Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 17

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 17
KVIKMYNPIR Laugardagur 6. nóvember 1993 - DAGUR - 17 JÓN HJALTASON Sylvester snýr aftur Þeir segja vestra að Arnaldur Schwarsenegger hafi vart mátt snúa sér svo við að Sylvester Stallone hafi ekki verið búiim að stæla hreyfinguna. En nú hcfur minn maður svo sannarlega hætt stælunum; hann er ekki lengur að væflast urn í einhverjum kómcd- íum. H;uui er komimi aftur í hlut- verk iiarða naglans sem getur allt og kann allt, hvort sem það cr nú að klifra þrítugan hamarimi eða clta uppi vonda memi í stórborg- um. Nýjasta myndin með Stallone, Demolition Man, er spemiutryllir eins og þcir gerast bestir, það segja aö minnsta kosti kunnugir en svo geta auðvitað brostið krosstré sem ömiur tré. Eg hef þó enga ástæöu til að ætla annað en að hér sé á ferðinni hin mesta morð- og ofbeldismynd sem furðulegt nokk virðist oft á tíðum ganga bctur í Evrópumannimi en Kanann. Söguþráðuriim er skenmrtilega kiikkaður. Við erurn stödd í Los Angeles árið 1996. Þar er allt í kalda kol og drepur maður maim (merkilegt hvað framtíðin er oft skuggaleg, að miimsta kosti í bíó). Simbn nokkur Phoenix, ærlega trufluð týpa, hefur tekið 30 mairns í gíslingu og hótar að sprengja all- an hópinn í loft upp. Þá tekur Joe „Demolition Man“ Spartan til sinna ráða. Þvert ofan í allar skip- amr reynir haim að l'relsa gíslana en eitthvað fer úrskeiðis og lög- reglumaðurimi og krimminn eru báðir dæmdir til frystingar í 70 ár. Mörgum árum síðar, eða 2036, er sá illi þýddur upp og leiddur fyrir áfrýjunardómstól. Hann kemst undan og tekur upp l’yrri háttu. Samfélagið hefur þá breyst og er óviðbúið að taka á móti slíku meindýri; oddvitar þess standa uppi ráðalausir. Þá er það sem ung lögreglukona tekur til siima ráða; Spartan er tekimi úr l’rosti og hasarinn byrjar á ný. Mótleikari Stallones í Demo- lition Man er Wesley Snipes, svartur og illur. Stallone í hlutvcrki Spartans. Nú er það „inni“ að sýna rass og lim Nú vcrðum við eiginmenn og hjá- svæfur, lriðlar og kviðmágar, hommar og lesbíur (nei er þetta ekki út í hött?) að gerast ötulli að taka mótpartiim meö í bíó; það er aldrei að vita hvað kann að gerast. Nekt er ckki lengur kvennamál, nú sýna þeir tippin hver um aiman þveran vcstur í Hollywood og ekki að vita nema þessi djörfung hafi óvænt áhrif á kvenfólk víða um heim. Jcan Claude van Damme gekk berrassaður um gólf í Hard Target og mátti sætta sig við athuga- scmdir um stærð, breidd og lengd. Að vísu hefur hann gert þetta áður að flagga bossanum - en þaö hafði William Baldwin hins vegar ekki gert l’yrr en í Sliver en hvað gera ekki sumir menn til að komast í návígi við Sharon Stone. Þá eru það ckki tíðindi af verri endanum að Huey Lewis hefur ckki lcngur neinn leyndarlim, ekki þaiuúg að skilja að haim hafi verið höggvinn af; nei eftir því sem ég kemst næst cr hann enn í starf- hæfu standi en þaó er bara ekkert lcyndó við liann lengur, að minnsta kosti ckki fyrir þá sem hafa séð nýjustu mynd Roberts Altmans, Short Cuts. Og þeir eru ennþá fieiri sem hafa fylgt í fót- spor framantaldra og spranga meira og minna kiæölillir um á hvíta tjaldinu þessa dagana. Lou Diamond Phillips missir buxurnar niður um sig í erótíska speimu- tryllinum, Dangerous Touch. Syl- vester Stallone fleygir