Dagur - 06.11.1993, Page 23

Dagur - 06.11.1993, Page 23
Laugardagur 6. nóvember 1993 - DAGUR - 23 HER OO ÞAR Fyrrum tengda- dæturnar eyða og Elísabet verðurað spara og spara Fyrrum tengdadætur Elísabetar II. Bretadrottningar, prinsessan af Wales og hertogaynjan af York, eru ekki horfnar úr sviðsljósinu þótt farnar séu frá eigin- mönnum sínum; Karli og Andrcsi Filipussonum. Þótt líf þeirra hafi um margt breyst frá því þær voru heim- ilisfastar í Buckinghamhöll cru þær enn eftirlæti þeirra manna sem fást við að skrifa slúðurdálka blaða og tímarita - enda dyggur lesenda- hópur víðs vegar um heiminn, sem hcl’ur gaman af aó fylgjast rneð ýms- um uppátækjum og einnig vandræó- um þeirra. Nýlegar frcgnir herma að þær scu í húsnæðisleit. Ekki vegna þess aó þær séu húsnæðislausar cða á götunni eins og sagt cr, heldur vegna þess að þær geri sér háar hugmyndir um einkalíf sitt og girnist því einkum áhugavcrðar byggingar, og ekki sakar að þær séu í nábýli við eða hafi verið í cigu þekktra og áhugaverðra per- sóna. Vcgna forcldraréttar til barna sinna gcra þær sér báðar grein fyr- ir því að þær geti ckki búiö utan Englands en til að bæta sér það upp þá cyóa þær öllum fríum sín- um í útlöndum. Sara Fergurson, Fergic, er sögó elska allt sem am- eríkst er cnda báóir clskhugar hennar; Stevc Watt og Johnny Bryan, af amerísku bergi brotnir. Fcrgic trúir því að hún muni eiga ánægjulcgra cinkalíf vestanhafs auk þess scm hún hafi meiri möguleika til þess að þéna pen- inga á sínum konunglega titli þar í landi en hcima á Brctlandscyjum því hún cr vinsælt fréttacfni hjá blöðum og sjónvarpsstöðvum. Helst vill hún búa í Los Angcles þar sem hún getur umgengist kvikntyndalcikara og annað þckkt fólk og stundað sclskapslíf þess af kappi. í ágúst síðastliðnum var Fcrgie í LA til að leita sér að framtíðarbústað sem hæfói henni. El'tir þriggja daga leit í borginni og nánasta umhverfi hcnnar féll hún l'yrir húsi 5 eigu leik- og söng- konunnar Chcr á Malibuströnd- inni. Það er stór hvít múrsteins- villa - með lúxushúsgögnum og meö sundlaug og pálmagróðri í garðinum. En verðið var öllu hærra en auraráó prinsessunar Díana í eftirlætisumhverfi - í sól og ó hlaupum með tennisspaða. Drottning Elísabct - part nu að spara og spara Vestur-Indíum. Hún leigir hús sitt þar nefnilega út þegar hún er þar ekki sjálf. Díana Spencer hefur heldur aldrei dregið dul á að hún elskar sól og strandlíf fremur en draugalegar kon- ungshallir og trekk. Hún hefur mikinn áhuga á Suður- Frakklandi og hefur meðal annars dvalið í St.Remy, þar sem Carolina prinsessa af Monaco býr. Díana á að hafa skoðað myndir af mörgum hús- um í St. Rcmy en mun nú hafa tckið ástfóstri vió ákveóió hús í bænum þar sent hún hefur allt sem hún þarfnast; llott hús, sólskin, sund- laug og nokkur herbergi fyrir gesti sína, fjölskyldumeðlimi og vini. En heima í Buckinghamhöll situr Elísabet drottning og nýr ennið yfir tilstandi og heimtu- frckju l’yrrum tengdadætra sinna. Hún þurl'ti aó sjá af mikium l'jár- munum á síðasta ári, svo miklum að nú hefur hún orðið að hcfja út- gerð; finna sér tekjustofna til