Dagur


Dagur - 06.11.1993, Qupperneq 6

Dagur - 06.11.1993, Qupperneq 6
6 - DAGUR - Laugardagur 6. nóvember 1993 EFST í H UCA ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON Nú færist fjör í leikinn á matvörumarkaðnum Enn eykst samkeppnin í matvöruversluninni á Akureyri og nú fyrst færist almennilegt fjör í leikinn. Meó opnun versl- unar Bónuss á Akureyri gefst neytendum tækifæri til að velja um að kaupa í matinn í tveim ódýrustu matvöruversl- unum landsins, samkvæmt verðkönnunum, Bónus og KEA-Nettó. Þetta er að mínu viti fagnaðarefni og neytendur hljóta al- mennt að gleðjast yfir aukinni samkeppni á þessum mark- aði. Aukin samkeppni hlýtur að leiða til þess aó neytendur geti gert hagkvæmari matarinnkaup, sem svo sannarlega veitir ekki af á tímum versnandi lífskjara og dvínandi kaup- máttar. Tilkoma bónus- og nettóbúða hefur gjörbreytt mynstri matvöruverslunar í landinu. Þessar búðir eru á vissan hátt svar verslunarinnar við versnandi afkomu fólks. Matvöru- kaupmenn stóðu einfaldlega frammi fyrir því að það varó að gera eitthvað róttækt. Haft var eftir talsmanni matvörudeildar KEA í útvarpi á dögunum að meó markvissari innkaupum væri hægt aö lækka matvöruverð á íslandi enn frekar, jafnvel 15-20%. Athyglisverð yfirlýsing! En maður getur ekki annaó en velt fyrir sér; af hverju í ósköpunum er ekki búið að lækka mat- vöruverðið um þessi 15- 20% fyrir lifandi löngu? Af hverju er það allt í einu hægt núna? Þaö er ekki hægt að skilja þessa yfirlýsingu á annan veg en þann að verslunin hafi staðið sig illa á undanförnum árum við að útvega neytend- um vörur á hagstæóu verði. Eða eru heildsalarnir, milliliða- kerfið, ef til vill helstu sökudólgarnir? Ég er að vísu ekki innfæddur Akureyringur, en ég man vel þá tíð þegar fólk gerði matarinnkaup sín aó stærstum hluta í litlum matvöruverslunum úti um allan bæ. Þetta var í þá daga er kaupmaðurinn á horninu var í essinu sínu. Kaupmaóurinn á horninu heyrir að stórum hluta sögunni til. Nú fara menn einu sinni í viku í stórmarkaðina og stærri matvöruverslanir og gera stórinnkaup. Þetta er einfaldlega þróunin, jafnt á íslandi sem úti í hinum stóra heimi. Og það þarf engum að koma á óvart þótt „heilög þrenning" á Eyr- inni, KEA-Nettó, Hagkaup og Bónus eigi eftir aó taka æ stærri hlut af matvörukökunni á næstu misserum. m • • • * Mjornuspa - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir heigina fjAV Vatnsberi 'Á (20. jan.-18. feb.) J Þú hugsar mikib um áhugamál ann- arra og hvernig þú getur fært þér þau í nyt. Reyndu að spyrjast fyrir um mál sem heillar þig. (rmdB Ljón \JV1\ (23. júli-22. ágúst) J Vertu vibbúinn breytingum á sibustu stundu ef þú hefur áætlab ab gera eitthvab. Þú lendir í vandræbum meb þrjóskt fólk um helgina. fFiskar T (19. feb.-20. mars) J (JL t Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J Ef þú ert tilbúinn til ab takast á vib krefjandi verkefni muntu vekja abdáun fólks fyrir hvernig þú tekur á því. Veldu orb þín vel og vandlega. Þú græbir ekkert á því ab neyba hug- myndir þínar inn á annab fólk. Hins vegar kemstu næstum því hvert sem þú vilt ef þú hrósar fólki og hælir því. fHrútur T (21. mars-19. apríl) J Einhver spenna ríkir í ástarsambandi og sennilega þarftu ab taka í taum- ana. Þú hittir einhvern sem sibar mun reynast þér góbur vinur. fMv°6 ^ \W W (23. sept.