Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 21

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 21
Laugardagur 6. nóvember 1993 - DAGUR -21 Smáauglýsingar Meindýraeyðing Bændur - Sumarbústaöaeigendur. Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaði og valda mikiu tjóni. Viö eigum góö en vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Einnig alhliöa meindýraeyðing. Meindýravarnir sf., Brúnagerði 1, 640 Húsavík, símar 96+U801 og 985-34104. Bifreiðir Til sölu Toyota Touring XL árg. '90. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 43506.__________ Til sölu vel meö farinn Chevrolet Spectrum (Izusu), árg. 1985. Ný vetrardekk og góö sumardekk. Verð kr. 250.000. Uppl. í síma 96-24445 eftir kl. 19.00._________________________ Tii sölu Volvo 244 árg. ’78, skoð- aður '94. Á sama staö hvítt hjónarúm meö sjúkrabotnum, 140x200 cm, og Kir- by ryksuga með öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 96-33252 á kvöldin. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768. Klæði og geri við bólstruö hús- gögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrest- ur. Visa raðgreiðslur í allt aö 12 mán- uði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.___________ Hreinsið sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055._____ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmerí símsvara. Einkamál Karlmenn og konur. Höfum á skrá konur og karla sem leita varanlegra sambanda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. Sími 91-870206. Bíla- 03 búvélasalan Case '88. Verð 2,0 millj. Ferguson 85. Verð 1,2 millj. Sjálfhleðsluvagn Kemper '85, 26 m3. Verð 270.000. Nissan Kingcap 4x4 '91, bensín. Ekinn 45.000. Verð 1.250.000. Rocky '85, bensín, breyttur. Verð 680.000. Ford Transit 2000 bensín. Ferða- innrétting. Saeti fylgja. Verð 1.200.000. Nissan Bluebird XLX '87. Verð 480.000 Ferguson 375 '92. Ekinn 800 tíma. Verð 1.470.000. Við erum miðsvæðis Bíla- 03 búvélasalan Hvammstanga Sími 95*12617 Safnarar Opið hús fyrir safnara í Húsi aldr- aðra (gengið inn að austan) mánu- daginn 8. nóv. kl 20-22. Allir velkomnir. F.F.A. Búvélar Til sölu CASE 685 turbo 86 hö, árg. '87, ekinn 2800 t., afturdrifinn, verðh. ca. 750 þús. + vsk. CASE 580 G traktorsgrafa m. 4x4 opnan- legri framskóflu, skotþómu og hrað- tengjum að aftan og framan, ekinn 5700 t., í mjög góðu lagi, verðh. ca. 1.700 þús. + vsk. Rúlluvagn, tveggja hásinga, fýrir allt að 24 rúll- ur. Steinöock gaffallyftari, HIAB 3,5 t vökvakrani, fjórhjóla flutningavagn, CHILLTON rúllugreiþ, 1.900 I MULL- ER mjólkurtankur, smíðarör, lítill raf- suðutrans, timöur 2x8, 2x6, 1x7, notað. Heyrúllur kr. 3000 þr. stk. + vsk. Uppl. í síma 96-31246, Benedikt. Búvélar til leigu. KIMADAN kúa- saurúðari 8000 I á stórum flot- dekkjum, leiga kr. 25 pr. tonn. ALFA LAVAL haugdæla, leiga kr. 5000 á dag. Flaghefill með vökvalyftu, leiga kr. 5000 á dag. Kverneland plógur 5x, leiga kr. 5000 á dag. Vatnsdæia 8 fm afköst á tímann, leiga kr. 500 á dag. CASE -956 4x4 120 hö, leiga kr. 1200 á vinnustund. Traktorsgrafa Case 580 G 4x4, leiga kr. 2000 á vinnustund. (Leigugjald er án vsk.). Uppl. í síma 31246, Benedikt. Messur 1 Glerárkirkja. A Laugardaginn 6. nóvcmber JIL vcröur biblíulestur og bænastund í kirkjunni kl. 13.00. Allir vclkomnir. Sunnudaginn 7. nóvcmbcr verður barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. KirkjukalTi kvcnfclagsins verður í safnaðarsalnum að athöfn lokinni. Fundur æskulýðsfclagsins kl. 17.30. Sóknarprestur. 1 Akurcyrarprestakall. Laugardagur 6. nóvember; Hádegistónleikar í Akur- . eyrarkirkju. Sunnudagur 7. nóvembcr; Guðsþjónusta verður á FSA kl. 10. Þ.H. Sunnudagaskólinn verður í safnaðar- heimilinu kl. 11. Börnin fá að föndra og eru bcðin að hafa með sér liti. Munið kirkjubílana. Guðsþjónusta vcrður í Akureyrar- kirkju kl. 14. Kór Akureyrarkirkju fullskipaður syngur. I messunni verður látinna rninnst. Sálmar: 365, 201,6. B.S. Kvenfclag Akureyrarkirkju verður með kirkjukaffi í safnaðarheimilinu eftir messu. Messað verður á Seli kl. 14. Þ.H. Æskulýðsfundur verður kl. 17. Biblíulestur vcrður mánudagskvöld kl. 20.30.