Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 6. nóvember 1993 Elísabet Sigurgeirsdóttir á Blönduósi er ejlaust mörgum kunn, enda hefurhún starfað að mörgum málejhum ígegnum tíðina. Hún kom kornung til Blönduóss ogfór ekki þaðan aflur, enda kynntist hún ungum manni sem varð lífsförunautur hennar. Elísabet hefur verið umsjónarmaður Heimilisiðnaðarsajhsins til Jjölda ára, hún hejurstarfað í Kvenfélaginu Vöku og Sambandi a-húnvetnskra kvenna og hún hefur unnið á Sjúkrahúsinu og Dvalar- heimilinu. Síðustu árin hejurhún séð umfé- lagsstarf aldraðra. Auk þessa hejur steinasöjh- un verið mikið áhugamál hennar tilJjölda ára. Þau hjónin, Elísabet og Sverrir Kristójersson maðurhennar, gáju Blönduósbœ steinasajhið núí sumar. En Elísabet á sérfleiri áhugamál, eins og við kynnumst hér á eftir. Elísabet ásamt Sverri Kristóferssyni manni sínum. I>au búa nú tvö ein, en börn þeirra fimm biía bæði á Blönduósi og í Reykjavík. FélagsstarJ aldraðra, gefandi starf Eg hitti Elísabetu í l'yrrum fjósi Kvennaskólans, sem hýst hefur Heimilisiönaðarsafnið til margra ára. Það er vel við hæfi, þar sem Elísabet hefur haft untsjón með safninu í 15 ár og þekkir vel hvem einasta ntun seni þar er geymdur. Við byrj- um á því að skoða safnið og dást að handverki fyrri ára. Síðan tyllum við okkur í hornió hennar Halldóm Bjamadóttur og hcfjum spjallið. Eg byrja auðvitaó á að forvitnast um ættir og uppruna Elísabetar, en hún hefur ntikinn áhuga á ættfræói. Frá ísaflrði til Blönduóss „Eg heiti fullu nafni Elísabet I>órunn og vil helst ekki sleppa Þórunnamafninu. Eg hef uppgötvað þaó aftur á sérstakan máUi. Elísabet var afasystir ntín og dóttir hennar hét Þótnnn. Móóir nún hét Ingibjörg I>ómnn, cn þelta vom ömmur hennar, Ingibjörg og Þómnn. Eg er fædd og uppalin á Isafirði, en get þó ekki kallað núg Vestfiröing. Móóir mín var Ingibjörg IVirunn Jóhannsdóttir, hún var fædd á Isafiröi, en faóir hennar, Jóhann, var fæddur í Húnavatns- sýslu. Móóir hans var húnvetnsk, en faóir hans sunnan af Alftanesi. Faðir minn var Sigurgeir Sig- urðsson, hann var fæddur í Lögmannshlíó í Eyja- firói, faðir hans var Sigurður Sumarlióason leið- sögumaður, sonur Sumarliða pósts á Arskógs- strönd. Móðir hans var Krislín Pálsdóttir á Kotá. Eg á þó ekki ættir að rekja til Eyjafjarðar, því þetta fólk var allt á faraldsfæti. Sumarliðafólkió var allt úr Dölunum, Kristín amma nún var ættuó úr Þingeyjarsýslu og Mosfellssveit og fólk Jó- hanns afa núns var héðan og af Alftanesi. Eg veit mjög lítið um ætt móóurömmu minnar. Faðir rninn var sjómaóur, og skipstjóri síöustu árin. Móðir nún var heimavinnandi. Vió systkinin vorum sjö, fjögur nú á lífi. Eg er næstyngst. Þcgar ég var 17 ára var ég einn vetur í Reykjavík hjá tengdafólki bróóur núns og var nokkurs konar húshjálp hjá þeim. Síóan kom ég hingaó á Blöndu- ós. Mágur núnn og systir stofnuðu Hótel Blönduós og ég var hjá þeint urn sumarið. Þá kynntist ég núnum manni. Sumarió sem ég kont héma var afskaplega skemmtilegt. Mér fannst skrýtió þegar eldri konur, vinkonur tengdaforeldra ntinna, voru aó bjóða mér heirn í kaffi eflir að ég trúlofaði núg, tóku á móti mér með kaffi og pönnukökum. Eg var alveg tekin inn í samfélagið, hér var yndislegt fólk. Þá bjuggu hér innan við 500 manns og hér voru enn kýr og kindur og hestar. Við gifturn okkur 7. október 1945 og við nöf- um alla tíð búið hér á Blönduósi. I>egar við kynnt- umst starfaði Sverrir hjá Kaupfélagi Húnvetninga, var meö akslur suður í þó nokkuó mörg ár. Síóan var hann hreppstjóri og flugvallarvörður. Við eignuóumst fimm böm og ég vann á heinúlinu al- veg framundir 1972.