Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 1
Frjálst, óháð dagblað !o !o: ■co DAGBLAÐIÐ - VlSIR 281.TBL.-84. og 20. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994, VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK. Fórnariamb Steingríms dæmt til eftirlits Magnús Guðmundsson, ibúi i húsinu Lyngbergi, ásamt fleiri íbúum sem búa við Staðarberg, hefur frá því í mars þurft að búa við að kaldavatnslögn liggur ofanjarðar. Þá fór kaldavatnslögn í hverfinu í sundur vegna framkvæmda á vegum bæjarins. Bráðabirgðalögn var lögð og hafa íbúar þurft að láta vatn renna í sífellu í vetur til að koma í veg fyrir að það frjósi í leiðslunum. Þá hafa mýs komist inn til Magnúsar meðfram leiðslunni. Þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir íbúa um úrbætur hefur ekkert verið gert þar sem bærinn vill leggja vatnslögnina með öðrum lögnum. DV-mynd GVA 4,5 mil|j'arð- arigöturog gatnamót -sjábls.36 Skotmenn- irnir gripnir áflótta -sjábls.8 Framsókn í Reykjaneskjördæmi: Hörð og vægð- arlaus barátta um efsfca sastið Ml11 vlvUI viviiy -sjábls. 18 1 Mikill verð- L I munur á 1 1 gervi- 1 1 jólatrjám 1 1 -sjábls.6 1 Myndbanda- 1 listi DV I 1 -sjábls. 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.