__________________" Laufásprestakall. Kirkjuskóli nk. laugardag 6. nóv. í Svalbarðskirkju kl. 11.00 og kl. 13.30 í Grenivíkurkirkju. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju, sunnudag kl. 14.00. Minnst látinna. Kyrrðarstund í Svalbarðskirkju þriðju- dagskvöld kl. 21.00. Sóknarprestur.__________ Möðruvallaprestakall. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Bægisárkirkju nk. sunnudag, 7. nóvember, kl. 14.00. Fermingarbörn aðstoða við messuna. Sóknarprestur._____________________ Hólakirkja. Allraheilagramcssa sunnudaginn 7. nóv. kl. 13.30. Einsöngur, barnastund. Munkaþverárkirkja. Allraheilagramessa sunnudaginn 7. nóv. kl. 21.00. Einsöngur, altarisganga. Sóknarprestur. Messur Munkaþverárkirkja. Messa sunnudaginn 7. nóv. kl. 21.00. Altarisganga á allraheilagramcssu. Sóknarprestur._______________________ Ólafsfjarðarkirkja. Sunnudagurinn 7. nóv. allraheilagra- messa. Guðsþjónusta kl. 14.00. Jón Þórarins- son syngur. Kirkjukaffi. Dalvíkurkirkja. Sunnudagurinn 7. nóv. allraheilagra- mcssa. Guðsþjónusta kl. 11.00. Kirkjukórinn flytur Avc verum corpus eftir E. Elgar. Séra Svavar A. Jónsson. Samkomur KFUM og KFUK Sunnu- hlíð. Sunnudagur: Bænastund kl. 20.00 og samkoma kl. 20.30 í umsjá Kötu og Hönnu. Sam- skot í hússjóð. Allir velkomnir. 1 HVÍTASUnnUKIRKJAn wsmmshúð Laugard. 6. nóv. kl. 20.30: Samkoma fyrir ungt fólk. Sunnud. 7. nóv. kl. 11: Barnakirkjan. Sunnud. 7. nóv. kl. 15.30: Samkoma með þátttöku félaga úr Gideonfélag- inu. Ræðumcnn Níls Jakob Erlingsson og Frímann Asmundsson, kristniboði. Samskot tekin til Gideonfélagsins. Ath! Barnagæsla er á mcðan á sam- komu stendur. Á samkomunum fcr fram mikill söng- ur. Allircru hjartanlega velkomnir.___ Hjálpræðisherinn: Sunnud. 7. nóv. kl. 11.00. helgunarsamkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00. al- mcnn samkoma. Mánud. 8. nóv. kl. 16.00, heimilasam- band. Kl. 20.30, hjálparflokkur. Miðvikud. 10. nóv. kl. 17.00, fundur fyrir 7-12 ára. Fimmtud. 11. nóv. kl. 20.30, biblía og bæn. Allircru hjartanlcga velkomnir. Fundir □ HULI) 59931187 \\!\ 2. Miimuin hvert annað á - Spennum beltin! IUMFERÐAR RÁÐ ifljylpu ni ! rElllL, SJÓNARHÆÐ 7? HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 6. nóvember: Laugar- dagsfundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Ástirning- ar og aðrir krakkar, vcriö velkotnin! Um kvöldið er unglingafundur á Sjón- arhæð kl. 20. Allir unglingar eru vel- komnir. Sunnudagur 7. nóvember: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. For- eldrar, hvetjið börn ykkar til að sækja sunnudagaskólann. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Kaffi og meðlæti cftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. BORGARBÍÓ Made in America. GETIN í AMERÍKU. Síðasta ár lék Whoopi Goldberg í vinsælustu grínmyndinni á íslandi „Sister Act“. Nú er Whoopi mætt á ný ásamt Ted Danson í grínmynd ársin3. Laugardagur: Kl. 9.00 Tina Turner Kl. 9.00 Super Mario Bros Kl. 11.00 Made in America Kl. 11.00 Last Action Hero Sunnudagur: Kl. 3.00 Super Mario Bros (500 kr.) Kl. 3.00 Herra fóstra (200 kr. - síðasta sinn.) Kl. 9.00 Tina Turner Kl. 9.00 Super Mario Bros (Síðasta sinn.) Kl. 11.00 Made in America Kl. 11.00 Last Action Hero (Síðasta sinn.) Mánudagur: Kl. 9.00 Tina Turner Kl. 9.00 Made in America Þriðjudagur: Kl. 9.00 Tina Turner Kl. 9.00 Made in America BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 8. nóvember 1993 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Birna Sigurbjörnsdóttir og Úlfhild- ur Rögnvaldsdóttir til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúar munu svara símaviðtölum eftir því sem ad- stæður leyfa. Síminn er 21000. Opiö hús Ungt fólk athugib! Opi5 hús ó skrifstofunni qö Hafnarstræti 90 annað kvöld, sunnudagskvöld, frd kl. 20.30. Allir velkomnir. F.U.F.A.N. Félog ungra framsóknarmanna á Akureyri og nágrenni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.