af sér tusk- unurn í Demolition Man og Har- vey Keitel var varla fyrr búiim að klæða sig aflur eftir The Bad Li- eutenant en hann snaraði sér úr öllu á nýjan leik í The Piano - eða var það á hinn vcginn. Þá skal ég ekkert fullyrða urn klæðaburð Richards Gere í Int- ersection en þar lcikur hann eigin- mann Sharon Stone á núlli þess sem hann ganmar sér við Lolitu Davidovich - en cr ekki líklegt að hann hafi orðið að fórna einhverju til aö komast á milli rekkjuvoð- aima meö þeim báðum? Mason Gamklc lcikur Dcnna. Horft upp undir afturcndann á cngum öðrum cn Sylvester Staiionc í Demo- I lition Man. Vampíran Tom Cruise Ekki var Drakúla Coppolas neitt í líkingu við það sem ég haföi vænst og virðist helst aó margir bíófarar hafi veriö svipaðrar skoðunar. Vampíran, þessi blóð- suga miðaldaima, hefur þó ekki yfirgefið hvíta tjaldið. Nú standa yfir tökur á nýjustu kvikmynd Toms Cruise og aldrei þessu vant er haim ekki í hlutverki góöa gæj- ans, þvert á móti er hann hættu- legur öllum möimum og drekkur blóð eins og við vatn. Að vísu má segja að góðar taugar fnmist í per- sónu Cruise; haim hefur ekki valið Tom Cruisc. sér hlutskipti sitt af fúsum og frjálsum vilja. Hann reynir að berjast gegn örlögum sínum en má ekki viö ofureflinu, hinu óskiljan- lega scm engum er gefið að sigra. A hverri nóttu hlýtur hann að leita út í myrkrið eftir fórnarlambi. Kvikmyndin byggir á metsölu- bók Anne Rice, Interview With The Vampire, sem er hluti stærri ritraóar, Vampire Chronicles. Meðal mótleikara Cruise cru Brad Pitt og River Phoeiúx. Sögusviðið er New Orleans árið 1790. Sportan (Snipcs) tckurá fangavörðum sínum. Denni dæmalausi Það eru bráðum 40 ár síðan teikn- ariim Hank Ketcham skapaði lít- inn dreng er átti eftir að fara sigur- för um heiminn. Þetta var þó eng- iim venjulegur getnaöur og engiim venjulegur drengur. A íslensku fékk haim nafnið Denni dæma- lausi en hefði kaimski frekar átt að skírast friðarspillir eða ógnvaldur. Að miimsta kosti var haim það í augum nágraima síns, eldri herra- manns er mátti ekki vainm sitt Mason og Matthau. vita. Prakkarinn Deimi lagði sig í líma við að hrekkja öldunginn og mér er það í barnsnúmú hvað gamlingiim fór oft illa út úr þeim viðskiptum. Mér cr hins vegar al- veg lífsins ómögulegt að rifja upp hvort ég sá þættina um Deima í ríkissjónvarpinu okkar eða hvort þetta var það snemma að Kaiúnn réð hér ríkjum í þeim cfnum. Hvað sem því líður þá er Deimi nú konúim á hvíta tjaldið, leikiim af Mason Gamble en Walter Matt- hau leikur gamlingjann. Og það segja þeir sem þegar hafa séð myndina að væri persóna Deima ekki svo gömul sem raun lx;r vitni þá mætti halda að höfundur henn- ar hefði beiiúínis skáldað gaml- ingjann með Matthau í huga. Framleiðandi myndarinnar um Denna dæmalausa er ekki alveg óþekktur í bransanum, nefiúlega John Hughes, en haim á að baki heimsþekktar kvikmyndir eins og Home Alonc og fleiri ekki alveg jafnþekktar. ERT ÞU ÁSKRIFANDI ? Tímaritíb EIÐFAXI kemur út mánabarlega uppfullt af fréttum og fródleik um hesta og hestamennsku. Með pví ab gerast áskrifandi ab EIÐFAXA fylgist pú best meb pvi hvab er ab gerast í hinum lifandi og fjölbreytilega heimi hestamennskunnar hverju sinni. Eldri árgangar fáanlegie TIMARIT HESTAMANNA Ármúla 38- 108 Reykjavík Sími: 91 -685316

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.