Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 06.11.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 6. nóvember 1993 F RAM HALPSSACA Saga Natans og Skáld-Rósu 6. kafli: Frá Guðmundi Ketilssyni Þá er Guómundur bróðir Natans var 18 vetra, fór hann frá móóur sinni að Þorbrandsstöóum í Langadal, til ekkju þeirrar er Sól- veig hét, Siguróardóttir bónda í Hvammi, Árnasonar frá Móbergi. Sólveig hafói átt Gísla, son þeirra Ólafs á Hnjúkum og Guðrúnar, systur Eyjólfs föður Ketils, og er hann fyrr nefndur. Var Guómund- ur enn óreyndur og trúði öllum vel. Tók hann vináttumálum af unglingsþilti er Sveinn hét Kára- son frá Neóri-Mýrum í Refasveit. En á honum lá eigi gott orð. Var- aói Jónas prófastur Guðmund vió félagsskap Sveins, en Guómund- ur bar Sveini gott oró. Þá kvað prófastur: „Verður trautt að lymskum lið þó lítist dyggur, þægur: Sveini á Mýrum sjáðu við, svikari er hann slægur." Þessi spá prófasts rættist. Sveinn baó Guðmund eitt sinn aó geyma fyrir sig poka með ýmsum varn- ingi í og kvensilfri, kvaóst hafa fengið þetta upp í peningsaskuld hjá Jóhannesi á Breióavaði, en sagðist vera hræddur um að Jó- hannes tæki þaó af sér aftur og væri vissara að hafa þaó ekki á glámþekk. Og meó því aó á Jó- hannesi lá mióur gott orð trúði Guómundur þessu. Földu þeir pokann í uró einni. Brátt komst þaó uþp, aó Sveinn hafði stolió þessu; meðgekk hann og vísaói á fólann hjá Guðmundi - kvað hann hafa ginntsig til þessa. Björn Ólsen þingaói í málinu og dæmdi Guðmund í sekt fyrir þjófshylmingu. Tók Guðmundur sér þetta allnærri og var síóan heldur varasamur aó trúa mönn- um. Hafói og jafnan síóan gætur á sér, aó enginn skyldi meó sanni geta borið sér óráðvendni í smáu eóa stóru. Skömmu eftir þetta kom uþp níðvísa um Jónas pró- fast, vildi Sveinn eigna hana Guð- mundi. Kvað Guðmundur þá all- harðorðar vísur til Sveins og er þetta upphafió: „Þú hefir, Sveinn afKára kyni, kveðið níð í vjela skyni og hölund þessa hermir mig... “ Eigi löngu síóar dó séra Jónas og er Guómundur heyrói lát hans, varð hann hljóður og kvaó: „Berst um frónið boðskapur: Bragar-tón er stórfelldur: Sá Guðs þjón ersálaður, séra Jónas prófastur." Þaó vor, 1815, fór Guðmundur frá Þorbrandsstöðum aó Sölvabakka. Þar undi hann ekki nema árió og eftir þaó var hann lausamaóur í nokkur ár. Síóan staófestist hann á Sneis hjá ekkju þeirri er Helga hét, Markúsdóttir. Hún var auóug og átt jöró. Giftust þau og bjuggu saman þó nokkuð mörg ár. Eigi varó þeim barna auóió. Húsaði Guðmundur þar vei bæ sinn, bætti jörðina og bjó rausnarbúi. Bar jörðin þess merki lengi. Ketil- ríður systir hans giftist þeim manni er Árni hét, Jónsson Bjarnasonar frá Brekku í Þingi. Þau áttu eina dóttur barna. Þá er Ketilríður ól hana, bilaó- ist hún svo, aó hún lá rúmföst í 7 ár eftir og varð aldrei heil heilsu síóan. Varó hún þá gömul. Sleit Árni samvistir við hana, en lagói fé meö henni. Var hún lengi á Geitaskarói og dó þar hjá Lárusi Vormssyni Beck. Hún var gáfuó vel, þolinmóö og kom sér vel. Árni maóur hennar var kallaður Árni „stutti", því hann var lítill vexti, snarmenni og drengur góóur. (Framhald) DAOSKRÁ FJÖLAAIf>LA UAA VÍDAN VÖLL Hér birtist okkur (í draumi sem dýrlegt ævintýr!) hin vinsæla fyrirsæta Elle Macpherson. Þessi þokka- dís prýóir Dagdraumadaga- talió 1994 og sjálfsagt kemur þaö til meó að hanga á veggjum einhverra verk- stæóa hér á landi (sbr. um- fjöllun í Dagsljósi Sjón- varpsins nýverió). Af Elle er þaö hins vegaraó segja aó hún er nú aó reyna fyrir meó söng sínum þeim var glötun vís. Reyndar er oróið „siren“ líka notaó almennt yfir hættulega konu, þ.e. konu sem menn fóma öllu fyrir (femrne fatale) og þaó er ekki ólíklegt aö Elle sé í slíku hlut- verki. sér sem leikkona og fyrsta hlutverk hennar var í kvik- myndinni „Sirens“ (Síren- ur) sem frumsýnd veróur fyrir jól. Fyrir þá sem ekki þekkja eiga sírenur rætur að rekja til grískra goðsagna. Þetta vom raddfagr- ar sjávardísir, aó hálfu í fuglslíki, er seiddu svo sæfara SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhanns- dóttir. Stundin okkar. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. Meðal efnis er heimsókn á Arn- arstapa, Trjábarður og Varði bregða á leik og Þvottabandið spilar. Galdri og Sveinka kynna. Umsjón: Helga Steffen- sen. Óskar ó afmæli. Afmælis- dagurinn rennur upp og vinir Óskars koma. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision) Könnunarferðin. Faðir Mínu býður Kristjáni með og móður hans á málverkasýn- ingu. Þýðandi: Edda Kristjáns- dóttir. Sögumaður: Jóhanna Jónas. Sinbaó sæfari. Sinbað hittir Ali Baba sem er mestur allra ræningja í eyðimörkinni. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Galdrakarl- inn í Oz. Dóróthea kemur til Smaragðsborgar og varar fuglahræðuna við aðsteðjandi hættu. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. Leikraddir: Aldís Bald- vinsdóttir og Magnús Jónsson. Bjamaey. Eddi ísbjöm er fangi sjóræningjanna. Tekst Matta að koma honum til hjálpar? Þýðandi: Kolbrún Þórisdóttir. Leikraddir: Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnars- son. 11.00 LJósbrot Úrval úr Dagsljósaþáttum vik- unnar. 11.55 Óhefðbundnar lelðir til kjarabóta Er hefðbundin kjarabarátta verkalýðsfélaga hætt að skila launþegum raunverulegum ár- angri? Væri hugsanlega nær- tækara fyrir launafólk að snúa sér að baráttumálum á borð við lækkun matvælaverðs og skatta, vaxtamálum og öðru slíku? Um þessar spurningar og fleiri þeim tengdar verður fjallað í þessum umræðuþætti sem er á vegum skrifstofu framkvæmdastjóra. Umræðum stýrir Birgir Ármannsson og Viðar Víkingsson stjórnar upp- töku. Áður á dagskrá á þriðju- dag. 13.05 í sannleika sagt Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi. 14.10 Syrpan Endurtekinn íþróttaþáttur frá fimmtudegi. 14.40 Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi. 14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Arsenal og Aston Villa á Highbury-leik- vanginum í Lundúnum. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.50 íþróttaþátturinn Umsjón: Arnar Bjömsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn 18.25 Sinfón ok salterium Hrosshár í strengjum og holað innan tré Þáttaröð þar sem hljóðfæri í eigu Þjóðminjasafns- ins em skoðuð, saga þeirra rak- in og leikið á nokkur þeirra. Að þessu sinni er fjallað um lang- spil og íslensku fiðluna.Um- sjón: Sigurður Rúnar Jónsson. Dagskrárgerð: Plús film. 18.40 Eldhúsið Matreiðsluþáttur frá miðviku- degi endursýndur. Umsjón: Úlf- ar Finnbjörnsson. 18.55 Fróttaskeyti 19.00 Væntlngar og von- brlgði (Catwalk) Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christopher Lee Clements, Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Ævintýrl Indiana Jones (The Young Indiana Jones II) Fjölþjóðlegur myndaflokkur um ævintýrahetjuna Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flanery. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 21.35 Vetrartískan Seinni þáttur. Helstu tísku- verslanir í Reykjavík kynna nýju vetrartískuna fyrir dömur, herra og unglinga. Tískusýn- ingin var sett upp á Hótel Borg og það er sýningarfólk úr sam- tökunum Módel 79 sem sýnir fötin. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Agnar Logi Axelsson. 22.10 Jósúa (Joshua's Heart) Bandarísk sjónvarpsmynd um baráttu konu fyrir að fá að halda sam- bandi við stjúpson sinn eftir skilnað hennar og föður drengsins. Leikstjóri: Michael Pressman. Aðalhlutverk: Mel- issa Gilbert og Tim Matheson. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.45 Risinn (The Giant) Bandarísk óskars- verðlaunamynd frá 1956 byggð á skáldsögu eftir Ednu Ferber um lífsbaráttu tveggja kyn- slóða í Texas á tímum seinni heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Ge- orge Stevens. Aðalhlutverk: El- izabeth Taylor, Rock Hudson og James Dean. Þýðendur: Vet- urliði Guðnason og Gunnar Þorsteinson. Áður á dagskrá 2. október 1992. 02.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvatp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhanns- dóttir. Helða. Heiða, Klara og Pétur una sér vel í faðmi fjaUanna. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sig- rún Edda Björnsdóttir. Bina brúða. Saga og teikningar eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdótt- ur. (Frá 1987) Gosl. Gosi og Gulla andarungi halda áfram leitinni að Láka brúðusmið. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn Árnason. Maja býfluga. Hvað er til ráða þegar hunangsþjófar fara á kreik? Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Leikraddir: Gunnar Gunn- steinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Dagbókln bans Dodda. Doddi leikur í skóla- leikritinu. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jóns- dóttir. Markviss málörvun. Litið inn í Hvaleyrarskóla þar sem börnum er kennt að tjá sig í ræðustóli, semja og flytja ljóð og margt fleira. 11.00 Guðsþjónusta i Jósefs- kirkju i Hafnarfirðl Bein útsending frá guðsþjón- ustu í Jósefskirkju i Hafnarfirði. Prestur er séra Hjalti Þorkels- son en organisti og söngstjóri Úlrik Ólason. 7. nóvember er dánardægur Jóns Arasonar, síðasta katólska biskupsins á íslandi, sem tekinn var af lifi árið 1550, og fer vel á þvi að guðsþjónustan fari fram í hinni nýju kirkju katólskra í Hafnar- firði. Stjórn útsendingar: Tage Ammendrup. 12.20 ísland - Afríka Þróunarstarf i Namibíu. Áður á dagskrá á miðvikudag. 13.00 Fréttakrónlkan Farið verður yfir fréttnæmustu atburði liðinnar viku. Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir og Kristófer Svavarsson. 13.30 Síðdegisumræðan 15.00 Bömin i Ólátagarðl 16.30 Veröld undir Vatna- Jökli í þessari heimildarmynd er lýst þeim örðugleikum sem Austur- Skaftfellingar hafa búið við í samgöngumálum. Fylgst er með ferðalagi fólks á hestum úr Öræfasveit til Hafnar í Horna- firði.Umsjón: Stefán Sturla Sig- urjónsson. Áður á dagskrá 10. apríl 1989. 17.10 i askana látlð Fjallað er um ýmsa þætti sem eiga eftir að hafa áhrif á líf fólks og neysluvenjur í framtíð- inni. Þá er hugað að matvæla- rannsóknum og möguleikum þjóðarinnar í útflutningi á holl- ustufæði og rætt við sérfræð- inga í þeim efnum. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Dagskrár- gerð: Plús film. Áður á dagskrá 1. mars 1992. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Stundln okkar í þættinum verður meðal ann- ars dregið í fyrstu fjallaget- rauninni, töframaðurinn Pétur pókus sýnir listir sinar og sýnt verður atriði úr sýningu leik- hópsins Augnablíks. Umsjónar- maður er Helga Steffensen og Jón Tryggvason stjórnaði upp- töku. 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Bllnt f sjófnn 20.00 Fréttir og iþróttir 20.35 Veður 20.40 Fólklð í Forsælu 21.10 Óskráð Hjólkoppar til sölu. Ný þáttaröð þar sem rætt er við fólk í óvenjulegum störfum sem enn hafa ekki verið skráð á spjöld atvinnusögunnar. í þessum fyrsta þætti ræðir Einar Kára- son við Þorstein S. K. Norðdahl, betur þekktan sem Valda koppasala. Dagskrárgerð: Kvik- myndagerðin Andrá. 21.40 Ljúft er að láta sig dreyma Lokaþáttur. (Lipstick on Your Collar) Djarfir, breskir gaman- þættir með rómantísku ívafi sem gerast á Bretlandi á sjötta áratugnum og er tónlist þess tímabils íléttuð inn í atburða- rásina. Myndaflokkurinn hlaut evrópsku sjónvarpsverðlaunin fyrir skömmu. Leikstjóri: Renny Rye. Aðalhlutverk: Giles Thom- as, Louise Germain og Ewan McGregor. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.40 Á líðandi stundu Árið 1986 hófust beinar út- sendingar úr sjónvarpssal á þætti sem hét Á líðandi stundu og Ómar Ragnarsson, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Em- ir Rúnarsson önnuðust. Þessir þættir voru liður i nýrri dag- skrárstefnu hjá Sjónvarpinu með aukinni áherslu á beinar útsendingar. 1 þ'áttunum kom margt spaugilegt fyrir og ýms- ar uppákomur em eftirminni- legar. Ómar Ragnarsson tók saman það helsta úr þessum þáttum í lok ársins og verður það úrval nú endursýnt. 00.05 Útvarpsfréttlr f dag- skrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 09:00 Með Afa í dag sýnir Afi okkur nokkrar skemmtilegar teiknimyndir með íslenku tali. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Jo- hansen. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1993. 10:30 Skot og mark Benjamín er alltaf jafn dug- legur að æfa knattspyrnu i þessum skemmtilega myndaflokki með islensku tali. 10:55 Hvítl úlfur Vönduð teiknimynd með ís- lensku tali gerð eftir metsölu- bókinni „White Fang“ eftir Jack London. 11:20 Ferðlr Gúllivers Talsett teiknimynd um ævin- týri Gúllivers og vina hans. 11:45 Chrls og Cross 12:10 Evrópskl vlnsælda- Ustlnn 13:05 Fastelgnaþjónusta Stöðvar 2 Fjallað um fasteignamarkað- inn og helstu spurningum svarað og reynt að komast til botns í því sem helst vefst fyrir væntanlegum fasteigna- kaupendum og seljendum. Sýnd verða sýnishorn af því helsta sem er i boði á fast- eignamarkaðinum í dag. 13:30 Flðringur (Tickle Me) 15:00 3-BÍÓ 16:30 Eruð þlð myrkfæUn? 17:00 Hótel Marlbi Bay 18:00 Popp og kók 19:19 19:19 20:00 Fyndnar fjölskyldu- myndir 20:35 Imbakasslnn 21:10 Á norðurslóðum 22:05 Löggan og hundurlnn (Turner and Hooch) Bönnuð börnum. 23:45 AndUt morðingjans (Perfect Witness) Ungur mað- ur verður vitni að hrottalegu mafíumorði. Stranglega bönnuð börnum. 01:30 í IJótum IeU< (State of Grace) Sean Penn, Ed Harris og Gary Oldman leika þrjá menn sem ólust upp á strætum hverfis. Stranglega bönnuð börnum. 03:40 Safnarinn (The Couector) Sigildur og magnþrunginn spennutryllir um geðtruflaðan safnara sem hyggst fullkomna fiðrildasafn sitt með þvi að fanga óvenju- legt „eintak" Stranglega bönnuð börnum. 05:40 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ2 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 09:00 Kærleiksbhnlmir 09:20 í vlnaskógi 09:45 VesaUngamir 10:15 Sesam opnlst þú Talsett leikbrúðumynd með einhverjum vinsælustu leik- brúðum heims. 10:45 Skrifað i skýin Fræðandi teiknimyndaflokkur sem segir frá þremur krökk- um sem eru þátttakendur í merkum og spennandi at- burðum í sögum Evrópu. 11:00 LlstaspegiU 11:35 Ungllngsárln 12:00 Á slaglnu ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 íslandsmótið i hand- knattleik 13:25 ítalskl boltlnn 15:15 NBA körfuboltinn 16:30 Imbakassinn Endurtekinn fyndrænn spé- þáttur. 17:00 Húslð á sléttunnl 17:50 Aðeins ein jörð Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnu fimmtudagskvöldi. 18:00 60 mínútur 18:45 Mörk dagslns 19:19 19:19 20:00 Þorskur i Pentagon! Hvert fer fiskurinn? í þessum athyglisverða þætti um fisk- sölumál fslendinga er ís- lenska fiskinum fylgt eftir af hafnarbakkanum og þaðan um fimm fylki Bandaríkjanna og sýnt hvernig hann ratar á ólíklegustu staði. Sjá nánari umfjöllun annars staðar í blaðinu. 20:40 Lagakrókar 21:35 Brostin fjölskyldu- bönd 23:20 f svlðsljóslnu (Entertainment this Week) Fjölbreyttur þáttur um allt það helsta sem er að gerast i kvikmynda- og skemmtana- iðnaðinum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.