þess að standa straum af útgjöldum í þessi húsi í St.Remy vill Díana búa. Fergie - konungiegur titill til frægðar í Los Angeles. leyfðu - en ef ti! vill mun hún bjarga sér á sama hátt og Margrét prinsessa gerir á Mustiqueeyju í konungsfjölskyldunnar. Það hefur hún gert með því að opna hluta hallarinnar fyrir ferðamenn, sem greiða álitlegan aðgangseyri fyrir að ganga um sali eins mest umtal- aða húss veraldar og virða hluta af íburði og listmunum bresku hirð- arinnar fyrir sér. Þessi útgerð gaf þó ekki eins mikið af sér og hag- fræðingar drottningar höfóu gert áætlanir um svo nú hefur hún ákveóið aó hafa höllina opna fyrir ferðamenn allt árið um kring en áður var hugmyndin að vinna aö- eins fyrir sér á þennan hátt á sumrin. Þar sem drottningin hefur aldrei kunnað vel við sig í Buck- inghamhöll hefur hún nú íhugað að flytja meö manni sínum, Filip- usi prins, til Windsorkastala cn vegna brunans í kastalanum í fyrra varð drottningin aó kosta miklum fjármunum til viðgerða á honum á síðasta ári. Vonir og raunir þessar- ar umtöluöustu fjölskyldu veraldar fara því ekki ætíð saman og hún stríðir greinilega við sömu vanda- mál og aðrar fjölskyldur. — AKUREYRARB/ER DAGVISTADEILD AKUREYRARBÆJAR Laus er til umsóknar staða hverfisfóstru frá 1. desember 1993. Óskað er eftir starfsmanni með fóstrumenntun og staðgóða reynslu af leikskólastarfi. Hverfisfóstra hefur yfirsýn yfir og annast uppeldis- lega ráðgjöf varðandi alla þætti dagvistunar barna á vegum Akureyrarbæjar. Hún annast faglega og stjórnunarlega ráðgjöf á leikskólum og skóladag- heimilum, lögboðið eftirlit og leyfisveitingar handa dagmæðrum og er forstöðumaður gæsluvalla. Nán- ari upplýsingar um starfssvið og meginverkefni gef- ur deildarstjóri dagvistadeildar í síma 96-24600. Laun eru skv. kjarasamningi STAK og Akureyrar- bæjar eða Launanefndar sveitarfélaga og Fóstrufé- lags íslands. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur starfsmannastjóri í síma 96-21000. Umsóknareyðublöð fást á starfsmannadeild Akur- eyrarbæjar að Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember 1993. Starfsmannastjóri. DriástmsiiT AIhliða umsjón prentverka Prentum blöð • Tímarit • Bæklinga I Fax 27639 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á AKUREYRI Hatnarstraeti 99 Pósthólt916 • Simi (96)-22311 602 Akureyri Orðsending Mánudaginn 8. nóvember 1993 veröur tekin upp tölvu- skráning á tímapöntunum í Heilsugæslustöðinni á Ak- ureyri. Þeir sem þurfa aó hringja eða koma í Heilsugæslu- stöóina þennan dag og næstu daga á eftir eru beðnir aó sýna móttökuriturunum sérstaka þolinmæöi, þar sem tíma tekur aó venjast nýrri tækni. Heilsugæslustöðin á Akureyri. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI INNRITUN til náms á vorönn 1994 lýkur mánudaginn 15. nóvember nk. Þeir sem sækja síöar um geta ekki vænst þess að fá skólavist. Bent skal sérstaklega á að á tæknisviði verð- ur, ef næg þátttaka fæst, boðið upp á nám í 4. stigi vélstjórnar - 1. önn - og lokaönn í húsa- smíði, rafvirkjun og vélvirkjun. - Skólameistari.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.