Dagur - 21.01.1995, Síða 1

Dagur - 21.01.1995, Síða 1
78. árgangur Akureyri, laugardagur 21. janúar 1995 15. tölublað Hundrað ára heiðursmaður 19 Full trog aframm- íslenskum mat 5 Má hjóða pér uppídans? 14 100 árfráfæðingu Davíðs Stefánssonar í dag, 21. janúar, eru hundrað ár liðin fráfæðingu Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi. Dagur minnist skáldsins í blaðinu í dag á bls. 6-11 með ýmsum hætti. Birt er viðtal við Erling Sigurðarson, höfund „Á svörtum fjöðrum", sýningar Leikfélags Akureyrar sem verður frum- sýnd íkvöld. Lárus Zophoníasson, amtsbókavörður, skrifar um amtsbókavörðinn Davíð Stefánsson. Fjallað er í máli og myndum um Davíðs- hús á Akureyri, heiðursborgaranum Davíð eru gerð skil, greintfrá andláti hans og útför og brugðið upp myndum ýmissa sam- ferðamanna afskáldinu. Þá eru birtar nokkrar Ijósmyndir afDavíð sem ættingjar Davíðs hafa látið blaðinu í té. 6-11

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.