan gcngur m.a. þegar dómarinn krýpur niður og hnýtir skóþvcng sinn. Eftirlitsdómarinn varó því að bæta tvívegis við tímann. Fyrir þetta áminnum við þá en fyrir atburðinn sem slíkan sckt- um við þá um 50 þúsund sem er hámarks sekt. KA-menn hafa brugðist mjög mannlega viö þessu og myndarlega en við getum ekki annaó cm tekiö hart á málinu því þessu verður að útrýma úr hús- unum. Vió ítrckaó brot höfum við hins vegar ýmis önnur úr- ræði t.d. að taka af fclagi heima- lcik," sagói Orn. Þess má geta að KA hcfur sett þann sem kjuð- anum kastaöi í bann á hcima- ieikjum fram aó áramótum. HA Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra, segir í svari við fyrirspurn Svanhildar Árna- dóttur á Dalvflí, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjördæmi eystra, að stefnt sé að því að fámennum sveitar- félögum verði gert kleift að tak- ast á við aukin verkefni með því að flytja til þeirra almennan tekjustofn og með sérstökum jöfnunaraðgerðum. Fyrirspurn Svanhildar hljóðaói svo: Hvernig veröur fámennum svcitarfélögum gcrt kleift aó tak- ast á við verkcfni sem fyrirhugað er að flytja til þeirra komi til sam- einingar sveitarfélaga? I svari ráðhcrra er minnt á stcfnumörkun ríkisstjórnarinnar vegna sameiningar sveitarlclaga og tckið fram að ríkisstjórnin muni í samningum við sveitarfé- lögin í tcngslum viö breytta vcrkaskiptingu „bcita sér fyrir því að tckjur flytjist frá ríki til svcitar- lélaga þannig að þau gcti tryggi- lcga staðiö undir þeim kostnaði scm aukin vcrkcfni krcljast. I því sambandi vcrði stcl'nt að því að afla svcitarfélögunum sjálfstæðra tekjustofna." Félagsmálaráðhcrra scgir að mjög auðvelt sé að l'æra tekjur á milli ríkis og svcitarlc- laga. Það mcgi einfaldlcga gcra mcð því að auka hlut sveitarlclaga í staðgrciðslunni. Síóan segir orörétt í svari fé- lagsmálaráðhcrra: „Slíkur almennur flutningur á tckjustofni cr þó cngan vcginn nægjanlcgur vegna þess að út- gjöldin gcta komið mjög misjafn- lcga niður á svcitarfélögunum. Sérstaklcga má bcnda á þetta í sambandi við rekstur grunnskól- ans. Sá kostnaöur cr yfirleitt miklu hærri á nemanda eða íbúa í drcifbýli cn í þéttbýli. Þcssu vcrður aó mæta mcð sér- stökum jöfnunargrciðslum scm cðlilegt er að bcint verði í gegnum Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Slík jöfnun vegna verkefnallutnings hclur tíókast frá ársbyrjun 1990 þegar ný lög um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og lög um tckjustofna tóku gildi. Til nánari upplýsinga cr bcnt á III. kafla laga um tekjustofna sveitarlélaga, nr. 90/1990, svo og reglugerð um Jöfnunarsjóð svcitarfélaga, nr. BRIPDS Nú er lokið 17 umferðum af 27 í Akureyrarmótinu í tvímenningi. Staða efstu para er nú sem hér segir: 1. Magnús Magnússon-Jakob Krislinsson 220 2. Pétur Guðjónsson-Anton Haraldsson 164 3. Gylfi Pálsson-Hclgi Steinsson 132 4. Páll Pálsson-Þórarinn B. Jónsson 104 5. Reynir Helgason-Sigurbjöm Haraldsson 99 6. Skúli Skúlason-Stefán Stefánsson 94 í Sunnuhlíð er nú spilað á veg- um Bridgefélags Akureyrar á hverju sunnudagskvöldi. Síðast- Iiðið sunnudagskvöld urðu þeir Ormar Snæbjörnsson og Sveinn Pálsson efstir meó 134 stig. I öðru Annað kvöld, sunnudagskvöldið 7. nóvember kl. 20.30, verður haldinn í Lárusarhúsi Eiðsvalla- götu 18 á Akureyri, stofnfundur Verðandi á Akureyri. Landssamtök Verðandi voru stofnuð sl. vor og eru aóildarfélög aö spretta upp víðsvegar um land- ió. Þetta eru samtök ungs Alþýðu- bandalagsfólks og óflokksbundins félagshyggjufólks. Eitt af megin- markmióum Vcrðandi cr að stofna til víðtækra skoðanaskipta, um- ræðna og málefnavinnu, sem til þriðja sæti uróu Jakob Kristins- son og Kristján Guójónsson ann- ars vegar og Reynir Helgason og Sigurbjörn Haraldsson hins vegar. Eins og þegar hefur komiö l'ram í bridgedálkum dagblaóanna mun