Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Side 25
37 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 Málverk án titils eftir Siguró Árna Sigurðsson. Byggirverk sín á nátt- úruformum Á Kjarvalsstöðum era nú í gangi þrjár sýningar. í Vestursal sýnir Kristinn G. Harðarson, í miðsalnum era málverk eftir Sig- urð Áma Sigurðsson og í Austur- salnum er sumarsýning á verk- um eftir Jóhannes S. Kjarval sem eru í eigu safnsins. Þessar sýn- Sýningar ingar munu standa til 11. sept- ember. Sigurður Árni Sigurðsson hef- ur verið búsettur í París undan- farin ár og hafa verk hans vakið athygli þar og víðar í Evrópu. Sigurður Árni sýnir málverk og teikningar. Meðal þeirra eru verk unnin út frá hugmyndum um al- menningsgarða. í verkum sínum byggir hann á náttúruformum en forðast rökhyggju natúral- ismans. í bók um Sigurð Árna, sem jafn- framt er sýningarskrá og gefin er út af Kjarvalsstöðum, segir meðal annars um list Sigurðar: „Málverk Sigurðar Áma Sigurðs- sonar eru hst skuggamynda og tvífara. Þau tengjast uppruna málarahstarinnar og enn fremur þeim hugmyndum forfeðranna að tvífarar séu bæði ógnvekjandi og verndandi..." Margar brýr eru völdundarsmíði. Stærstu brýr í heimi Tahð er að Súmerar hafi byggt fyrstu brýmar 3200 f.Kr. en elsta brú í heimi, sem vitað er um ald- ur á, er hlaðin úr hehusteinum í einum boga yfir ána Meles í Smyrnu (nú Ixmir) í Tyrklandi Blessuð veröldin og er hún frá þvi um 850 f.Kr. Brýr era misjafnlega byggðar og eru yfirleitt flokkaðar í hengibrú, svifbitabrú, stálbogabrú og flot- brú. Lengstu brýrnar Þegar talað er um lengstu brýr þá er yfirleitt átt við þann hluta brúarinnar sem er yfir sjó eða vatni og sú hengibrú sem lengst er samkvæmt þessari mælistiku er brúin yfir Humberós í Bret- landi. Hún er 14.010 metrar en byggingin öll nær 2220 metra lengd. Lengsta svifbitabrúin er Quebec-brúin yfir St. Lawrence- fljót í Kanada. Á mihi brúarstöpla hennar eru 549 metrar en heildar- lengdin er 987 metrar. Lengsta stálbitabrúin er New River Gorge brúin, nærri Fayetteville í vest- ur-Virginiu, 518 metrar og lengsta fiotbrú heims er brú yfir Was- hington-vatn í Seattle. Öh brúin er 3839 metrar en fijótandi hluti hennar er 2291 metri. Hálendisvegir viðkvæmir Að ferðast um hálendi íslands er engu líkt, hvort sem tímanum er eytt í gönguferðir eða jeppaferðir, því í flestum tilfehum eru vegir aðeins Færðávegum færir jeppum og fjórhjóladrifnum bílum. í fréttum um helgin kom fram að margir hafa keyrt óvarlega um hálendisvegi og hafa því orðið fyrir skakkafóhum. Það er ekki aðeins að bílar geti farið illa með óvarkárni í akstri heldur eru vegir víða í þannig ástandi að þeir era viðkvæmir og geta farið iha þegar keyrt er of hratt og er sjálfsagt að hafa í huga að það þarf bæði að bera virðingu fyrir við- kvæmum vegum og viðkvæmri nátt- úru á hálendi íslands. Ástand vega 12] Hðlka og snjór 0 Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir LokaðrStOÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabiluni _____ settir á laggimar og horfið jafn- harðan en Gaukur á Stöng hefur staðið af sér aha samkeppni. Það sem þessi ágæti staður hefur kannsi fyrst og fremst fram yfir aðra álíka er að þar er boðið upp á hfandi tónlist alla daga vikuimar. Það er nokkuð langt síðan Gauk- ur á Stöng tók að