Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 20

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - Laugardagur 6. nóvember 1993 Smáauglýsingar Dýrahald Hundaeigendur á Akureyri og ná- grenni. Dagana 25. til 26. nóvember veröur Margrét Kjartansdóttir, hundasnyrt- ir, I Gæludýrabúöinni og býöur upp á alhliða snyrtingu fyrir flestar teg- undir hunda. Tímapantanir og allar nánari upplýs- ingar eru veittar í Gæludýrabúöinni, sími 96-12540 milli kl. 11 og 18. Til söiu tvær kvígur komnar aö burði. Uppl. f síma 96-31323. Námskeib Svæöameöferð. Námskeiö í svæðameðferð veröur á Akureyri dagana 17.-21. nóv. og er það fyrsti hluti af fjórum. Kennari er Kristján Jóhannesson. Upplýsingar og skráning: Katrín Jónsdóttir í síma 96-24517 f.h. og á kvöldin. Bl H Bl FljRíFflWll í! aLflji .™Fi! Leikfélag Akureyrar Afturgöngur eftir Henrik Ibsen Þýðing: Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Arnadóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Sunna Borg, Kristján Franklín Magnús, Þráinn Karlsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. „Klassísk sýning á klassísku verki.“ Silja Aóalst. RÚV „Vöndud uppsetning á feró, sem vekur til umhugsunar...“ Haukur Ag. Dagur „Sýning Leikfélags Akureyrar á Afturgöngunum er afarvel heppnuö og til mikils sóma... Þad er ástæða til að hvetja fólk til þess að fjölmenna á sýninguna. Þórgnýr Dýrfj. Tíminn ,Uppsetning Sveins Einarssonar sýnir svo ekki verður um villst að leikrit hans (Ibsens) eru enn í dag ögrandi verkefni fyrír metnaðarfullt leikhúsfólk.“ Auður Eydal. DV „Það er óhætt að óska atvinnuleikhúsinu á Akureyri til hamingju með þessa afmælissýningu.“ Bolli Gústavss. MBL Föstudag 5. nóv. kl. 20.30. Laugardag 6. nóv. kl. 20.30. Sýningum lýkur í nóvember! ★ Ferðin til Panama Sunnudag 7. nóv. kl. 14.00. Sunnudag 7. nóv. kl. 16.00. A Svalbarðseyri 8. nóv. kl. 10.30 Takmarkaður sýningafjöldi. Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti á eftirtaldar sýningar: Afturgöngur eftir Henrik Ibsen Ekkert sem heitir- átakasaga eftir „Heiðursfélaga" Bar-par eftir Jim Cartwright Óperudraugurinn eftir Ken Hill. Verð aðgangskorta kr. 5.500 pr. sæti. Elii- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500 pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 10.500 pr. sæti. Miðasalan opin alla virka daga nemamánudaga kl. 14.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Sunnudaga kl. 13.00-16.00. Miðasolusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. Sínti 24073 Pajero árg. ’90 sem nýr til sölu Ekinn 32 þúsund km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar á bílasölunni Stórholti, sími 23300 og bílasölu Höldurs, sími 24119, á kvöldin í símum 22760 (Grettir) og 25464 (Ólafur). Takið eftir Lögfræöiþjónusta. Sigurður Eiriksson hdl., Kolgeröi 1, 600 Akureyri, sími 96-22925. Ökukennsia Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440._______________ Kenni á Nissan Sunny. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Gunnar Lúövíksson, ökukennari, Sólvöllum 3, sími 23825. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. ríRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 - 600 Akuréyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Athugið Er með: Handmáluð sængurverasett m/hekl- uðum blúndum. Einnig vöggusett í úrvali. Tilvaliö til jóla- og tækifærisgjafa. Tek aö mér aö strekkja dúka. Jakobína Stefánsdóttir, Aðalstræti 8, Akureyri, sími 23391.________________________ Gamli Lundur v/Eiðsvöll. Nýtt á Akureyri. Kynning á mjög vönduðum vefnað- arvörum og Vouge sniðum frá versl- uninni Seymu, Reykjavík. Takmark- að magn. Opið laugardaginn 6. nóv. frá kl. 11-17 og sunnudaginn 7. nóv. frá kl. 13-17. Einnig verða á boöstólum jólavörur, gjafavörur, fatnaður o.fl. Heitt á könnunni. Verið velkomin. Er gleðskapur í nánd? Hin nýstofnaða hljómsveit Marmilaði býður fram krafta sína á hvers konar samkomur. Á efnisskrá hljómsveit- arinnar er tónlist við allra hæfi leikin af reyndum tónlistarmönnum. Uppl. í síma 96-27736. Hljómsveitin Marmilaði - hressileg hljómsveit fyrir alla aldurshópa. Sala Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum og dýnum. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 21447 eftir kl. 17.30.