Soffia Guðmundsdóttir halda opió afmælismót dagana 27. og 28. nóvember. Skráning í mótið stendur nú yfir og lýkur henni laugardaginn 20. nóvember. flægt er aó skrá sig á skrifstofu BSÍ og á Akureyri hjá Frímanni Frímanns- syni, Hermanni Tómassyni eða Páli Jónssyni. byggir á grunnhugmyndum jafn- aðarstefnunnar um jafnrétti, lýð- ræði og félagslegt réttlæti. Félagshyggjufólk cr hvatt til að mæta. (Fréttatilkynning) Bergur Björnsson, reikimeistari. Akureyri: Námskeið í reiki I dag og á morgun verður hald- ið námskeið í reiki 1 og 2 í hús- næði Musterisriddara Strand- götu 23 á Akureyri. Leiðbein- andi verður Bergur Björnsson, reikimeistari. Bergur hefur kennt reiki í þrjú ár. Hann hélt kynningu á reiki- heilun á Akureyri í gærkvöld. Akureyrarmótið í tvímenningi: Magnús og Jakob efstir Handknattleikur, 2. deild: Völsungar töpuðu fyrir FylM „Þetta var hörmulegt. Menn voru algerlega einbeitingar- og viljaiausir. Það er grátlegt því á góðum degi eigum við að vinna þetta lið,“ sagði Harald- ur Haraldsson, fyrirliði Völs- ungs, eftir tap liðsins gegn Fylki í annarri deild íslands- mótsins í handknattleik á fimmtudagskvöld, 26:21. Heimamenn höfðu yfirhönd- ina allan leikinn og höfðu náð tjögurra marka forystu um miój- an fyrri hálfleik, 8:4, scm gcst- unum tókst aldrei að vinna upp. Staðan í leikhléi var 13:9. Fyrri hálfieikur bauð ekki upp á margt sem gladdi augað en síðari hálf- leikur var sínu verri. Sú litla skynsemi sem Völsungar höfðu sýnt í fyrri hállleiknum virtist hafa orðið eftir í búningsher- bergjunum og þeir náðu aldrei að spila eins og lið þaó sem eftir lifói leiks, heldur sem sjö einstk- lingar scm hver og cinn ætlaði að gera hlutina upp á eigin spýt- ur. Því var það sem þcim tókst ekki að vinna upp forskot heimamanna, sem voru alls ekki aó Ieika vel, og töpuóu eins og áður sagði, 26:21. Völsungar geta nagaó sig í handarbökin fyrir að leika ekki bctur því þeir hafa sýnt þaö í undanfömum leikjum að þeir geta gert miklu betur. í leiknum vantaði mikió á baráttuna og leikgleðina hjá Völsungi en takist liðsmönnum að kippa því í liðinn eru þeir til alls líklegir. SV Mörk Völsungs: Savan Luburic, 5/1, Jóhann Pálsson, 4, Haraldur Haralds- son, 4/2, Vilhjálmur Sigmundsson, 4, Magnús Eggertsson, 3, Sævar Péturs- son, I. Þór Stefánsson varði 7/1 skot og Stefán Stefánsson 2. Mörk Fylkis: Gunnar Gunnarsson, 7/3, Sigurjón Guðmundsson, 6/3, Axe! Axelsson, 6, Eyþór Einarsson, 4, Agúst Erlingsson, 2, Ragnar Jónasson, I. Birgir Hilmarsson varói 18/2 skot. Dómarar leiksins voru aflcitir en réðu engu um úrslitin. Umsókn um framlög úr framkvæmdasjóði fatlaðra 1994 Stjórn framkvæmdasjóós fatlaöra auglýsir eftir um- sóknum um framlög úr sjóðunum árið 1994. Um hlutverk sjóðsins vísast til 40. gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. Umsóknum skal skila til hlutaðeigandi Svæóisskrif- stofu málefna fatlaóra sem veita nánari upplýsingar. Svæóisskrifstofa Reykjavíkur, Nóatúni 17, Reykjavík. Svæðisskrifstofa Reykjaness, Digranesvegi 5, Kópavogi. Svæðisskrifstofa Vesturlands, Bjarnarbraut 8, Borg- arnesi. Svæðisskrifstofa Vestfjarða, Mjailargötu 1, ísafirói. Svæðisskrifstofa Norðurlands vestra, Ártorgi 1, Sauðárkróki. Svæðisskrifstofa Norðurlands eystra, Stórholti 1, Akureyri. Svæðisskrifstofa Austurlands, Tjarnarbraut 39e, Eg- ilsstöðum. Svæðisskrifstofa Suðurlands, Eyrarvegi 37, Sel- fossi. Umsóknum skal skila til svæóisskrifstofa fyrir 1. des- ember 1993. Félagsmálaráðuneytið 3. október 1993. Jólafrímerki Ný jólafrímerki koma út mánudaginn 8. nóvember. Fyrstadagsumslög fást stimpluð á pósthúsum um land allt. Einnig fást þau með pöntun frá Frímerkjasölunni. FRIMERKJASALAN P^JHIL Pósthólf 8445, 128 Reykjavik, Sími 63 60 51 PÓSTUR OG SÍMI 8 8

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.