Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Side 5
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994
5
dv_______________________________Fréttir
Valgeir Víðisson enn ófundinn eftir 47 daga leit og rannsókn:
Rætt um að rannsaka
hvarf ið sem morðmál
- ítarlegri rannsókn þó nauðsynleg áður en til þess kemur
Lögreglumenn á vegum lögregl-
unnar í Reykjavík og Rannsóknar-
lögreglu ríkisins funduðu á fimmtu-
dag um rannsóknina á hvarfi Val-
geirs Víðissonar. Samkvæmt upplýs-
ingum DV var rætt um að RLR kæmi
meira inn í rannsókn málsins og
aukið samráð yrði um rannsóknina.
Forræði málsins hefur til þessa
verið í höndum lögreglunnar í
Reykjavík en í samvinnu við RLR.
Var rætt um að koma á vinnuhópi
til að hafa umsjón með rannsókninni
og er þetta meðal annars gert til að
koma í veg fyrir tvíverknað og fleira.
Valgeir fór heiman frá sér 19. júní
og hófst leit skömmu síðar. Við rann-
sókn málsins og við yfirheyrslur
fjölda aðila hefur komið fram að
Valgeir hafi sést eftir þann tíma á
ýmsum stöðum. Fram hefur komið
að Valgeir tengdist fíkniefnaheimin-
um. Einnig hafa komið fram upplýs-
ingar um að honum hafi verið hótað
lífláti og er sá möguleiki að honum
hafi verið banað kannaður nú.
Háttsettur lögreglumaður, sem DV
ræddi við, sagði að rannsókninni
miðaði í rétta átt. Hans skoðun væri
að málið bæri að rannsaka sem
morðmál en ekki væru allir á þeirri
skoðun. Ljóst væri að aðilar sem
hafa verið yfirheyrðir væru tvísaga
um einstök atriði sem þeir hafa verið
spurðir um. í ljósi þessa segir hann
þörf á að yfirheyra þá frekar, jafnvel
að kreíjast gæsluvarðhaldsúrskurð-
ar yfir einstaka aðilum.
Ef til þess kæmi hins vegar þyrfti
rökstuddur grunur að vera fyrir
hendi, annars væri betur heima setið
en af stað farið.
Spenningur á hlutabréfamarkaði:
Von er á góðu uppgjöri Granda
-hlutabréf íslandsbanka og Obs eftirsótt
Undanfarna daga hefur nokkurs
spennings gætt á íslenskum hluta-
bréfamarkaði. Eftirspum hefur auk-
ist nokkuð um leið og framboð hefur
verið takmarkað. Þetta hefur leitt til
verðhækkunar á bréfunum. Hins
vegar hafa viðskipti í krónum talið
ekki verið svo mikil. Um miðjan dag
í gær voru viðskipti vikunnar i heild
upp á tæpar 8 milljónir króna.
Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum
í Olís og íslandsbanka var í gær. Um
miðian dag fór gengi Olís-bréfanna í
2,45 sem er 15% hærra verð en á
miðvikudag. Þá fór gengi hlutabréfa
íslandsbanka yfir 1,00 sem hefur ekki
gerst síðan í kringum aðalfund bank-
ans í vor.
Þessi aukni spenningur er fyrst og
fremst rakinn til góðra milliuppgjöra
fyrirtækja á hlutabréfamarkaði sem
vænta má næstu daga og vikur.
Þannig er von á milliuppgjöri eftir
helgi frá Granda þar sem vænta má
nokkurs hagnaðar eftir fyrstu sex
mánuði þessa árs. Sömuleiðis er
búist við góðu milliuppgjöri frá Eim-
skip á næstunni.
„Islenskur hlutabréfamarkaður er
það grunnur að minnsta eftirspurn
setur hlutina verulega af stað. Það
hefur verið stemning ríkjandi í þess-
ari viku. Menn eiga von á að milli-
uppgjörin sýni betri útkomu en í
fyrra. Sögusagnir um góða afkomu
fyrirtækja virðast nægja til þess að
menn eru tilbúnir að kaupa. í raun
þarf ekki nema einn kaupanda í
stuði,“ sagði einn verðbréfasali í
samtali viö DV.
EKTA SVEITABÖLL
Á MÖLINNI
Á HÓTEL ÍSLANBI
LAUBABBABSKVÖLB
______
Fanar, ein vinsælasta;
jkráarhljómsveit landsins
°9
ihljómsveitin Brimkló
ásamt
Björgi/inHalldórsson
'
f Aðsið opnaá Itl. 22.
!. Verð aðeins kr. 500;
fiOTFJi 1Á,LAND
Sími 687111.
STÖÐVUM BÍLINN
eff viö þurfum aö
tala í farsímann!
UMFERDAR
Stell: 100% Tange CR-MO
Bremsur: Shimano Alloy
Skiptar: Shimano STX-SE
GJaröir: Araya TM-18
Dekk: Maxxis II, 26x2,10
MTB Black Skinwall
Verð áður kr. 69.899
Afborgunarverö 55.919
fjallahjól
Allir fylgihlutir
með 15%
" afslætti
Allt að helmingsafsláttu á hjólum
Takmarkað nilgri
MONGOOSE
alvöru
Stell: Tange CR-MO
Bremsur: Shimano Alloy
Skiptar: Shimano STX
Gjaröir: Araya AP-21
Dekk: 26x2,10 MTB
Black Skinwall
Verð áður kr. 45.599
Útsöluverð tcr.
36.480 stgr.
Afborgunarverð 38.759
Hill Topper
Switchback
Stell: Tange CR-M0
Bremsur: Shimano Alioy
Skiptar: Shimano Alivio
Gjaröir: Araya AP-21
Dekk: 26x1,95 MTB
Black Skinwall
Verð áður kr. 34.450
Útsöluverö
kr. 24.116 stgr. j
Afborgunarverð 25.837
Tvö fyrir eitt
dekk 26x2,10
verð kr. 1.150
GA?
!•■«!', verð áður kr. 29.900, útsöfuvertt kr. 20.930 stgi., afborgunarverð kr. 22.425.
VCAMoRi , verðáöurkr. 39.900,; fovertt kr. 27.330 stgr., afborgunarverö kr. 29.925.
, verð áður kr. 55.500,: L- ÍJr. 44.399 stgr., afborgunarverð kr. 47.174.
VISA
G.A. PETURSSON HF
Faxafen 14 • Sími 685580
Opið mán.
■■
föst. kl. 9:00
18:00. Laugard. kl. 10:00 -14:00