____________________________ Til sölu fjögur vetrardekk (Regular 13-155) á felgum, lítið notuð, undir Ford Escort. MMC Colt árg. '87 GL 1500 cc, 3 dyra, ekinn 88.000 km. Snjósleði Polaris Indy 500 árg. '91, ekinn 2.300 km. Uppl. í síma 11648 eða 24939. Til sölu: Hey í þurrböggum, verö 7 kr. pr. kg. Einnig til sölu Rat Uno árg. '83, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 31149 milli kl. 20 og 23._______________________________ Hjólbarðar til sölu: Lítið notuö 28" General negld snjó- dekk á white spoke felgum. Passa undir allflestar tegundir japanskra jeppa, einnig Lödu Sport. Seljast á hálfviröi. Uppl. í síma 96-23092.___________ Til sölu einingaskemma 14 fm. Ný og óuppsett. Selst ódýrt. Einnig Mazda 323 árg. '81. Góður bíll. Selst ódýrt. Uppl. í síma 96-81286_____________ Til sölu 4 stk. krómfelgur 14 tommu, 5 gata. Á sama stað til sölu Amstrad PC 1512 tölva ásamt leikjum, forritum o.fl. Einnig vatnslitamynd eftir Jónas Guömundsson (stýrimann). Uppl. í síma 25754. Húsnæði óskast Geymsluhúsnæðiseigendur athug- ið! Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst geymsluhúsnæði fyrir þrjú hús- næðislaus bifhjól sem þola illa frost og snjókomu vetrarins! Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við eigendur bifhjólanna í síma 27264 milli kl. 18.00 og 20.00._________________________ Hjón með eitt barn vantar íbúö strax til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í símum 22109 og 11515. Hjón með tvö börn bráövantar 3ja- 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 11140.___________ Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Tilboð leggist inn á afgreiöslu Dags merkt: „íbúð 1“. Húsnæði í boði íbúð - Hrísey! Til leigu eöa sölu ca. 90 fm íbúö á jarðhæö í tvíbýlishúsi viö Norður- veg. Sér inngangur, sér hiti. íbúðin er á besta stað á eynni meö útsýni yfir höfnina. Næg atvinna á staðnum. íbúöin er laus nú þegar. Uppl. í síma 91-30834. Bílar og búvélar Við erum miðsvæðis Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, sími 95-12617 Vegna mikillar sölu vantar okkur alltaf bíla og vélar á söluskrá, sér- staklega landbúnaðartæki. Sýnishorn af söluskrá: Nissan King Cap árg. '91. Scania 112 H, 2ja drifa dráttarbíll, árg '87, glæsilegur og góöur. 4x4 bílar af ýmsum gerðum. Traktorar og traktorsgröfur, vinnu- vélar af mörgum gerðum. Bókhaldsþjónusta Finnst þér bókhaldskostnaðurinn vera of stór þáttur í rekstrinum? Ef svo er, því ekki aö athuga hvort hægt er að breyta því. Tek að mér bókhald fyrir einstak- linga og fýrirtæki. Geri tilboð ef óskað er. Birgir Marinósson - bókhaldsþjón- usta, Sunnuhlíð 21e, 603 Akureyri, sími 96-21774. Díesel- stillingar Gerum við og stillum eldsneytiskerfi díselvéla. ★ Minni eyðsla. ★ Minni mengun. ★ Auðveldari gangsetning. Fjölnisgötu 2a, Akureyri, sími 96-25700 10% afsláttur Gildir til 31.12.1993 Dæmi um afsláttarverð: 35.000,- 51.000,- -3.500,- 5.100,- 31.500,- 45.900,- Flutningskostnaður innifalinn. Stuttur afgreiðslufrestur. Fáið myndalista hjá umboðs- mönnum okkar á Norðurlandi: Akureyri: Kristján Guðjónsson, 24869 Ingólfur Herbertsson, 11182 Reynir Sigurósson, 21104 Þórður Jónsson, Skógum, 25997 Húsavík: Örn Jóhannsson, 41563 Siglufjörður: Bólsturgerðin, 71360 Dalvík: Blómabúðin ILEX, 61212 aTTv Lsfms Borgarfirði eystra, Sími 97-29977 Ymislegt Víngeröarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælor, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í eftirkröfu. Hólabúöin hf. Skipagötu 4, sími 11861. Urbeining Erum mættir aftur með sömu þjón- ustu og áður. Þú kemur meö kjötið til okkar eöa við til þín. Tökum þaö í sundur eftir þínum óskum, hökkum og pökkum. Vönduö vinna, vanir menn, betri nýt- ing. Látið fagmenn vinna verkið. Fast verö. Uppl. í síma 24133, Sveinn og 27363, Jón, á kvöldin. Verkval Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbikssög- un, kjarnaborun, múrhamrar, högg- borvélar, loftpressur, vatnssugur, vatnsdælur, ryksugur, loftsugur, há- þrýstidælur, haugsuga, stíflulosan- ir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyúr útgáfudag. í helgarblab tíl kl. 14.00 fimmtudaga - TT 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.