Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 13
MANNLI F Laugardagur 6. nóvember 1993 - DAGUR - 13 Gestirnir fá sér af kræsingunum. Fyrir borðendanum má sjá Ragnar Sverrisson, kaupmann, mæla með haukfránum augum út kaloríufjöldann, enda alvarlegur á svip. Herrakvöld Þórs: Blikksmiðurinn og prestur- inn kitluðu hláturtaugamar Þórsarar héldu herrakvöld í fé- lagsheinrili sínu, Hamri, sl. laug- ardagskvöld og var þar margt um nranninn. Heiðursgestur kvöldsins og aðairæðumaður var Steingrím- ur J. Sigfússon, alþingismaður, sem rifjaói á bráðsmellinn hátt upp fyrri kynni sín af Þórsurum er hann stundaði nám vió MA. Inn í það fléttuðust frásagnir af for- manni Þóis, núvcrandi og liðnunr Þistilfirðingum ásanrt llcira góðu fólki. Vcislustjóri var Oddur Hall- dórsson, sem var óspar á tilkynn- ingar urn það að honum hefði ný- skeð orðið nrisdægurt. Pétur Þór- arinsson, sóknarprestur í Laufási, sem rnanna lengst helur reynslu af því að stjórna herrakvöldi hjá Þórsurum tók einnig drjúgan þátt í því að kitla hláturtaugar Þórsara og gcsta þcirra og fékk veislu- stjórinn sinn skerf af því. Síðan söng og spilaói tríóið Þrír á Polli nokkur lög og var tek- ið óspart undir sönginn. GG Karl Örvarsson, söngvari og félagar héldu uppi fjörinu. Guðmundur Steindórsson, ráðu- nautur, og Halidór Arnason, skó- smiður, taka lagið. Veisiustjórinn, Oddur Helgi Hall- dórsson, útdeilir sjúkrasögu o.fl. Laugardags- tilboð á meðan birgðír endast Opið mánudaga til föstudaga 12.00-18.30 Laugardaga kl. 10.00-16.00 Sunnudaga kl. 13.00-17.00 SUNNUHLÍÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐ vefnaöarvöruverslun, Sunnuhlíö, sími 27177 T-f / /*•• * • Efm i jolafotin J i/------ Bridds ftV Bridds Tvímenningur Norðurlandsmót eystra Norðurlandsmót eystra í tvímenningi 1993 verður haldið í Hamri (Félagsheimili Þórs) laugardaginn 13. nóvember og hefst kl. 10.00. Spilaður verður barómeter með forgefnum spil- um. Spilaó verður um silfurstig. Þátttökugjald er kr. 3.000 fyrir parið og greióist á staónum. Keppnisstjóri veröur Páll H. Jónsson. Þátttaka tilkynnist fyrir kl 20.00 fimmtudaginn 11. nóv- ember til: Hauks Jónssonar, hs. 25134, vs. 11710, fax 11148 eða Jakobs Kristinssonar, hs. 24171. Öllu spilafólki á Norðurlandi eystra er heimil þátttaka. 7 Bólumarkaðsdagar til jjóla Munið Bólumarkaöinn, Eiðsvallagötu 6, laugardaginn frá kl. 11-15. Margir nýir söluaðilar. Ávallt fjölbreytt úrval. Barnafatnaður, peysur, skartgripir, keramik, postulín, brauð, lax, silungur, o.fl. Margt sem hugurinn girnist. NORÐLENSKUR HEIMILISIÐNAÐUR. Pantanir söluborða í síma 26657, Kristín. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.