-22. okt.) J Hætta er á ab þú særir tilfinningar ein- hvers þótt þú sért viss um ab hafa rétt fyrir þér, ef þú stendur fast á einhverju sem þú ætlar ab gera. CfiaP Naut ^ (20. april-20. mai) J Fólki í þessu merki hættir til ab fá þunglyndisköst þótt þau líbi fljótt hjá. Þab verbur vart vib þetta um helgina svo reyndu ab finna þér verkefni sem fá þig til ab hugsa um annab. (Xm£L Sporðdreki T (23. okt.-21. nóv.) J Þetta verbur óvenju annasöm helgi hjá þér; sérstaklega hvað varbar stutta fundi. Þá þarftu ab leysa tilfinninga- legt vandamál ábur en einhver særist. CTvíburar 'N \AJ\ (21. maí-20. júní) J Stundum gerist allt í einu og erfitt reynist ab hafa yfirsýn yfir þab sem er ab gerast. Reyndu ab koma reglu á hlutina svo þú fáir þessa yfirsýn. CBogmaður A (22. nóv.-21. des.) J Þú ert eigingjarn í upphafi helgar og þarft ab sýna fram á ab þú þolir enga vitleysu. Þetta ástand líbur hjá þegar liburá helgina. c UÍT Krabbi T \j VRvc (21. júni-22. júlí) J Þér gengur vel á flestum svibum og semur vel vib fólk á öllum aldri. Þá ertu kraftmikill þessa dagana og flest gengur þér í hag. C^t Steingeit T \J\T) (22. des-19. jan.) J Einhver sem þér hefur fundist erfibur í samskiptum verbur mun meira ablab- andi þegar þú kemst ab því ab þib eigib sameiginleg áhugamál. KROSSÓÁTA Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráöiö gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu rcitununr á lausnarseóilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Hclgarkrossgáta nr. 306“. Ásta Einarsdóttir, Hlíðarvegi 18, Ólafsfirói, hlaut verðlaunin fyrir helgarkrossgátu 303. Lausnaroróið var Sómamaður. Verðlaunin, bókin „Sumar á Síldarfirði", vcrður send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni cr skáldsagan „Nautnastuldur", eftir Rúnar Helga Vignisson. Útgefandi er Forlagið. □ •>r3J □ • -'n.l n l'\. a L F 1 M L G U T L T Y '*F Æ R 1 L 0 S r 1 's g Þ l,o 'CC H 'D n G S fl L T a -f L A Ð A R K ,5 ? 0 J L A s aM U K 0 ft "fl J. M Æ I) '0 m M s K 'fí fl V it( É T N fí A K hfi K 1 N N R •/i fl R A 5 G a T r T rtjf««j H Æ F 1 L £ G B £ 5 T A F A N F\ V '1 fl N T R F fí ’R 5 a (?! Ð 1 d R f\ fí s T A r fl ■_ n l' — fl R á T T u J'i L RÚNAR HELGl VIGNISSON MUTM- ■. Helgarkrossgáta nr. 306 Lausnaroröiö er Nafn Heimilisfang Póstnúmer og staður Afmælisbarn laugardagsins Afmælisbarn sunnudagsins Afmælísbarn mánudagsins Þab mun ganga á ýmsu í vinnunni fyrsta hálfa árib og bestu tækifærin bjóbast ekki fyrr en líbur á síbari helm- ing þess. Þú eignast nýja vini fjarri heimili þínu en rómantíkin varir ekki lengi. Þá reynir á gamlan vinskap á ár- inu og þú kemst ab því ab þar er ekki eftir neinu ab slægjast. Mitt þetta ár mun reynast mest spennandi tími ársins þótt þab kosti árekstur á milli vinnu ng einkalífs. Þá muntu snúa þér ab alvarlegra málefni í frístundum en hingab til; sennilega snýrbu þér ab felagsmálum eba stjórnmálum. Þú munt kunna vel ab meta vináttuna á þessu ári því þaban muntu þiggja gób ráb og jafnvel beina abstob. Þótt þetta verbi ekki aubvelt ár verbur þab ánægjulegt. í mars verba einhverjar breytingar á högum þínum og fréttir sem þér berast í maí leiba til þess ab þú endurskobar líf þitt.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.