“ Starflð með kvenfélögunum var gæfuspor Þótt Elísabet hafi verió heimavinnandi, þýóir það hreint ekki aó hún hafi lokað sig inni á heinúlinu. „Eg gekk í kvenfélagið Vöku 1956 og er ennþá í því. Eg tel það með því gæfulegasta sem ég hef gert, aó vera í því. Eg var formaður félagsins í ein 16 ár, tók vió af tengdamóður núnni. Hún var for- maóur í 26 ár og þær héldu að þaö hlyti aö vera gott að kjósa núg, ég gæti leitað ráða hjá henni, sem ég auóvitaó gerði. Síðan var ég í mörg ár for- maður Sambands austur-húnvetnskra kvenna. Slaða kvenfélagsins hér á Blönduósi er sterk og góð, en það er verra í sumum sveitarfélögunum, þar hefur fækkaö svo óskaplega. Þaó eru raddir uppi, sérstaklega innan sambandsins, aó reyna að sameina félögin, en það er alltaf eitthvað sent hef- ur stoppaö það. Kvenlélögin eru fyrst og fremst stofnuó fyrir sitt sveitarfélag og ef á að vera eitt félag þá þurfa að vera hreinar línur að þaó sé eitt- hvaó deildaskipt, að þær hafi aöstöðu til að styrkja ýnúslegt í sínu sveitarfélagi. Það er mikið Ieitaó til kvenfélaganna um að styrkja hitt og þetta. Þaó hefur þó orðið nokkur breyting á slarfsenúnni. Það var nú dálítill áróður um aó við gerðum ekkert annað en að baka, en viö gerurn nú ýnúslegt annað. Aður höfðum við mikið upp úr því að hafa basara og vera með kaffisölu viö öll tækifæri, cn el'tir að allir fóru að vinna svona núkið úti og hafa svona núkið aó gera þá breyttist þetta. Kvenfélagið hérna er yfirleitt ekki nteð nema I>orrablótið til beinnar fjáröflunar. Strax daginn eftir er haldið Þorrablót fyrir garnla fólkið." Heimilisiðnaðarsafnið, eitt aðalstarflð „Unc'irbúningur að Heimilisiónaóarsafninu hófst um 1960. Þá var kosún nefnd og fyrsti formaður hennar var Þórhildur Isberg. Nefndin vann að und- irbúningi safnsins og dreif fljótlega í að fá þctta húsnæði. Það var Hulda Á. Stefánsdóttir sent gaf okkur þessa hugmynd, að safna heinúlisiðnaði. Þá var safnið á Reykjum konúð. A 100 ára afmæli sínu 1973 ákvað Halldóra Bjamadóttir að hún ætlaói aó biója okkur fyrir eig- ur sínar og þá rnuni sem hún átti eftir. Hún var áð- ur búin að gefa Búnaðarfélagi Islands núkið af fal- legum búningum. Safnið átti í fyrstu fáa muni, en svo jókst þetta og það kemur núkið af munurn á hverju ári. Safnið var fullbúió 1976, núnnir núg. Eg hef haft umsjón með safninu síðan 1978. Hér er fastur opnunartínú á sumrin og síóan opnaó eft- ir óskum. Safnið var í eign Sambands a-hún- vetnskra kvenna. Nú er konún sú breyting á aö þetta er orðin sjálfseignarstofnun, það gerðist nú í sumar. Það þýóir að safnió á sig sjállt, en sex hreppar ásamt Blönduósbæ standa aö því. Eg var hér alltaf í launalausu starfi, en ég hef fengiö smá- vegis laun núna eftir að þetta breyttist. Eg er enn- þá meó untsjón meó þessu. Hingaó koma margir útlendingar og hér eru skólasýningar þar sent konur koma og sýna gömul vinnubrögð. Konumar koma lengst ofan úr sveit- um og allsstaðar að til aó sýna, fá ekkert kaup eða neilt. Þaó er svo gott aó enn skuli vera fólk sem ekki er alltaf að hugsa um peninga, þykir sjálfsagt aó hafa gaman að hlutunum líka.“ „Ég fór aó starfa úti 1973, á næturvakt á Sjúkra- húsinu. Þaó var indælt að vinna þama, maóur upp- lifði svo margt. Ég man ekki hve mörg ár ég var á næturvöktum, en seinna fór ég að vinna á Elli- heinúlinu. Ég var þar þangaó til haustið 1986, en þá tók ég vió lélagsstarfi aldraðra. Ég er í 80% starfi, ég vil ekki hafa þaö meira. Þaó hefur farið svo núkill tími, öll sumarfrí og allt, í safnið. Félagsstarfið er rekið af bænum og felst í að sjá um lómstundastörf og skipuleggja ferðir. Við hér og á Skagaströnd förum alltaf eina stóra feró sam- an. Svo fömm við ótal núnni feróir héðan og bjóð- um þeinr sent vilja að vera meö. Þaó hefur þrisvar verið farió erlendis, fyrst til Færeyja með Nor- rænu, svo til Noregs í heimsókn til Moss, vinabæj- ar Blönduóss, og síóast fómm við í Skotlandsferö nú í sumar. Auk þessa heintsækjum vió oft ná- grannana á Skagaslrönd og þeir okkur og svo för- um vió í leikhúsferðir og messuferðir. Það skiptir tú'skaplega núklu rnáli aó fara í smáferðir. I>eir Hér sýnir Elísabct okkur eina af myndum sínum og tvo af fallegu silkiklútunum, sem hún hefur máiað með sérstakri aðfcrð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.