skipuleggja tón- leíkahald sitt fram í tímann og i Loðin kvöld og annað kvöld skemmtir hljómsveita sem koma fram á Loðin rotta sem hefur starfað með Gauknum í ágúst má nefna 1000 hléum undanfarin sex ár. Þarna fer andlit, Nl +, Galileó, Spoon, Black reynslumikil hljómsveit sem hefur Out, Hunang, Vini Dóra og Vini gert þaö gott í gegnum árin. Meðal vors og blóma. Gaukur á Stöng er einn elsti pöbbinn í bænum og hefur allt frá því staðurinn var opnaður verið meðal vinsælustu skemmtistaða bæjarins. Margir pöbbar hafa verið Myndarlegi drengurinn á mynd- inni fæddist 29. júli á fæðingardeild Landspítalans klukkan 6.13. Hann var við fæðingu 3710 grömm og 51 scntímetra langur. Foreldrar hans eru Þórann Sverrisdóttir og Ólafur Baldursson og er þetta fyrsta barn þeirra. Elijah Wood og Courtney B. Vance í hlutverkum sinum i Stik- ilsberja-Finni. Sögupersóna sem allir þekkja Mark Twain skapaði Stikils- berja-Finn og hefur þessi flæk- ingsdrengur verið vinur allra ævintýraþyrstra stráka. Ævin- týrið um Stikilsberja-Finn hefur áður verið kvikmyndað og það oftar en einu sinni. Bíóhöllin hef- ur nú hafið sýningar á nýjustu útgáfunni og er það Disneykvik- myndafyrirtækið sem gerir myndina og þykir hafa vel tekist til. Tithhlutverkið leikur Elijah Bíóíkvöld Wood sem var ellefu ára gamall þegar myndin var gerð. Hann er tvímælalaust þekktastur barna- leikara fyrir utan Macauley Culkin. Hann hefur þegar leikið í nokkrum þekktum kvikmynd- um. Wood háði frumraun sína í Internal Affairs og sama ár í Back to the Future II. Barry Levinson valdi hann til að leika drenginn í Avalon, stórt hlutverk sem Wood leysti vel af hendi. Þar á eftir lék hann aðalhlutverkið í Radio Flyer. Nýjar myndir Háskólabíó: Fjögur brúðkaup... Laugarásbíó: A Bronx Tale Saga-bíó: The Mighty Ducks 2 Bíóhöllin: Maverick Stjörnubíó: Bíódagar Bíóborgin: Eg elska hasar Bíóhasar: Hold og blóð Regnboginn: Flóttinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 194. 15. ágúst 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,170 68.370 68,890 Pund 105,430 105,750 105,330 Kan. dollar 49,320 49,510 49.870J Dönsk kr. 11,0770 11,1210 11,1040 ” Norsk kr. 9,9720 10,0120 10,0120 Sænsk kr. 8,7610 8,7960 8,9000 Fi. mark 13,2190 13,2720 13,2540 Fra. franki 12,7880 12,8390 12,7710 Belg. franki 2,1325 2,1411 2,1209 Sviss. franki 52,2600 52,4700 51,4600 Holl. gyllini 39,0800 39,2300 38,8900 Þýskt mark 43,9100 44,0400 43,6300 It. líra 0,04284 0,04306 0,04352 Aust. sch. 6,2350 6,2660 6,1970 Port. escudo 0,4272 0.4294 0,4269 Spá. peseti 0,5255 0,5281 0,5300 Jap. yen 0,68030 0,68240 0,70160 irskt pund 103,870 104,390 103,960 SDR ' .99,21000 99,71000 100,26000 ECU 83,4200 83,7500 83,4100 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 falla, 8 hrósa, 9 fljóti, 10 guði, 11 gróður, 13 traðkar, 16 sléttaði, 18 ang- ur, 20 atorku, 21 galll, 22 fæðu. Lóörétt: 1 kæta, 2 dramb, 3 skjólflík, 4 kropp, 5 land, 6 rykkom, 7 kusk, 12 efla, 14 spotti, 15 grind, 17 viðkvæm, 19 fluga. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 bossa, 6 sa, 8 efi, 9 efju, 10 ragi, 11 lóm, 12 snuðaði, 14 ekruna, 17 rá, 18 gruni, 19 klár, 20 man. Lóðrétt: 1 berserk, 2 ofan, 3 sigur, 4 seið- ur, 5 aflanum, 6 sjóð, 7 aum, 13 iðin, 15*r kál, 16 ana, 18 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.